Leita frttum mbl.is

Bloggfrslur mnaarins, jn 2009

Sumir eru kannski aeins meira 2007 v en arir........

Eiginmaurinn og milungurinn flugu me Icelandair til London morgun.

Gvinur eiginmannsins kom v annig fyrir a eir stu flugstjrnarklefanum flugtaki og lendingu en ess milli gddu eir sr Sagaclass-veitingum og nutu lfsins vi videoglp og tmaritalestur. Milungurinn er stur a lra flug annig a etta er eins konar fyrsta kennslustund nminu ef af verur.

fyrra fr essi sami eiginmaur me frumburinn til New York rman slarhring smu kostakjrum. eir sem sagt skruppu orsins fyllstu merkingu t a bora New York.

Vi mgurnarreynum baraa huggaokkur vi einhvern Bnus-gjrning grillinu kvld ar sem a er ekki bjtt manni geimi........

xxx

Fa litla

Fa litla


Kvennaljmi undir Kmbum

a hefur vonandi ekki fari fram hj neinum a blma- og garyrkjuhtin Blm b verur haldin um helgina Hverageri.

etta eru ekki Blmstrandi dagar sem haldnir vera sustu helgina gst, heldur er etta rstefnu-, keppnis- og sningarvettvangur fyrir fagaila grna geiranum. a verur allt mgulegt um a vera sem glatt getur augu leikmanna. Vkingabrkaup Fossaflt skilst mr s a vera heitasti vibururinn svona fyrirfram.

Allt er etta strskemmtilegt (en umdeilt kreppunni vitanlega). Hins vegar finnst mr rtt a i viti lka - svona svo i veri ekki hrdd - a litlu hsi undir Kmbum mun fara fram nnur ekki merkilegri ht. anga munu flykkjast brottfluttar meyjar besta aldri me au afkvmi sn sem enn eru ekki farin a skammast sn fyrir a lta sj sig me mrum snum. Ekki g von v a blmaskreytilist veri iku essari samkundu svo nokkru nemi enda vera ttakendur vntanlega uppteknir vi iju yndislega a kla vambir og slartetur af hjartans list.

annig a ef i sji venju skran bjarma lsa upp himinn efra orpinu veri ekki hrdd. etta er bara kvennaljmi.

xxx

Fa litla


Nei, g tla ekki Facebook!

Bara gr spuru rr mig a v hvort g tlai ekki Fsi.

A flykkjast Fsi hver sem betur getur finnst mr bara ekki skmminni skrri hjarelishegun en s sem leiddi til ess skapnaar a allt kvenkyns fr 0-95 ra gekk lillablu sumari hrna um ri, og a allir tku allt of mikil ln og keyptu, fellihsi, fartlvur ogflatskji hvert herbergi ri 2007.

a getur vel veri aeinhverjum finnist g vera rammsnobbaur radical me snert af mikilmennskubrjli fyrir viki en g fer bara andskotann ekkert Fsi!

xxx

Fa litla


Smmenni og nnur hvunndagssekja

Um helgina kom gu safni mitt!
Hann var af eirri gerinn sem er me typpi hangandi framan sr. Hann heldur greinilega a a gefi honum auki vgi tilverunni vesalings maurinn.

innan vi 10 mntum (sem virtust a.m.k. 5 klukkutmar) sagi hann mr hvernig tti a reka listasafn, hella upp og draga a viskiptavini almennt, Svo sagi hann tveimur guttum hvernig eir ttu a leika sr me kubbana krakkakrknum.
A endingu vatt hann sr svo inn sal og sagi tveimur blsaklausum konum mijum aldri allt um a hvernig tti a taka ljsmyndir og um lei auvita hvaa mynda r ttu og mttu njta af eim sem vru til snis safninu og hvaa ekki. Hann sagi eim skrt og skilmerkilega hverjar vru fallegar og hverjar ljtar, hverjar vru vel teknar og hverjar ekki.

g hef ekki enn til dagsins dag hitt nokkurn kvennmannsbk sem vogar sr a haga sr me essum htti. Svona kallar eru hins vegar alltaf anna slagi a vera vegi mnum.
Held bara hreinlega g drpi mig ef g vri karll!

Hins vegar komu svo 4 bretar sextugsaldri til mn gr og vildu vita eitt og anna um efnahagsstandi hj hinum almenna slendingi - hvort blankheitin vru alvrunni ea bara heimsfrttunum. eim fannst nefnilega svo skrti hva allir blar gtunum vru nir og flottir.

J, sko - eir voru nebblega keyptir 2007 tskri g og reyndi a virka okkalega greindarleg eirri annars vttu vandralegri stu sem mr fannst g vera stdd fyrir hnd minnar smnuu jar.

a er gott a a s kominn mnudagur me rigningu. a heldur manni kannski rttu megin vi striki.
xxx
Fa litla


MND-dagurinn er dag

Af v tilefni minnist g ngrannakonu minnar, Maggar, sem fll fyrir essum hrilega sjkdmi nvember 2005.

