20.11.2008 | 00:48
Bara svona rétt áður en ég skríð upp í ........
.........langar mig að deila með ykkur girnilegu lesefni.
Var að klára að lesa Mávahlátur eftir Kristínu Marju Baldursdóttur vegna ritgerðar sem vonandi fæðist um og upp úr helginni.
Kristín er með betri íslenskum rithöfundum síðari ára. Karítas án titils er einhver skemmtilegasta og best skrifaða bók sem ég hef lesið í mörg ár. Óreiðu á striga á ég eftir að lesa og hlakka mikið til - kannski bara um jólin. Og svo Mávahlátur sem ég hafði ekki lesið, aðeins horft á myndina. Hún er líka frábær.
Hljómar kannski annarlega en Kristín skrifar bækur um konur fyrir konur af svo mikilli snilld að það næstum synd. Sú mynd sem hún dregur upp af þjóðlífi í bókum sínum er einstök, ekki langt frá HKL að gæðum og stílfegurð en þó með allt öðrum hætti. En af því að kvenheimurinn er svo alger í bókum Kristínar þá efast ég um að karlar geti notið þeirra og fari því á mis við þjóðlífslýsinguna góðu.
Hljómar kannski hrokafullt eða kvenrembulega en er bara satt og ekkert slæmt.
Er ekki Sven Hassel til dæmis svona kalla-kall sem konur fatta ekki?
Annars bara góða nótt og dreymi ykkur vel
xxx
Fía litla
Færsluflokkar
Bloggvinir
- 810
- leifurl
- latur
- hjolaferd
- birgitta
- katrinsnaeholm
- vefritid
- ragnarfreyr
- dofri
- halkatla
- svavaralfred
- kolgrima
- svala-svala
- helgafell
- bjarnihardar
- brell
- salkaforlag
- brjann
- gattin
- brandarar
- ebbaloa
- eddabjo
- kokkurinn
- gudmundurhelgi
- hallarut
- snjolfur
- disdis
- holmdish
- haddih
- kreppan
- jenfo
- larahanna
- lillagud
- loaloa
- rutlaskutla
- klarak
- vilborg-e
Tenglar
Þjóðfræði
- Oral Tradition Allt um munnlega hefð
- Snopes Sögusagnir
- Árnastofnun Íslensk fræði
- Þjóðbrók Félag þjóðfræðinema
- Félag þjóðfræðinga
- Sagnanet Um íslenskar fornbókmenntir
- Sagnagrunnur Íslenskar sagnir
- Orðanet Samheitaskrá Árnastofnunar
- Orðabók Háskólans
- Spurningalistar Þjóðminjasafnsins
- Þjóðminjasafnið
Íslensk prjónablogg
prjónakonur
- sheep in the city
- sittin´here knittin
- string theory
- nake-id knits
- Harpan
- 2 pinde
- Norræn prjónablogg
- purlbee
- erleperle
- Hey Lucy
- Prjónakona
- Hun som köber for meget garn
- innblástur
- Nevernotknitting
- Eva Anette
- heilög belja
- Hot needles
- Splityarn
Gagn og gaman
- pink by post
- Rowan
- Knotions
- Modern country
- Syko
- Seiðkona.is
- Náttúra.is
- SarahLondon
- Soliga
- Aldís bæjarstjóri
- Raverly
- Handprjónasambandið
Hugleiðsla
- Zen Hugleiðsla
- Zen leiðbeiningar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.