Leita frttum mbl.is

Bloggfrslur mnaarins, mars 2008

Safni mitt - og itt

dag sunnudaginn 16. mars verur Hjlmar Sveinsson tvarpsmaur og sningastjri nrrar sningar me leisgn um safni. g ver svo me kaffi knnunni og steiki vfflur af eldm ofan sem vilja svoleiis gmmelai. Endilega kki safni ykkar kru rnesingar og lka i hin sem langar bltr ga verinu dag.

Sjumst Listasafni rnesinga - agangur keypis
Konan sem kyndir vfflujrni


slenskir jhttir

Ef tt bkina slenskir jhttir eftir Jnas Jnasson fr Hrafnagili og langar ekki a eiga hana lengur vil g gjarnar kaupa hana. Eins mttu lt mig vita ef veist um hana annars staar en num frum.

Ef ekki fyrir sjlfan ig fyrir gestina

Gefi ykkur 5 mntur til a lesa ennan pistil yfir og helst me skilningarvitin vakandi. Sko! egar g hugsa um Breiumrkina ( Hverageri) s g hana fyrir mr eins og sluna innan hitamli eftir a hringtorgi kom jveginn. annig er hringtorgi klan ar sem raui vkvinn er og gatan sjlf svo slan. Ef allt vri elilegt tti hitinn a stga eftir v sem ofar dregur slunni. annig tti essi aalbraut bjarins a draga flk inn binn mijan og egar komi vri a litla hringtorginu vi Htel Ljsbr tti hmarks hita a vera n. ar yrfti a vera eins konar hot spot.

En a er n ru nr. Gangstttirnar eru brotnar og hver skelfingin ftur annarri verur vegi eirra sem arna fara um. essari stuttu lei eru margir dauir punktar sem g ks a kalla svo. Tkum dmi: Plani fyrir utan gamla Gagg er eins dautt og frekast getur veri. ar er llegt malbik ea slitlag (g veit ekkert hva etta heitir en ig viti hva g meina). Hvergi blm ea tr, enginn bekkur, ruslafata ea nokku anna a sem bur flki a hafa ar vidvl. Hsi sjlft er svo v sorglega standi sem hverjum manni m vera ljst. Hinu megin vi gtuna er strt grurhs me drullupollaplani fyrir framan. Gjrsamlega dauur punktur sem enginn erindi um. fram er haldi og vi taka tv einblishs sitt hvoru megin vi gtuna. Ekkert um au a segja svo sem en nst tekur vi bakari sem a mnu mati og margra annarra er me bestu bakarum landinu. ar er svo sem ekki yfir neinu a kvarta alltaf megi gera betur. Hinu megin er svo hsi hennar Binnu gmlu Akri og aua svi ar nean vi. S reitur er gersamlega berstrpaur og bur eiginlega bara eftir a safna drasli, vona a g eigi ekki eftir a lifa a a sj arna blhr og ruslagma hreinlega.

Nst tekur vi Blmaborg og hsin ar mti. Svi kringum VS er snyrtilegt og fnt og hsi hennar Stnu gmlu Jns er til fyrirmyndar. Blmaborg m auvita muna ffil sinn fegri en gti svo sem veri daprari. Hins vegar er murlegt a horfa ennan grunnskratta arna vi endan grursklanum ratugum saman sem ekkert er gert vi. Reyndar verur a segjast a vegna ess hve a svi er opi sst betur inn rsmrkina og fallegasta hsi bnum fr a njta sn. Hr g auvita vi hsi hennar Gunnu Grund. Vi Breiumrkina sjlfa stendur svo hsi eirra Gunnu og Bigga Blmaborgarmegin og svo gamla hreppstjrahsi ar mti. Eigendur essara hsa eiga heiur skilinn fyrir sna vileytni. Bi hsin eru svolti srstk og gefa annig lfinu lit.

