19.6.2009 | 12:14
Já, og til hamingju með daginn konur !
Ykkur órar ekki fyrir öllu því skemmtilega sem á daga mína hefur drifið undanfarna daga. Kannski af því að ég hef ekki nennt að blogga. Ég nenni því varla enn svo þið verðið bara að taka mig trúanlega.
Svo hefur auðvitað líka margt skelfilega vont og dapurlegt gerst að undanförnu, en ég er svo lánsöm í lífinu að ekkert af því hefur snert mig og mína beinlínis að svo stöddu. Ég verð svo þunglynd og máttfarin andlega ef ég gef mig að öllum þeim hörmungum sem ganga yfir fólkið í landinu mínu þessa dagana að í eigingirni minni hef ég mikið til kosið að láta það liggja.
Þess í stað hef ég minnst þeirra sem á þurfa að halda í kyrrðarstundinni minni á hverjum morgni. Ég er svo einföld sál að ég trúi því að það geri gagn.
Svona bara ef þið ekki trúið mér hvað ég á gott líf þá skal ég til dæmis segja ykkur það í fréttum að ekki einasta á ég góða fjölskyldu mín megin heldur er tengdafamilían ekki síðri. Í gær kom ég heim úr heimsókn frá mágkonu minni í Önundarfirði þar sem slektið var saman komið til að fylgjast með örverpinu hennar lofa því á sjálfan þjóðhátíðardaginn að leitast við að hafa Jesús að leiðtoga lífs síns. Það var bara gaman og presturinn var ekki einu sinni leiðinlegur.
Svo slapp ég svona í kaupbæti við að verða vitni að þeim neyðarlega gjörningi að sjá þjóð mína halda upp á meint sjálfstæði sitt.
Lánið leikur við mig - og já, til hamingju með daginn í dag systur mínar allar um allt land!
xxx Fía litla
Færsluflokkar
Bloggvinir
-
810
-
leifurl
-
latur
-
hjolaferd
-
birgitta
-
katrinsnaeholm
-
vefritid
-
ragnarfreyr
-
dofri
-
halkatla
-
svavaralfred
-
kolgrima
-
svala-svala
-
helgafell
-
bjarnihardar
-
brell
-
salkaforlag
-
brjann
-
gattin
-
brandarar
-
ebbaloa
-
eddabjo
-
kokkurinn
-
gudmundurhelgi
-
hallarut
-
snjolfur
-
disdis
-
holmdish
-
haddih
-
kreppan
-
jenfo
-
larahanna
-
lillagud
-
loaloa
-
rutlaskutla
-
klarak
-
vilborg-e
Tenglar
Þjóðfræði
- Oral Tradition Allt um munnlega hefð
- Snopes Sögusagnir
- Árnastofnun Íslensk fræði
- Þjóðbrók Félag þjóðfræðinema
- Félag þjóðfræðinga
- Sagnanet Um íslenskar fornbókmenntir
- Sagnagrunnur Íslenskar sagnir
- Orðanet Samheitaskrá Árnastofnunar
- Orðabók Háskólans
- Spurningalistar Þjóðminjasafnsins
- Þjóðminjasafnið
Íslensk prjónablogg
prjónakonur
- sheep in the city
- sittin´here knittin
- string theory
- nake-id knits
- Harpan
- 2 pinde
- Norræn prjónablogg
- purlbee
- erleperle
- Hey Lucy
- Prjónakona
- Hun som köber for meget garn
- innblástur
- Nevernotknitting
- Eva Anette
- heilög belja
- Hot needles
- Splityarn
Gagn og gaman
- pink by post
- Rowan
- Knotions
- Modern country
- Syko
- Seiðkona.is
- Náttúra.is
- SarahLondon
- Soliga
- Aldís bæjarstjóri
- Raverly
- Handprjónasambandið
Hugleiðsla
- Zen Hugleiðsla
- Zen leiðbeiningar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (2.4.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Takk og sömuleiðis Fía litla og við allar.
Rut Sumarliðadóttir, 19.6.2009 kl. 13:54
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.