8.8.2009 | 12:39
Gaman að því!
Gay pride í dag og allir glaðir. Verst hvað það rignir og að ég skuli vera að vinna.
Var að koma heim úr hinni árlegu sumarbústaðarferð með familíunni. Húsafell var það að þessu sinni. Bara skemmtilegt eins og alltaf. Mikið hlegið, mikið borðað - frábært að eiga góða fjölskyldu!
Það glitti í gamalkunna takta hjá Steingrími J. í Kastljósinu á fimmtudaginn. Ekki tími til að hanga fast á hugmyndafræðinni á tímum sem þessum sagði hann og kætti mig. Hann er einn af fáum alvöru í þessum bransa.
Byltingin byrjuð að éta börnin sín í Borgarahreyfingunni. Kannski ekkert gaman að því í sjálfu sér en enn og aftur sjáum við hvernig veröldin snýst og veltist í raun.
Gulir og rauðir litir farnir að gægjast fram í runnunum mínum. Það þýðir að uppáhalds árstíðin mín er að hefjast. Skólarnir að byrja og rútínan sem við elskum öll að hata fer brátt að gera okkur gott.
Bílar eru farnir að seljast í Ameríkunni og Jóhanna segist ætla að þjarma enn frekar að hrunprinsum íslenskum. Hvoru tveggja til merkis um það að mannskepnan er sjálfri sér lík.
Það skemmtilegasta hjá mér svona persónulega og´prívat er að nú er ég byrjuð að safna heimildum og taka viðtöl fyrir lokaverkefnið mitt í þjóðfræðinni. Enn skemmtilegra er svo það að ég er búin að koma auga á spennandi masternám. Nú er bara að spila í Lottó og HHí og vona það besta :)
Gaman að þessu!
xxx
Fía litla
Færsluflokkar
Bloggvinir
- 810
- leifurl
- latur
- hjolaferd
- birgitta
- katrinsnaeholm
- vefritid
- ragnarfreyr
- dofri
- halkatla
- svavaralfred
- kolgrima
- svala-svala
- helgafell
- bjarnihardar
- brell
- salkaforlag
- brjann
- gattin
- brandarar
- ebbaloa
- eddabjo
- kokkurinn
- gudmundurhelgi
- hallarut
- snjolfur
- disdis
- holmdish
- haddih
- kreppan
- jenfo
- larahanna
- lillagud
- loaloa
- rutlaskutla
- klarak
- vilborg-e
Tenglar
Þjóðfræði
- Oral Tradition Allt um munnlega hefð
- Snopes Sögusagnir
- Árnastofnun Íslensk fræði
- Þjóðbrók Félag þjóðfræðinema
- Félag þjóðfræðinga
- Sagnanet Um íslenskar fornbókmenntir
- Sagnagrunnur Íslenskar sagnir
- Orðanet Samheitaskrá Árnastofnunar
- Orðabók Háskólans
- Spurningalistar Þjóðminjasafnsins
- Þjóðminjasafnið
Íslensk prjónablogg
prjónakonur
- sheep in the city
- sittin´here knittin
- string theory
- nake-id knits
- Harpan
- 2 pinde
- Norræn prjónablogg
- purlbee
- erleperle
- Hey Lucy
- Prjónakona
- Hun som köber for meget garn
- innblástur
- Nevernotknitting
- Eva Anette
- heilög belja
- Hot needles
- Splityarn
Gagn og gaman
- pink by post
- Rowan
- Knotions
- Modern country
- Syko
- Seiðkona.is
- Náttúra.is
- SarahLondon
- Soliga
- Aldís bæjarstjóri
- Raverly
- Handprjónasambandið
Hugleiðsla
- Zen Hugleiðsla
- Zen leiðbeiningar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 56438
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Ég spila líka Lotto:D
Rut Sumarliðadóttir, 9.8.2009 kl. 11:55
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.