Leita frttum mbl.is

Bloggfrslur mnaarins, jl 2008

Fokkj-ismi ea g-ismi

dag upplifi g a hvoru tveggja senn a vera mjg stolt af mnu flki og svo a skammast mn ofan rassgat.

annig var a g var stdd Rey-Cup ftboltamtinu, nnar tilteki verlaunaafhendingunni. Puttinn minn hann rir og hans li - Hamar/gir, unnu sinn riil og ess vegna var g stolt. Reyndar var g lka og ekki sur stolt af eim fyrir a a eir hfu a sgn eins besta jlfara sem mn brn hafa haft rttum fyrr og sar, sgeirs Kr. Gumundssonar (kallinn hennar Sdsar vinkonu minnar) haga sr me eindmum vel alla daga mtsins og veri samheldnir og ktir krakkar.

Til hamingju Hamar/gir og sgeir bestaskinn!!!

Hins vegar fr fyrir brjsti mr s einkennilegi dnaskapur sem flk almennt ltur spyrjast um sig llum mannamtum nori n ess a svo miki sem rona. etta er s ljti siur a bera ekki nga viringu fyrir nunganum og heildinni til ess a sitja til dmis t athfn af essu tagi. Bi fullornir og svo brn auvita lka v svo lra brnin sem fyrir eim er haft, ruddust r stum snum um lei og grillti endann athfninni. rj sustu liin stu pllunum og veittu verlaunum vitku mean flk flykktist t r stkunni Laugardalnum eins og a tti lfi a leysa. ar a auki tti eftir a slta mtinu formlega en a tk nkvmlega 35 sekndur annig a a hefi ekki tt a drepa neinn a hinkra eftir v. a neyarlegasta var kannski a fyrirlii eins gestalisins, fr Bretlandi held g, st eins og illa gerur hlutur me mkrafn andlitinu v skyni a akka fyrir sig og sna flaga mean a stur skrllinn usti framhj honum eins og hann vri ekki til.

Hver andskotinn er a flki eiginlega???

g veit a a var klukkutmi eftir af opnunartma Kringlunnar og Smralindar en svona dnaskapur nr ekki nokkurri tt. essi g-ismi er a vera a einum alsherjar Fokkj-isma sem engin lei er a sp um hvernig endar.

g vil f nja bylgju gegn rkjandi kerfum og venjum - nna vri a bara til bta v sirofi slensku samflagi er slkt a andfi getur ekki anna en btt stuna.

Mannasiapnkbylgju nna takk!


Hugsau rautt!

i muni eftir prjnakonunni sem tti pabbann me krabbameini.

g man ekki hvort g sagi ykkur a en eftir a konurnar online-prjnaklbbnum hfu bei fyrir honum hver me snu lagi komu niurstur r llum testum annig t a lknirinn talai um kraftaverk. etta er hreina satt. Svo nna er prjnakonan bin a jafna sig heilmiki enda prjnai hn fr sr allar hyggjurnar. Svo er hn lka bin a fara alveg hrikalega endurnrandi prjnakonumt rmantskri villu ti sveit me llum prjnavinkonum snum. i sem fylgist eitthva me viti auvita a a er fyrir svona vinkonuhitting sem vi konur lifum bi lengur og betur en karlar.

En hva um a. a sem er helst a frtta nna er a a prjnakonan hefur bila til prjnavinkvenna sinna a prjna n eitthva rautt handa pabba hennar. Hn sr a fyrir sr hvernig hann verur umvafinn einhverju rauu fr llum eim konum sem bu fyrir honum og rku krabbann burt.

g er viss um a a verur teppi r alls konar afgangaferningum.

B spennt
Lt ykkur vita hvernig fer..........
xxx
Fa litla


Bei eftir andaktinni kirkju sem stendur vi vitlausa gtu og vera sg skrtla sem er of fyndin til a vera hlgileg en verur stainn grtleg.

laugardaginn var fr g alveg ferlega skemmtilegt og vel heppna brkaup. a var um margt srstakt. Brurin er ttu fr Fillipseyjum en brguminn aftur slenskur. ess vegna var mislegt framandi og ruvsi bi sjlfri athfninni og eins veislunni.

Til dmis brardansinn. Hann fr annig fram a karlkyns gestum baust a dansa vi brina a v tilskyldu a eir nldu fyrst peningaseli slri. Konurnar geru svo a sama vi brgumann nema ar uru jakkaftin a duga.

a sem var kannski skrtnast og fyndnast vi etta allt saman var a sem presturinn rakst bkum snum vi undirbning hjnavgslunnar.

a vildi nefnilega svo skemmtilega til a akkrat ennan sama dag fyrir rttum tuttugu rum san hafi essi sami maur gifst sinni fyrrverandi og sami prestur s um athfn lka. Brguminn gasalegi mundi bara ekkert eftir v.

etta gat hn mir mn ekki stillt sig um a segja mr egar vi vorum sestar kirkjubekkinn. arna sat g sem sagt og bei eftir a marglofu andaktin kmi yfir mig essu tiltekna gushsi sem st og stendur vi Hleitisbraut en ekki Grenss eins og tla mtti af nafninu, egar hn dengdi essu mig.

ar fr andaktin..........
xxx
Fa litla


Skoffn,Skuggabaldur og Urakttur

Fyrir ykkur kru hangendur sem eru orin lei a sitja vi gluggan og ba eftir Kreppunni tla g a benda eftirfarandi svo i geti leyft ykkur a vera hrdd vi eitthva sem er alvrunni.

rjr eru r vttir sem hafa smu nttru a ekkert verur eim a aldurtila nema eigin spegilmynd ea skot r silfurhnppum og arf a rkrossa fyrir byssukjaftinn ur en hleypt er af.

SKOFFN er ein eirra. S skepna skrur r hanaeggi en eir verpa gjarnan einu mjg smvxnu gamalsaldri.
SKUGGABALDUR er nnur. a er kynblendingur kattar og tfu, arir segja kattar og hunds.
URARKTTUR er s rija. S hefur lagst n og veri samfleytt rj vetur neanjarar kirkjugari.

Engin skepna hvorki menn n mlleysingjar mega standast augnar essara meinvtta og liggja egar dauir er eir vera fyrir tilliti eirra.

essa visku fkk g a lni jsagnasafni Jns rnasonar og heyrst hefur a silfurhnappa geti maur helst nlgast flkum betri bnda og annarra efnamanna. Verst er a slkir eru jafnan varir um sig og sn aufi og v ekki aufengi nema a eim ltnum og grfnum. Hafi varann ykkur v g hef a fyrir vst a margir gerist fpkar eftir dauann og su fsir a skiljast vi aulegina. Eitt get g sagt ykkur svona a lokum til varnaar og hgarauka a jafnan logar blleitur vafurlogi yfir flgnu f jru.

Gangi ykkur allt haginn.
xxx
Fa litla


Bara hn litla g

dag er rigning.

g er einhvern vegin hlj, hg og dpur innan mr. Veit ekki af hverju. Bin a reyna skkulai. a virkar ekki.

Kannski er a bara rigningin..............

xxx
Fa litla


a er gott a ba Noregi - #%$&/(=#"!

Ef maur spyr til vegar ttbli Noregi inniheldur leiarlsingin alltaf a.m.k. einu sinni ori BEDEHUSET (Bnahsi) alveg nkvmlega sama hvar maur er staddur a skipti. Skondi!

Ef maur tlar a kaupa matinn Noregi rekur mann roga. Rtt sem snggvast heldur maur a manni hafi veri hleypt t r vlinni vitlausum sta. a er nefnilega ekkert ferskmeti til binni og ekkert rval af neinu. nei! Bara ein rkistmatssa og bara braumolahjpaur rgangur lki fisks og kjts. eir eru svo blankir greyin!

Hvergi verldinni er flk eins sjklega nati vi a troa skounum snum upp ara og Noregi. Ef i eru einhvern tma stdd hlykkjttum strandvegi htt uppi yfir sjvarmli um mibik Noregs ea aan af norar, lesi vandlega klettaveggina mean i lsist framhj. Sannii til a ekki va ar sem ekki er nokkur mguleiki a mynda sr a nokkur maur eigi erindi t r blnum ea komist yfirleitt fyrir utan bls vegna kletta og trja og umferar r gagnstri tt, muni i finna slagor bor vi: Jesus lever! Gud er din Herre! Jesus elsker dig! Og Jesus er livet! haganlega letru klettaveggina.

Ef tt erindi heimahs Noregi lttu r fyrir alla muni ekki brega egar hringir bjllunni. a er nefnilega sennilegra en ekki a slmasngur ea kirkjuklukknaspil taki a hljma egar. Nei andskotinn!!!

Ef r er boi part i Noregi skaltu aeins taka ig saman andlitinu og tta ig v a a er ekki sama part og part. Byrjau v a skoa heimilisfangi. Gti a hugsast a BEDEHUSET gfi eitthva til kynna um a hvers er a vnta. Gti a kannski veri klkt af r a skilja vodkann bara eftir heima og setja upp hri og fara klfastt pils og svona nokku sem fyrstunni virist kannski ekki alveg augljst??? a held g n!


Fagmnnum mistekst lka skiluru!

Krakkakvikyndi hennar systur minnar hann Siggi Heiar ber ess n ekki alltaf augljs merki a hann s sonur uppeldismenntarar mur!

Hann purar og prumpar markvisst mig til skiptis, segir mr a fara heim til mn, sendir mr puttann (a er n reyndar ekki oft), segir mig lga (ljga) a sr og kallar mig klikkuustu frnku heimi .e.a.s. egar g er ekki brjlu kelling!!!

g skil ekkert essu - g sem er alltaf svo pr og tilhlilega settleg frnka og me eindmum g fyrirmynd alla stai. Skiiiiiiil etta bara ekki!

arf ekki bara a lengja leiksklakennaranmi 5 r ea jafnvel 6 ?


Pitt - svalasti kttur heimi!

Eins og i muni kannski var miki kattager mnu heimili ar til fyrir skemmstu. egar verst lt voru a 5 stykki hvorki meira n minna. Viiiiiiiiiiibjur!

Nna er hins vegar bara einn eftir og a er enginn venjulegur kttur skal g segja ykkur. a er glsihgninn Pitt - Brad Pitt! Hann er kolsvartur og hefur venju fnlegan lkamsvkst auk ess sem limabururinn er hreint tgulegur a horfa. a er eitthva persneskt ea jafnvel Egypskt honum - sko ekki bara villikattabl. Samanber hi fornkvena: Ef a s ttlenst.......

Hin kvikyndin eru sum farin til kisuhimna en nnur einhver verandi gfuheimili. essi eini var eftir vegna ess a hann er s eini sem hlir. Valdimar er binn a hafa hann skrnum hj sr fr v hann var kettlingur og aga hann annig a a er nstum v gaman a honum helvskum. Og svo er hann bara svo svalur svona svartur og glsilegur.

xxx
Fa kisukona


mig auma.....

......n er mr allri loki!

ur en g sest vi alvru skriftir essum milda degi sem lrir utan hsunum dag tla g a skrifta svolti og bija ig um a hjlpa mr ef getur.

annig er ml me vexti a vinnunni gr sagi g (alveg vart a sjlfsgu en samt eitthva svo skelfilega elilega) ljtasta orskrpi allra tma - KLRLEGA. Sko etta geris annig a a var einhver safngestur a spyrja mig um allt mgulegt sem g veit auvita ekkert um alvrunni. essar spurningar snerust um myndlist almennt og svo verkin sem hanga veggjunum hj mr nna. Og g svara bara sisona eins og ekkert s elilegra: J a vera KLRLEGA ttaskil um etta leyti!!!

etta er anna skipti sem g segi etta helvti bara nna eftir ramt!!!!!!!!!!!!!!!!

llum bnum ef heyrir mig segja etta einhvers staar slu mig ttingsfast kjammann me krepptum hnefa og g skal mta r miri lei og bja hinn aldrei slku vant. Ef etta dugir ekki endilega lttu a eftir r a sna mig niur og sparka essu andskotans gei t r hausnum mr eitt skipti fyrir ll.

N ef ekkert dugir ea barsmarnar vera ess valdandi a g yfirgef etta jarlf vinsamlegast hafi samband vi eiginmann minn og sluflaga vegna tfararfyrirkomulagsins alls nema a undanskildum klnainum. eim efnum ber a sna sr til Huldu Bergrsar Stefnsdttur sem rennur vntanlega bli til skyldunnar. Svo er g viss um a mamma og Anna baka eitthva gott handa ykkur annig a etta tti allt a geta ori hi huggulegasta.

Lifi heil og takk fyrir samfylgdina - mr er KLRLEGA ekki vibjargandi.......
xxx
Fa litla


Karlar! Bara gera eins og vi konur - lagast allt!

essa skemmtilegu tilvsun stti g su sem g kki stundum . Konan sem heldur henni ti heitir Jennifer Louden og fst vi mannrkt af msu tagi. (Dlti svona commercial kannski fyrir minn smekk en allt saman vel meint). essi speki er hrpandi samrmi vi a sem g hef alltaf sagt, a konur hjlpa hvor annarri gegnum ykkt og unnt og lifa ess vegna betra lfi heldur en karlar. Sorglegt fyrir ykkur greyin mn en etta er bara satt.

Retreats are powerful, and retreats with our girlfriends even more so. The famous UCLA study was the first to report that women respond to stress with a cascade of brain chemicals that cause us to seek out and bond with other women.

We don't flee or fight, we "tend and befriend" and it may explain why women consistently outlive men.

Another famous study, The Nurses' Health Study from Harvard Medical School, found that the more friends women had, the less likely they were to develop physical impairments as they aged, and the more likely they were to be leading a joyful life.

Rfi ykkur upp rasshrunum drengir og geri eins og vi konur. Veri vinir hvors annars og gefi og iggi egar rf krefur. verur allur heimurinn svo miklu betri!

xxx
Fa litla


Nsta sa

Höfundur

Soffía Valdimarsdóttir
Soffía Valdimarsdóttir
Bara g sjlf hvort sem ykkur lkar a betur ea verr!
Des. 2017
S M M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31            

Heimsknir

Flettingar

  • dag (15.12.): 1
  • Sl. slarhring: 2
  • Sl. viku: 2
  • Fr upphafi: 54907

Anna

  • Innlit dag: 1
  • Innlit sl. viku: 2
  • Gestir dag: 1
  • IP-tlur dag: 1

Uppfrt 3 mn. fresti.
Skringar

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband