16.12.2008 | 23:58
Finnst ég bara verða að gera þessa játningu áður en ég fer í háttinn!
Ég horfði ekki á Silfrið á sunnudaginn og ég hef ekki horft á fréttir í þrjá daga.
Í dag skoðaði ég bara menningarumfjöllun og störnuspá og sjónvarpsdagsskránna í Mogganum.
Gerðist hamhleypa til verka, bakaði og bjó til konfekt og undirbjó sultu/chutney/smjör- gerð fyrir morgundaginn.
Er samt dáldið hrædd um að ég fari til helvítis út af þessu skeytingaleysi..........
Sjáumst
xxx
Fía litla
Færsluflokkar
Bloggvinir
- 810
- leifurl
- latur
- hjolaferd
- birgitta
- katrinsnaeholm
- vefritid
- ragnarfreyr
- dofri
- halkatla
- svavaralfred
- kolgrima
- svala-svala
- helgafell
- bjarnihardar
- brell
- salkaforlag
- brjann
- gattin
- brandarar
- ebbaloa
- eddabjo
- kokkurinn
- gudmundurhelgi
- hallarut
- snjolfur
- disdis
- holmdish
- haddih
- kreppan
- jenfo
- larahanna
- lillagud
- loaloa
- rutlaskutla
- klarak
- vilborg-e
Tenglar
Þjóðfræði
- Oral Tradition Allt um munnlega hefð
- Snopes Sögusagnir
- Árnastofnun Íslensk fræði
- Þjóðbrók Félag þjóðfræðinema
- Félag þjóðfræðinga
- Sagnanet Um íslenskar fornbókmenntir
- Sagnagrunnur Íslenskar sagnir
- Orðanet Samheitaskrá Árnastofnunar
- Orðabók Háskólans
- Spurningalistar Þjóðminjasafnsins
- Þjóðminjasafnið
Íslensk prjónablogg
prjónakonur
- sheep in the city
- sittin´here knittin
- string theory
- nake-id knits
- Harpan
- 2 pinde
- Norræn prjónablogg
- purlbee
- erleperle
- Hey Lucy
- Prjónakona
- Hun som köber for meget garn
- innblástur
- Nevernotknitting
- Eva Anette
- heilög belja
- Hot needles
- Splityarn
Gagn og gaman
- pink by post
- Rowan
- Knotions
- Modern country
- Syko
- Seiðkona.is
- Náttúra.is
- SarahLondon
- Soliga
- Aldís bæjarstjóri
- Raverly
- Handprjónasambandið
Hugleiðsla
- Zen Hugleiðsla
- Zen leiðbeiningar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
gott hjá þer
Hólmdís Hjartardóttir, 17.12.2008 kl. 00:40
Sæl frænka góð,
þetta eru auðvitað hrikalegt að heyra. Þú getur varla leyft þér að vera með svona kæruleysi, vera að vesenast í einhverri sultugerð og eitthvað þegar allt er að fara til helvítis. Nú virðist runninn upp tími aðgerða og menn lumbra á Jóni Ásgeiri og steyta hnefa með hávaða í bönkum. Veit ekki hvort þetta er framför eða afturför en meðan allt þetta fer fram ert þú bara að gera smjör og eitthvað.
SEM ER BARA SNILLD:-)!!! Hvað á maður annað að gera? ég er reyndar að drepast úr forvitni um þessa gerð alla, hvernig gerir maður smjör og kannski líka tilhvers? er það betra en það sem maður kaupir frá osta og smjör? (hundsaðu þessa asnalegu spurningu, svarið er sjálfgefið!).
Verð hreinlega að heyra í þér nánar með allan þennan myndarskap og reyna hugsanlega að læra eitthvað af þér!
Kiss og knús,
Tóta frænka
Þórhildur frænka (IP-tala skráð) 17.12.2008 kl. 23:01
þá fer ég með þér
Hulda Bergrós Stefánsdóttir, 18.12.2008 kl. 09:08
Gaman að því Tóta mín hvað þú hefur mikla trú á mér og minni getu!
Þetta er svona límónusmjör eða lemonbutter - ákaflega engilsaxnekst viðbit sem ku ómissandi með teascones.
Soffía Valdimarsdóttir, 18.12.2008 kl. 15:10
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.