Leita frttum mbl.is

Bloggfrslur mnaarins, september 2008

veist a a er ekki kreppa.........

.........egar flk borgar brosandi u..b. 6.000 kall mnui fyrir St 2

.........egar kjklingabringur tpan 3.000 kall kli seljast upp fstudgum Bnus

.........egar a er nrri klukkutma bi eftir pizzunni fimmtudagskvldi

.........egar skriftarkort leikhsin seljast hraar en hgt er a prenta au

.........egar einkajlfarar lkamsrktarstva eru me bilista

.........egar fr ekki tma plokkun og litun fyrr en ar nstu viku


Eitthva fyrir ig?

Mling um Hverageri Listasafni rnesinga kl. 20:00 kvld.

Draumurinn sem neitar a deyja

Draumurinn minn vex og vex.

Hann neitar a deyja.

Hann er lka lmskur og lvs. Suma daga virist hann nnast lfvana svo g veit varla hvort g a gefa honum nokkurn gaum. En svo egar minnst varir gs hann upp. hvert skipti er hann bstnari en sast egar hann lt sr krla.

Nna er hann orinn svo feitur og urftafrekur a g hef varla undan a bera hann eldiviinn. Hann bara brennur og brennur og hvissar og hvsir svo g m hafa mig alla vi a gleyma ekki hversdagsskyldum mnum vi skla og heimili.

Hann er eiginlega orinn hugnanlega raunverulegur. Einu sinni var hann bara ljs hugmynd, eins konar beinagrind. En nna hefur hann fengi hold og sinar sem halda honum uppi. Alls kyns smatrii btast vi hvert skipti sem g gef honum fri a heltaka huga minn og tilveru. Sum eirra eru svo nkvm a au hafa bi ilm og fer.

g er eiginlega orin hrdd vi hann - veit ekki hvort og hvenr hann verur a martr sem g get ekki enda.

Mig vantar bara litlar 10-15 milljnir til a draumurinn minn geti htt a vera hugarfstur og ori a veruleika.
Hvernig eignast maur annars svoleiis?
xxx
Fa litla


Flki safninu mnu

Var g kannski bin a segja ykkur fr mtorhjlakonunni? Gerir ekkert - g geri a bara aftur. Hn er 63 ra og bin a vera me prfi tv r. Sagist alltaf hafa dreymt um a eysa um mtorhjli svo hn gaf sr bara prf, hjl, galla og hjlm afmlisgjf.

Hn kom um helgina. g tk mti henni og spuri hvernig Heiin hefi veri. Hn brosti feimnislega, tti vnt um a g myndi eftir henni. Spurningin var yfirvarp og arfnaist ekki svars. Sameiginleg viring og virurkenning l loftinu. Hn upplifir drauminn og a yljai okkur bum.

Sextugi byggingameistarinn sem er einnig myndlistamaur og hnnuur kom lka. Hann er laglegur lgvaxinn maur, snaggaralegur me greindarleg augu og heimspekilegan ankagang. g bau honum kaffi. Vi stum lengi, hann talai - g hlustai. stainn fkk g tt handaband og tilfinningu um a allt hefi tilgang - lka g.

Hreppstjrasonurinn sjtugsaldri kom um hlffimm. Hann heilsai me gulli handarhreyfingu vert yfir salinn. S kveja ir kaffi og vaffla sem g tbj snarhasti. Hann sagi mr sgur eins og alltaf. Sgur af afa mnum og hinum landnemunum Hverageri, af strkaprum, skgrktarstarfi, vegavinnu, gatnager orpinu, uppskipun Hfninni og mrgu fleiru skemmtilegu. Merkilegasta sagan var af flkinu sem vildi byggja sundlaug. a kostai of miki svo allir hjlpuust a. Hvergeringar og lfusingar stilltu saman strengi sna og Laugarskar var a veruleika sjlfboavinnu.

Kynni mn af flkinu safninu mnu sem vel a merkja er allt komi af lttasta skeii, vekur mr spurn um hvort allt hafi veri betra einu sinni. Sjlfsagt ekki enda fortargljan sm vi sig. Samt sem ur er einhver tnn frsgnum flksins sem nrir hugmynd a a minnsta sumt hafi kannski veri betra en n. g veit a alla vega fyrir vst a ekki ddi a lta sig dreyma um a ri 2008 a ngrannarnir Hvergeringar og lfusingar drgu sig vinnuhanskana eim tilgangi a byggja - ja segjum til dmis rttahs Hverageri. Enda vantar Hafnarba ekki svoleiislaga eftir v sem g best veit.