N taka vi fjgur fyrirtki; tannlknastofan, Tan, Kauping og lasjoppa. Allt gu ar. er a gamli Kvennasklinn sem hefur fengi einhverja vafasmustu andlitslyftingu sem g hef vinni s nokkru hsni. Hrilegt bara. Gamla psthsi er svo sem ekki hruni enn og hsir sktana sem er fallega hugsa en ytra umhverfi bur ekki upp veru af nokkru tagi frekar en arir reitir essarar sorglegu aalgtu okkar Hvergeringa.

a sem eftir er er sorglegast af llu. Hvar sem liti er m sj anna hvort niurnslu ea ljotleika nema hvoru tveggja s. Gamla kaupflagshsi er auvita bara ljtt hs hvort sem a er laga ea ekki. g skil vel rf sem er a nta hsi vegna nlgarinnar vi sklann og allt a en ytra tlit og umhverfi gerir ekkert fyrir svi nema sur s. Gamla-gamla kaupflagshsi sem hsir sklaseli er svo kannski ekkert verra sigkomulagi en a hefur veri fr v a g man eftir mr en akoman og umhverfi er murlegt. Drullupollaplan me murlegu tsni. Hverjum tti nokkurn tma a detta hug a leggja blnum og fara t r honum arna? Svo er a Heilsugsluhsi. Ljtt, ljtt og ljtt. Punktur. Og svo rsnan pysluendanum, Htel Ljsbr. Maur grtur n bara hlji yfir eim hryllingi.

etta er strt hs me enn strri sl. arna hfum vi mrg ahafst eitt og anna misgfulegt reyndar um dagana. HVERS VEGNA KEYPTI BRINN EKKI ETTA HS SNUM TMA? G skil ekki essa skammsni og skort skilningi egar kemur a menningarlegum vermtum hrna essum b. g meina Kjrs og s eru g og gegn fyrirtki sem hafa gert bnum margt gott en a er fleira Hverageri en s og gamalmenni. Hvernig lur ykkur kru Hvergeringar a horfa etta hs nnast molna niur fyrir augunum ykkur? Mr lur ekki vel.

N er g alls ekki a skrifa etta til ess a na nungann (ekki a a g hafi ekki gaman af v lka kflum). Minn tilgangur er s einn a reyna a f fleiri til a hugsa um essa hluti. etta skiptir svo miklu mli. Vi urfum nausynlega a eignast einhvern mipunkt sem vi getum stolt gengi um og boi gestum a sj og njta.
Hugsi ykkur allan ann fjlda utanbjarmanna sem fer arna um hverju ri. Allir sem fara inn dal keyra essa lei. Og a eru margir. Allir sem fara golf, gngur, a sj Grlu, hesthsin o.s.fr.

Verum vi ekki a fara a taka til hendinni? G vri alveg til a bretta upp ermarnar og vinna arna sjlboavinnu af einhverju tagi. Hva me ig gti meborgari, er r kannski drullusama?

g veit ekki me ykkur en heima hj mr er a alla vega annig a tt stundum s n mishuggulega akoman tek g a minnsta kosti rlega til egar von er gestum.


g bara ver........

........aeins a tj mig hrna um a sem mr liggur yngst hjarta akkrat nna. Annars get g ekki sni mr a bkunum og a bara verur a fara a gerast.

Sko annig er ml me vexti a g htti a drekka diet-coke og yfirleitt innbyra allt sem inniheldur asparatam ea hva a n heitir fyrir viku san. g er alveg a drepast r frhvrfum!!!!!!!!!!!!!!!!

g sver a a etta er satt, g er me verkjum hreinlega. Kaffi dugar ekki nema bara hfuverkinn. Allt hitt er leist. Mig verkjar mest slina og hjarta. etta var st - ekkert minna. Diet-coke er bin a vera vinkona mn 25 r og deila me mr sorg og glei. essi vinkona (diet-coke er kvenkyns, sjii bara flskuna) hefur veri mr vi hli n ess a krefjast nokkurs til baka fr mr. Kannski ess vegna sem g hef elska hana svona skaplega gegnum rin. Skilyrislaus st er ekki a vlast fyrir manni svona hversdagslega.

Vinsamlega veri g vi mig ef i hitti mig frnum vegi nstu daga, g arfnast ess. Hrna heima hj mr er bara hlegi a mr. g sver a g hlt a eiginmaurinn og synir mnir myndu mga niur vi matarbori fyrradag egar g var eitthva a reyna a tj mig. Dttirin reyndar klappai mmmu sinni baki og syndi hluttekningu. g sagi eim lka a a vri ekki t af neinu sem hn fengi ein a fara me mr helgarfer til Kben um Hvtasunnuna.

Dlti svona tp tauginni verur a segjast en essu sambandi verur a ljka me gu ea illu.
Ef i sj mig einhvers staar me vinkonu mna upp arminn vinsamlegast reki mr rkilegan kinnhest hi snarasta. En annars bara gvild takk.


Ok!

Enginn a mga niur af spenningi yfir hugmyndinni minni hr a nean - a, g held fram a hugsa.

En hva me rlegan flamarka?

a er sta fyrir v a ngrannajir okkar stunda endurntingu persnulegum munum strum stl. fyrsta lagi er a fjrhagslega hagkvmt og svo er a bara svo skemmtilegt.

Hvernig lst ykkur flamarka endaan ma, ur en sklinn httir og allir fara sumarfr? Vi gtum meira segja haldi hann yfirgefnu grurhsi til a auka stemmninguna og tengja annig vi aurnefnd srkenni Hverageris. Hugsi ykkur hva a gti ori gaman a hittast eina helgi og standsetja svi og halda svo flamarka helgina eftir. Fyrir n utan a hva a er strkostlega hreinsandi og skemmtileg upplifun a fara gegnum drasli sitt. Sumt hefur maur ekki s ratugi, man ekki eftir a hafa nokkurn tma tt og anna var manni einhvern tma svo krt a maur skilur ekkert v hvernig maur gat hafa veri binn a gleyma v.

g geri etta fyrra blmstrandi dgum og skemmti mr konunglega. Markmii var fyrst og fremst a taka tt og auka fjlbreytnina. Mr finnst svo skrti af hverju flk endurntir ekki. g held a slendingar su svo sphrddir a eir vilji ekki a arir sji skrani sitt. Massf minnimttarkennd! arf sr frslu a - kemur sar.

Forfeur okkar svfu upp vi dogg bastofunum. Af hverju veit g ekki en heyri uppstungu um daginn a a hefi veri til ess a vera vi llu binn og geta veri snggur ftur. Fnnst a reyndar verulega hpin skring en etta geru eir og tru. Af hverju ttum vi a leggjast niur, keyra til Reykjavkur og ba eftir v a lognast t af? Forverar okkar Hverageri voru vissum skilningi frumkvlar og landnemar. etta var flk sem kom han og aan af landinu til ess a nta tkifrin sem nttran og asturnar buu upp . Til ess a geta ntt etta urfti mikla vinnu og ekki sur miki ri vi a prfa sig fram og finna svo endanum vonandi eitthva sem gagnaist.

eir urftu a finna leiir til a nta jarhitann, byggja grurhsin, koma afurunum marka o.s.fr. o.s.fr. g er ekki viss um a flki hrna geri sr almennt grein fyrir hversu miklir frumkvlar garyrkjumennirnir gmlu voru. Eins kannski ekki hversu mikil harka var lfsbarttunni. Moldin var ekki aufengin, hana urfti a skja lfusi en hitin var hrna tt enginn vissi raun almennilega hvernig tti a nta hann. a sem einkenndi etta samflag var a etta voru fyrst og fremst einyrkjar. Allar rmantskar hugmyndir um samvinnu og samkennd eru falsrkum byggar. Hr barist hver fyrir snu og stttarvitund var ltil sem engin.

etta voru hrkutl og a sem g dist mest a var hugkvmnin. g gti sagt ykkur margar sgur af furanlega hugvitsamlegum tilraunum vi jarhitantingu. Geri a seinna. Nna langar mig bara a pota ykkur og g hvort eitthva lifir eftir af sjlfsbjargarvileytninni og skpunargleinni og hvort ykkur langar ekki a fara flug me mr og nta eitthva af essu til ga fyrir samflagi sem vi byggjum saman.

