Leita í fréttum mbl.is

Afmæli og ekki afmæli

í dag hefði bróðir minn, Siggi, átt afmæli hefði hann lifað.
Ég hugga mig við það að hann væri orðinn kall og það er ekkert víst það hefði farið honum vel.

Hann var 25 ára þegar hann fór eins skyndilega og hann kom (ekki alveg viss um að mamma taki undir þetta).
Í dag væri hann 44 ára - kannski með skalla en örugglega gráhærður.
Hljómar fáránlega!

Annars er þetta bull!
Þeir sem fara eins og við segjum, fara nefnilega ekki eitt eða neitt heldur eru þeir með okkur sem eftir lifum alla daga allan ársins hring hvort sem okkur líkar það betur eða verr.
Þannig er nú það.

En svo kynntist ég stelpufífli sem ég kalla vinkonu mína.
Hún á einmitt afmæli í dag.
Hún er eiginlega orðin kelling bara - til hamingju með það ef þú lest þetta gamla mín!

xxx
Fía litla


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Hulda Bergrós Stefánsdóttir

Gott að ylja sér við kallahugmyndina

Já og hún getur sko bara verið fífl þar sem hún ákvað að yfirgefa okkur svona rétt fyrir ammælið og segist vera með heitt á könnu í einhverjum Bauhausdal þarna fyrir sunnan

Hulda Bergrós Stefánsdóttir, 17.9.2009 kl. 15:13

2 Smámynd: Soffía Valdimarsdóttir

Jæja seggðu!

Soffía Valdimarsdóttir, 17.9.2009 kl. 15:24

3 Smámynd: Rut Sumarliðadóttir

Rut Sumarliðadóttir, 18.9.2009 kl. 11:35

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Soffía Valdimarsdóttir
Soffía Valdimarsdóttir
Bara ég sjálf hvort sem ykkur líkar það betur eða verr!
Des. 2017
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31            

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (15.12.): 1
  • Sl. sólarhring: 2
  • Sl. viku: 2
  • Frá upphafi: 54907

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 2
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband