28.8.2008 | 16:33
Óforbetranlegur rómantíker?
Ég hitti stundum mann sem býr í Þorlákshöfn.
Í hvert skipti sem við hittumst segi ég: Jæja, hvað er að frétta úr Höfninni?
Og hann svarar: Ekki neitt maður, það gerist aldrei neitt þarna, blessuð vertu!
Svo spjöllum við og auðvitað hefur sitthvað gerst og þess vegna veit ég orðið eitt og annað um hinn og þennan Hafnarbúann sem ég hef kannski og kannski ekki séð. Þessi kunningi minn segir nefnilega svo asskoti skemmtilega frá. Svo skemmtilega að ég tók með mér upptökutæki einu sinni þegar ég átti von á að rekast á hann. En þá auðvitað fór hann allur í baklás og talaði bara um bensínverðið og einhver svona leiðindi.
En stundum þarf maður að viðra þessi leiðinlegu mál líka. Þess vegna kemur það auðvitað fyrir að við tölum um pólitík. Ég næ ekki almennilega að átta mig á því hvar hann stendur því í rauninni er allt yfirvald og allir valdhafar yfirleitt fífl og fávitar. Þegar ég skamma hann fyrir þetta þá hlær hann bara og segir: Þú ert nú meiri skörungurinn! Og svo hlær hann bara og flissar.
En við erum sammála um það að þetta Bitrumál allt saman hafi verið óheppilegt fyrir samskipti Hveragerðis og Ölfuss eins og allir vita auðvitað. Við viljum nefnilega bæði gjarnan sjá þessi sveitarfélög sameinast.
En ég er auðvitað óforbetranlegur rómantíker og ætli félagi minn úr Höfninni sé það ekki bara líka.
xxx
Fía litla
Færsluflokkar
Bloggvinir
- 810
- leifurl
- latur
- hjolaferd
- birgitta
- katrinsnaeholm
- vefritid
- ragnarfreyr
- dofri
- halkatla
- svavaralfred
- kolgrima
- svala-svala
- helgafell
- bjarnihardar
- brell
- salkaforlag
- brjann
- gattin
- brandarar
- ebbaloa
- eddabjo
- kokkurinn
- gudmundurhelgi
- hallarut
- snjolfur
- disdis
- holmdish
- haddih
- kreppan
- jenfo
- larahanna
- lillagud
- loaloa
- rutlaskutla
- klarak
- vilborg-e
Tenglar
Þjóðfræði
- Oral Tradition Allt um munnlega hefð
- Snopes Sögusagnir
- Árnastofnun Íslensk fræði
- Þjóðbrók Félag þjóðfræðinema
- Félag þjóðfræðinga
- Sagnanet Um íslenskar fornbókmenntir
- Sagnagrunnur Íslenskar sagnir
- Orðanet Samheitaskrá Árnastofnunar
- Orðabók Háskólans
- Spurningalistar Þjóðminjasafnsins
- Þjóðminjasafnið
Íslensk prjónablogg
prjónakonur
- sheep in the city
- sittin´here knittin
- string theory
- nake-id knits
- Harpan
- 2 pinde
- Norræn prjónablogg
- purlbee
- erleperle
- Hey Lucy
- Prjónakona
- Hun som köber for meget garn
- innblástur
- Nevernotknitting
- Eva Anette
- heilög belja
- Hot needles
- Splityarn
Gagn og gaman
- pink by post
- Rowan
- Knotions
- Modern country
- Syko
- Seiðkona.is
- Náttúra.is
- SarahLondon
- Soliga
- Aldís bæjarstjóri
- Raverly
- Handprjónasambandið
Hugleiðsla
- Zen Hugleiðsla
- Zen leiðbeiningar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.