Fundur hj mr vi tkifri, g skal sl pnnsur (arf reyndar a lra a fyrst, en a er lka kominn tmi til).
Allir velkomnir!
Koma svo..................

Fa litla


Kru Hvergeringar

dgunum skutlai g manni nokkrum binn. Hann tti erindi Hverageri en urfti a komast aftur heim. leiinni spjlluum vi um heima og geima og ar meal Hverageri. essi maur er mijum aldri, heimspeki- og listfrimenntaur og hefur drepi fti niur va slenskri menningu undanfarin r. Hann er eiginlega svona samflagssrfringur.

Hann sagi mr a sr findist gaman a koma Hverageri, a vri fallegt og notalegt en hann vissi ekki almennilega hva hann tti a gera ar. Svo sagi hann eins og forundran: Hva eru i a gera vi ll grurhsin? Ef eitthva er tknmynd Hverageris eru a grurhsin.

J a er jafnan glggt gestsauga, g segi ekki fleira. Mli er nefnilega a g skil ekki essa hugsun a fjarlgja ll grurhsin r bnum. Rkin eru auvita au a undir eim su drmtar byggingarlir sem urfi a nta sem slkar. J j rugglega, g skal ekki efast um a. En hver a ba b sem ekki hefur neina sgu, engin menningarleg kennileiti og ekkert lifandi mannlf um sig mijan?

g s fyrir mr a grurhsin eigi a standa a einhverju leyti. a er enginn a segja a au urfi a hsa smu starfsemi og au hafa gert til essa. Sjii til dmis hsin elamrkinni ar sem Hannes Kristmunds var/er. ar eru einhver 5-6 hs sjnlnu vi aalgtuna. Vri ekki g hugmynd a nta ekkingu og au menningarlegu vermti sem eru til staar bnum og opna arna lifandi garyrkjust sem vri gagnvirkur vettvangur leikmanna og fagmanna. Eitt hsi gti veri kaffihs, anna blmahs, rija grnmetishs, fjra astuhs, fimmta fyrirlestra- og nmskeisastaa, sjtta me astu til verklegrar kennslu/nmskeiahalds o.s.fr.

Mguleikarnir eru endalausir; allt mgulegt sambandi vi hverina og matarhef tengda eim, frsla, verkleg nmskei, veitingasala, tilrunastarfsemi .................bara endalausir mguleikar - ekki rahs heldur flkvangur, lifandi svi, opi og bjandi byggt hefinni bnum - etta er endalaus hugmynd!!!

N ver g aftur andvaka a er alveg ljst. Alveg eins og egar g gat ekki sofi rjr ntur fyrir hugmynd um kvei flkvangslistaverk ar sem gufan, ljs, litir, hlj og flki af gtunni koma vi sgu, allt sama tma. Nna veit g nkvmlega hvar etta heima og hvernig etta a lta t - n vantar mig peninga, fullt af peningum!


Kennarar kenna sr meins

g tla aeins a blanda mr hrna umru um kjr kennara beinu framhaldi af beinskeittum skrifum sem bloggvinur minn latur hefur s sig kninn til a lta fr sr fara.

g fer ekki grafgtur me skoun mna a kjr kennara slandi eru til hborinnar skammar. Um samningaml eirra veit g minna en ekki neitt en svo virist sem nnast engu hafi veri orka sem skiptir einhverju verulegu mli undanfarin fjldamrg r. a segir sig sjlft a ef kennari sem starfa hefur faginu ein 5 r og skrur loksins yfir 200 sund krna mrinn grunnlaunum er eitthva meira en lti a.

En hva er a sem veldur? Vi hvern er a sakast?

Fyrir mr horfir mli annig a eir sem fari hafa me menntaml slandi undanfarna ratugi hafi ekki veri a standa sig. Yfirvld hafa ekki veri a standa vr um hag barnanna okkar. a ir a ekki hefur veri horft til framtar ar sem brnin eru j framtin hverjum tma.

mean sprenging hefur ori framhaldsmenntun hsklastigi landinu me tilheyrandi kostnai hafa grunnsklakennarar hgt og btandi dregist meira og meira aftur r launum. sama tma eru uppi form um a tengja meira saman grunn- og framhaldsklastigi me v a stytta framhaldssklann. annig eiga grunnsklarnir a taka sig hluta af v sem framhaldssklinn hefur haft sinni knnu. Sem sagt grunnsklastigi a skila meiri afkstum (og alveg rugglega me sama mannafla og ur) skilji g enn mlt ml. Krfurnar aukast sfellt grunnsklana sem eiga a sinna bkstafalega llu sem hugsast getur svo foreldrarnir geti n unni ngu miki til a jarbi eflist og vaxi. Og essa smu grunnskla eiga svo misjafnlega gjaldrota sveitarflgin a reka me bros vr mean menntamlaruneyti horfi yfir skrlinn gjrsamlega aftengt eim veruleika sem byggirnar t um land ba vi. ess utan eiga bi kennarar og nemendur auk foreldra auvita a hoppa h sna loft upp af hamingju yfir illa grunduum tilskipunum a ofan um einsetningu og einstaklingsmia nm og allra handa kjafti sem hentar bara alls ekki llum tegundum bjarflaga fyrir n utan a a etta gengur hreint ekki upp fr mnum bjardyrum s.

Einsetningin hentar til dmis alls ekki samflagi sem einkennist af v a heimilisfeurnir vinna langt fr heimilinu og atvinnutkifrin heima fyrir miast a meira ea minna leyti vi konur. Enda munum vi a sem viljum muna a hvernig landslagi okkar einkalfi breyttist einni nttu egar allt einu allir ttu a mta sklann klukkan 8. ar me vildu allar konurnar bjarflaginu sem hinga til hfu unni hlutastrf og jafnvel eftir hdegi, fara a vinna morgnana. sumum fyritkjum, srstaklega jnustufyritkjum er andkotann ekkert a gera morgnana annig a a hentai bi atvinnurekandanum og heimilunum gtlega a konur gtu vali hvort r ynnu allan daginn fr brnunum snum ea kannski bara eftir hdegi mean ungarnir voru sklanum. N ra fyrirtki bara allan daginn ea ekki neitt. Og alltaf blir fjlskyldunni - og brnunum.

etta helst alveg hendur vi ara run jflaginu. Sfellt meiri hagring er bou sem ir ekkert anna venjulegu mannamli en nkvmlega a a hver launegi a skila meiru. Atvinnurekandinn hva nafni sem hann nefnist vill f meira t r hverri einingu starfsmannahaldinu.

etta kalla hag- og viskiptamenntair framrun. g kalla etta afturfr. a hltur a vera afturfr a fara fr jafnaar- og velferarherslum yfir markas- og hagnaarherslur egar kemur a lfsgum einstaklinganna og ar me fjlskyldnanna. etta fyrirkomulag gagnast strri heildum bor vi strfyrirtki og rki til skamms tma - til langs tma tapa allir v me essu mti brennur flk t, verur lkamlega og andlega veikar fyrir = lfsgi minnka. g veit ekki rassgat um hagfri en g rek heimili, er foreldri og hef augu og eyru og svona ltur etta t fyrir mr.

N skal g segja ykkur hverju og hverjum er um a kenna. Nefnilega hgri stjrn undanfarinna allt of margra ra me nfrjlshyggju sjnarmiin sn stkru a vopni. etta vel meinandi flk veit bara ekki betur. a heldur til dmis greinilega a hgt s a malla gull r skt. a heldur a me v a svelta grunnsklastigi og gjrnta starfsflki ar fyrir sem fstar krnur s hgt a byggja upp menntastefnu efri sklastigum og vaa uppi me hugmyndir um a slenskir hsklar veri me eim bestu heiminum.