Hn lifi lfi snu yfirveguu rlyndi sem g fundai hana oft af lngu ur en g kynntist henni nokku a ri. g s hana fara hj eldhsglugganum mnum me stelpurnar snar og skynjai fumleysi og olinmina sem essi gta kona bj yfir svo rkum mli.

essir eiginleikar nttust Magg vel egar sjkdmurinn bari a dyrum. Hn bar harm sinn me reisn og styrkti tengslin vi fjlskylduna og sem stu henni nst sta ess a hrinda fr sr. Hn virtist sna essum vgesti sem MND er furulegt umburarlyndi og olinmi.

g akka fyrir a hafa fengi a kynnast Magg og lra af ltillti hennar og gsku. llum eim sem berjast vi MND og astandendum eirra sendi g sk um gar stundir og mildi hjarta erfium astum.

xxx

Fa litla


Stopp n!

Skamm Soffa, skamm!

N bara m g ekki kaupa neitt sem heitir garn meira bili. Ekki eina einustu hnotu. Mr br nefnilega brn grkvldi egar g fr gegnum lagerinn loftinu. Svo virist sem einum ea rum tmapunkti hafi lklegasta garn virst mr mtstilega girnilegt, svo girnilegt a a var a fylgja mr heim.

etta er ori gott bili. N arf a virkja essi hughrif sem uru til ess a korti flaug upp r veskinu snum tma a a skapa eitthva r hrefninu.

Ef sr mig garnb endilega grptu inni og slu fingurna mr.

xxx Fa litla


J, og til hamingju me daginn konur !

Ykkur rar ekki fyrir llu v skemmtilega sem daga mna hefur drifi undanfarna daga. Kannski af v a g hef ekki nennt a blogga. g nenni v varla enn svo i veri bara a taka mig tranlega.

Svo hefur auvita lka margt skelfilega vont og dapurlegt gerst a undanfrnu, en g er svo lnsm lfinu a ekkert af v hefur snert mig og mna beinlnis a svo stddu. g ver svo unglynd og mttfarin andlega ef g gef mig a llum eim hrmungum sem ganga yfir flki landinu mnu essa dagana a eigingirni minni hef g miki til kosi a lta a liggja.

ess sta hef g minnst eirra sem urfa a halda kyrrarstundinni minni hverjum morgni. g er svo einfld sl a g tri v a a geri gagn.

Svona bara ef i ekki tri mr hva g gott lf skal g til dmis segja ykkur a frttum a ekki einasta g ga fjlskyldu mn megin heldur er tengdafamilan ekki sri. gr kom g heim r heimskn fr mgkonu minni nundarfiri ar sem slekti var saman komi til a fylgjast me rverpinu hennar lofa v sjlfan jhtardaginn a leitast vi a hafa Jess a leitoga lfs sns. a var bara gaman og presturinn var ekki einu sinni leiinlegur.

Svo slapp g svona kaupbti vi a vera vitni a eim neyarlega gjrningi a sj j mna halda upp meint sjlfsti sitt.

Lni leikur vi mig - og j, til hamingju me daginn dag systur mnar allar um allt land!

xxx Fa litla


Helvtis fokking fokk!

g vaknai v miur vondu skapi morgun.
Hef ekki hugmynd um af hverju.
(kannski af v a g asnaist til a lesa blin gr, horfa frttirnar og svo Kastljsi ofanlag. Djfull er veri a taka mann hressilega urrt rassgati essa dagana - og sjlfsagt bara rtt a byrja !!!)

Kkti svo Moggann og Frttablai og n er g brjlu - alveg sjandi bandvitlaus skapinu.
Ml og menning er a flytja og jafnvel burt af Laugaveginum!

Hvern fjandann maur a vilja niur b?
Iu kannski til a kaupa plitskt rttenkjandi bkmenntaslys og tristabkur me harspjldum og krttmyndum bak og fyrir?

Andskotans, helvtis helvti!
Fr ekkert a vera frii essu fjandans ganrki?!

Farin a lesa um forsprgfu vlvunnar Vlusp - kannski er einhverja svlun a finna v - hvern fjandann veit g!
xxx
Fa litla


Er kkur kllun ea.......?

Hall fallega flk!

dag hef g eytt fum mntum ef ekki klukkutmum a a spa hvort a geti veri a kvenar starfsstttir su gfugri en arar. Drullu-skta-plummera-meindraeyandi-stflulosandi-kkasktakallar hafa veri mr ofarlega huga essu sambandi svo ekki s meira sagt.

Getur a veri a a su markaslgml sem ra v a sumir kvea a gera a a vistarfi snu a smsjrmynda rrin sem kkurinn r okkur hinum rennur um til sjvar?
Getur a veri a lgmli um frambo og eftirspurn s svona flugt - bara nttrlgml eiginlega?

Nei g spyr bara svona alveg forvarendis af v g veit ekki meir.

Enveis - svo er g lka bin a vera a pla dlt v svona leiinni hvort g veri nokkurn tma fullorin.
Veit ekki alveg um a
xxx
Fa litla


Höfundur

Soffía Valdimarsdóttir
Soffía Valdimarsdóttir
Bara g sjlf hvort sem ykkur lkar a betur ea verr!
Des. 2017
S M M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31            

Heimsknir

Flettingar

  • dag (15.12.): 1
  • Sl. slarhring: 2
  • Sl. viku: 2
  • Fr upphafi: 54907

Anna

  • Innlit dag: 1
  • Innlit sl. viku: 2
  • Gestir dag: 1
  • IP-tlur dag: 1

Uppfrt 3 mn. fresti.
Skringar

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband