29.7.2009 | 11:24
Doldið sona eftir á!
Nú veit ég af hverju blóðið þýtur hraðar í æðum mér þegar ég hugsa um pólitík og hvað mætti betur fara hjá einstökum slíkum kónum.
Sjálf er ég nefnilega ekki rassgat skárri en hver annar pólitíkus!
Mér finnst sennilega þegar ég hugsa um pólitíkusa og þeirra gjörðir bara eins og ég sé að hugsa um eigin ófarir og ónytjungshátt. Það vantar ekki að ég fæ góðar hugmyndir. Alveg svoleiðis brjálæðislega margar og sumar svo góðar og æsilega spennandi að ég get kannski ekki einu sinni sofið á nóttunni.
En ég klikka alltaf þegar kemur að framkvæmdinni - hljómar soldið svona kannski aðeins eins og pólitíkusarnir - ikke?
Til dæmis er einhver gaukur á Blönduósi búinn að prófa hugmynd sem ég fékk fyrir u.þ.b. 4 árum. Aðeins önnur útfærsla reyndar en skuggalega áþekk minni. Hann klúðraði reyndar og fór á hausinn svo ég gæti alltaf prófað mína ..........
Svo sé ég núna að kona nokkur á Ísafirði er búin að stofna fyrirtæki með nákvæmlega sama nafni og ein snemmborin en ófullburða hugmynd úr mínum haus hét og heitir reyndar enn.
Dáldið svona aftarlega á merinni og gersamlega vonlaus wannabee-týpa sem ég er og verð sjálfsagt alltaf.
Andskotinn!
xxx
Fía litla
Færsluflokkar
Bloggvinir
- 810
- leifurl
- latur
- hjolaferd
- birgitta
- katrinsnaeholm
- vefritid
- ragnarfreyr
- dofri
- halkatla
- svavaralfred
- kolgrima
- svala-svala
- helgafell
- bjarnihardar
- brell
- salkaforlag
- brjann
- gattin
- brandarar
- ebbaloa
- eddabjo
- kokkurinn
- gudmundurhelgi
- hallarut
- snjolfur
- disdis
- holmdish
- haddih
- kreppan
- jenfo
- larahanna
- lillagud
- loaloa
- rutlaskutla
- klarak
- vilborg-e
Tenglar
Þjóðfræði
- Oral Tradition Allt um munnlega hefð
- Snopes Sögusagnir
- Árnastofnun Íslensk fræði
- Þjóðbrók Félag þjóðfræðinema
- Félag þjóðfræðinga
- Sagnanet Um íslenskar fornbókmenntir
- Sagnagrunnur Íslenskar sagnir
- Orðanet Samheitaskrá Árnastofnunar
- Orðabók Háskólans
- Spurningalistar Þjóðminjasafnsins
- Þjóðminjasafnið
Íslensk prjónablogg
prjónakonur
- sheep in the city
- sittin´here knittin
- string theory
- nake-id knits
- Harpan
- 2 pinde
- Norræn prjónablogg
- purlbee
- erleperle
- Hey Lucy
- Prjónakona
- Hun som köber for meget garn
- innblástur
- Nevernotknitting
- Eva Anette
- heilög belja
- Hot needles
- Splityarn
Gagn og gaman
- pink by post
- Rowan
- Knotions
- Modern country
- Syko
- Seiðkona.is
- Náttúra.is
- SarahLondon
- Soliga
- Aldís bæjarstjóri
- Raverly
- Handprjónasambandið
Hugleiðsla
- Zen Hugleiðsla
- Zen leiðbeiningar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 56438
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Sagt er að góð hugmynd kvikni á mörgum stöðum í einu, svo enfalt er það góða mín.....út með þínar STRAX
Hulda Bergrós Stefánsdóttir, 29.7.2009 kl. 23:10
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.