En a lokum vil g segja a, og kannski vegna ess a su bloggvinar mns sem g minntist hr a ofan var eitthva veri a ra mynd kennara og almenningslit, a vi - g og - getum haft hrif. a getur nefnilega bara hver maur breytt sjlfum sr. Vi getum lagt a vana okkar og beinlnis kvei a lta brnin okkar aldrei heyra okkur tala illa um sklann sem stofnun ea fki sem ar starfar. Vi getum lka vani okkur af eim si a frast yfir frum og einhverju sem vi hldum a s svona og hinsegin sklastarfinu (hr arf g a taka mig ). Vi getum samnefnst um a a lta okkur nokkru vara kjr eirra sem sinna brnunum okkar. annig stndum vi vr um hag heildarinnar.


stui me gui, edr me jes - ea eitthva

J reianlega er a rtt a a s ns a vera stui me gui. En g einhvern vegin hlt a allt fr dgurrasi ntmans aftur til 5000 ra gamallar Gilgamesarkviu, Vluspr og fleiri strvirkja mannlegrar hugsunar vri megin niurstaa eirra flestra s a allt s gott hfi.

S annig ekki fyrir mr a a s kannski beint skilegt a obbinn af mannskapnum tilteknu samflagi (hvar sem a annars er hnettinum) s vivarandi gulegu sambandi hvort sem a er fyrir tilstilli marijana ea annarra meala. Sast egar g tkkai var slk vitundarvilla flokku me alvarlegum geveilum.

Hversu stutt er milli ess a telja sig vera stugu sambandi vi gu og a halda a maur s sjlfur gu?

Frekar svona brjlisleg tilhugsun ef kannski einn gan veurdag kmi upp s staa a 5000 guir vru rltinu bara Reykjavk einni saman - hjlp!!!


mbl.is Marjana hugsanlega lgleitt
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Lofti lvi blanda?

g er farin a halda a a liggi eitthva loftinu hreinlega. A a s eitthvert samsri gangi. Mr finnst nefnilega venju fremur allir kringum mig vera bnir a f alvru pestar a undanfrnu.

mnu heimili httar mlum annig til a jafnai a krakkagrsirnir mnir litlu vera stundum lasin og urfa a vera inni 1-2 daga og svo ekki meir. Unglingurinn er frnlega hraustur og verur bara hreinlega aldrei veikur. Eiginmaurinn verur sjaldan veikur en egar a gerist sefur hann 1-2 slarhringa og svo bi. Sjlf ver g svo sem oft kvefu og lumpin eitthva en sjaldan ea aldrei neitt veik annig laga.

a er nefnilega reginmunur v a vera lasinn ea veikur.

En nna vetur - i viti, veturinn sem er binn a vera vibjslega leiinlegur veri, ef ekki dumbungur og rhellisrigning kafaldssnjbylur og fr - eru bara hreinlega allir mnu heimili bnir a vera veikir alvrunni og lka meira ea minna allir einhvern vegin kringum okkur. Meira segja hreystimenni Valdimar unglingur var veikur og fkk hita og hva eina.

etta er alveg hryllileg tmasun a liggja svona eins og aumingi rminu. Ltum a vera ef maur vri ngu hress til a llla sr og lesa. gti maur me gri samvisku lesi eitt og anna sem maur hefur ekki tma tila leyfa sr vegna sklabkanna. En nei nei a er ekki einu sinni svo gott.

Nna, j akkrat nna er g sest upp og tla a drfa mig sturtuna svo g geti hespa af verkefni sem g tti eiginlega a skila tmanum sem stendur yfir akkrat nna! etta er ori gott bili. g er htt a vera veik. g er htt a vera veik. g er htt a vera veik. g er htt a veik. G er htt a vera veik. g er htt a vera veik...................................................................................................................................................................................................................... Heyru! g er ll a hressast, g bara finn a


Höfundur

Soffía Valdimarsdóttir
Soffía Valdimarsdóttir
Bara g sjlf hvort sem ykkur lkar a betur ea verr!
Des. 2017
S M M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31            

Heimsknir

Flettingar

  • dag (15.12.): 1
  • Sl. slarhring: 2
  • Sl. viku: 2
  • Fr upphafi: 54907

Anna

  • Innlit dag: 1
  • Innlit sl. viku: 2
  • Gestir dag: 1
  • IP-tlur dag: 1

Uppfrt 3 mn. fresti.
Skringar

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband