11.6.2009 | 08:42
Helvítis fokking fokk!
Ég vaknađi ţví miđur í vondu skapi í morgun.
Hef ekki hugmynd um af hverju.
(kannski af ţví ađ ég asnađist til ađ lesa blöđin í gćr, horfa á fréttirnar og svo Kastljósiđ í ofanálag. Djöfull er veriđ ađ taka mann hressilega í ţurrt rassgatiđ ţessa dagana - og sjálfsagt bara rétt ađ byrja !!!)
Kíkti svo í Moggann og Fréttablađiđ og nú er ég brjáluđ - alveg sjóđandi bandvitlaus í skapinu.
Mál og menning er ađ flytja og ţá jafnvel burt af Laugaveginum!
Hvern fjandann á mađur ţá ađ vilja niđur í bć?
Í Iđu kannski til ađ kaupa pólitískt réttţenkjandi bókmenntaslys og túristabćkur međ harđspjöldum og krúttmyndum í bak og fyrir?
Andskotans, helvítis helvíti!
Fćr ekkert ađ vera í friđi í ţessu fjandans gúanóríki?!
Farin ađ lesa um forspárgáfu völvunnar í Völuspá - kannski er einhverja svölun ađ finna í ţví - hvern fjandann veit ég!
xxx
Fía litla
Fćrsluflokkar
Bloggvinir
- 810
- leifurl
- latur
- hjolaferd
- birgitta
- katrinsnaeholm
- vefritid
- ragnarfreyr
- dofri
- halkatla
- svavaralfred
- kolgrima
- svala-svala
- helgafell
- bjarnihardar
- brell
- salkaforlag
- brjann
- gattin
- brandarar
- ebbaloa
- eddabjo
- kokkurinn
- gudmundurhelgi
- hallarut
- snjolfur
- disdis
- holmdish
- haddih
- kreppan
- jenfo
- larahanna
- lillagud
- loaloa
- rutlaskutla
- klarak
- vilborg-e
Tenglar
Ţjóđfrćđi
- Oral Tradition Allt um munnlega hefđ
- Snopes Sögusagnir
- Árnastofnun Íslensk frćđi
- Þjóðbrók Félag ţjóđfrćđinema
- Félag þjóðfræðinga
- Sagnanet Um íslenskar fornbókmenntir
- Sagnagrunnur Íslenskar sagnir
- Orðanet Samheitaskrá Árnastofnunar
- Orðabók Háskólans
- Spurningalistar Þjóðminjasafnsins
- Þjóðminjasafnið
Íslensk prjónablogg
prjónakonur
- sheep in the city
- sittin´here knittin
- string theory
- nake-id knits
- Harpan
- 2 pinde
- Norræn prjónablogg
- purlbee
- erleperle
- Hey Lucy
- Prjónakona
- Hun som köber for meget garn
- innblástur
- Nevernotknitting
- Eva Anette
- heilög belja
- Hot needles
- Splityarn
Gagn og gaman
- pink by post
- Rowan
- Knotions
- Modern country
- Syko
- Seiðkona.is
- Náttúra.is
- SarahLondon
- Soliga
- Aldís bæjarstjóri
- Raverly
- Handprjónasambandið
Hugleiđsla
- Zen Hugleiđsla
- Zen leiðbeiningar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Geyr Garmur mjög
fyr Gnipahelli,
festur mun slitna
en freki renna.
Fjöld veit hún frćđa,
fram sé eg lengra
um ragnarök
römm sigtíva.
Opnađi Völuspá og ţetta kom upp, ţú getur kannski frćtt mig á ţví hvađ sigtíva ţýđir.
Hulda Bergrós Stefánsdóttir, 11.6.2009 kl. 09:30
Sigtívar er nafn yfir guđina. Hún spáir römmum endalokum ţeirra.
Reyndar rís svo jörđin aftur úr sć iđjagrćn og sumir guđanna koma aftur.
Ćtli ţađ sé ekki máliđ, ţetta gengur allt í hringi ţetta helvítis rugl. Núna ţurfum viđ ađ keyra hjóliđ áfram í einhver ár svo ţađ geti fariđ ađ rofa til aftur.
Soffía Valdimarsdóttir, 11.6.2009 kl. 09:39
Mér brá nú all svakalega yfir ađ hitta fyrir bloggara sem bölvađi meira en ég.
Svo hlýnađi mér aldeilis um hjartarćtur, ţegar ég sá athugasemdina hennar Huldu Bergrósar, og svo svariđ ţitt. - Og svo toppađir ţú međ ţví ađ ráđa spá Völunnar. Takk kćrlega fyrir ţetta. Og góđar stundir.
Lilja Guđrún Ţorvaldsdóttir, 13.6.2009 kl. 01:42
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.