Nei, g er akklt fyrir flki safninu mnu og sgurnar eirra. r eru einhvern veginn miklu betri en raunveruleikinn sem g les um Mogganum og heyri um saumaklbbnum.

xxx
Fa litla


lfValdi stui

eir flagarnir lfar og Valdimar voru voa lti hressir sast egar til eirra heyrist.

eir hfu fyrirfram haft nokku fyrir v a finna alvru kfunarskla Talandi og hugust taka ar fyrsta skrefi kfunarrttindin. Ekki vildi betur til en svo a egar hlminn var komi fkk hvorugur a taka tt.
Valdimar vegna bltappans sem hann fkk fyrra og lli vegna asmans.
Frekar svona lgt eim risi vegna essa.

En er a bara vit nsta vintris - Kambda er a held g.

Get ekki sagt a g s neitt srstaklega miur mn yfir essu bakslagi ..............
xxx
Fa litla


nettu taugafalli!

J g get eiginlega ekki kalla a neitt anna.

gr var mursysturhlutverkinu og fr me skruliann smbarnafimleika rttahs Hveragerisbjar. anga hef g ekki komi san g neyddist til ess sast. a kann a hafa veri essari ld en arf ekki a vera v svo httar til me rttaikun minna barna a a er hvorki boi upp eirra hugasvi bnum n er plss fyrir au essu helv...... rttahss-rottuholu-ges-greni sem vi sttum af Hvergerinar.

stuttu mli sagt fkk g nnast taugafall a koma arna inn. vlkur vibjur!!!!!!!!!!!!!!!!!!

Klefarnir eru morknir, myglair, rygair, flagnair, fnir, kaldir og salegir. Klefahurin (sem g hafi varla lyst a koma vi nema me olnboganum) var brotin ea morkin a nean svo hana vantai vnan bt. Andskotans skmm er a essu!

g svitna vi tilhugsunina eina saman a vi skulum taka mti rum rttaflgum mt og vumlkt. Man hva mr fannst hrilega leiinlegt a fara ftboltamt me ann elsta etta greni - og nota bene, a eru ein 8 ea 9 r san hann htti ftbolta (s yngri hefur nnast aldrei haft nein afnot af essum hjalli - eir hafa veri ti vi langt fram vetur og svo orlkshfn sem hefur aumka sig yfir okkur aumingjana undanfarin misseri). var etta sktagreni en nna enn verra.

g hef leynt og ljst ekki nennt a sa mig neitt upp skasti en essi andskoti tekur t yfir allan jfablk!

Stenst etta hs krfur heilbrigisyfirvalda?
Getum vi girt smatilfinninguna ofan nrhldin eitthva lengur me essi rtta- og tmstundaml Hverageri?

Hva getum vi gert?
xxx
Fa litla


Jja.......

.......i eru svona grnfullar kru konur!

Engin vibrg vi kvennalionsklbbi Hverageri. Ekki veit g hva er hgt a gera vi v svo vi sjum bara hva setur. Kannski eru i bara svona agalega hgvrar og ltilltar a i vilji ekki lta ykkur bera.

Gott og vel, vi hldum essu til streitu eitthva fram.
Nst hringi g ykkur prvat og persnulega - g tri v ekki a konur Hverageri su ekki til a gera eitthva uppbyggilegt og skemmtilegt saman.

xxx
Fa litla


Konur Hverageri taki eftir!

Fyrir dyrum stendur stofnun kvennakbbs Hverageri undir merkjum Lions.
Vi tlum a ba til samflag sem getur nst bi okkur sem einstaklingum til eflingar og roska og svo um lei samflaginu sem vi deilum allar saman.

Fylgstu me og kommentau ef ig langar a vita meira

xxx
Fa litla


N lkar mr lfi

a er komi haust.

byrjar sklinn og flagslfi tekur kipp. Skemmtilegt.

dag lkur fyrstu viku essa sklars. hef g mtt ll au fg sem eru dagskr vetrarins hj mr og veit svona nokkurn veginn hvernig landi liggur. a er mjg spennandi nn framundan skal g segja ykkur. Ekki vst a g nenni nokku a blogga fyrr en nstu ritgeratrn.

Svo er a flagslfi. Allt etta hefbundna sem tengist krkkunum auvita. Bekkjarkvld, rsaball, tnfundir og nemendatnleikar, afmlin og allt hitt. Og svo vi fullorna flki. ar eru matarbo, leikhs og rshtir efst baugi. kvld frum vi hjnakornin mat til Gurnar Eiriku og Kela og morgun koma svo Hulda og Hannes og slaug og Ptur mat til okkar.

Gti etta veri skemmtilegra?

Gleilegt haust i ll..............
xxx
Fa litla


Höfundur

Soffía Valdimarsdóttir
Soffía Valdimarsdóttir
Bara g sjlf hvort sem ykkur lkar a betur ea verr!
Des. 2017
S M M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31            

Heimsknir

Flettingar

  • dag (15.12.): 1
  • Sl. slarhring: 2
  • Sl. viku: 2
  • Fr upphafi: 54907

Anna

  • Innlit dag: 1
  • Innlit sl. viku: 2
  • Gestir dag: 1
  • IP-tlur dag: 1

Uppfrt 3 mn. fresti.
Skringar

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband