19.11.2008 | 22:27
Úbs! Ég er kannski bara svolítið eins og þessi frauka
Kona nokkur, róttækur feministi er á leiðinni í skólann í strætó. Ungur maður brosir til hennar og stendur upp. Það fýkur snögglega í konuna og hún skellir unga manninum niður í sætið og segir: Alveg dæmigert með ykkur kalla, haldið að þið séuð herramenn ef þið standið upp fyrir konu. Þú þarft sko ekkert að vera gera þig breiðan góurinn, ég þekki svona gaura eins og þig.
Maðurinn er orðlaus og situ hljóður. Stuttu síðar reynir hann að standa upp aftur en konan stoppar hann og spyr hvort hann sé eitthvað tregur, hvort hann nái þessu ekki?
hann sest aftur gáttaður og orðlaus. Segir svo á endanum: heyrðu góða, ég veit ekki hvað þú ert að pæla en ég er komin þremur stoppustöðvum frá þeirri sem ég ætlaði út á einmitt þegar þú komst inn.
xxx
Fía litla
Færsluflokkar
Bloggvinir
- 810
- leifurl
- latur
- hjolaferd
- birgitta
- katrinsnaeholm
- vefritid
- ragnarfreyr
- dofri
- halkatla
- svavaralfred
- kolgrima
- svala-svala
- helgafell
- bjarnihardar
- brell
- salkaforlag
- brjann
- gattin
- brandarar
- ebbaloa
- eddabjo
- kokkurinn
- gudmundurhelgi
- hallarut
- snjolfur
- disdis
- holmdish
- haddih
- kreppan
- jenfo
- larahanna
- lillagud
- loaloa
- rutlaskutla
- klarak
- vilborg-e
Tenglar
Þjóðfræði
- Oral Tradition Allt um munnlega hefð
- Snopes Sögusagnir
- Árnastofnun Íslensk fræði
- Þjóðbrók Félag þjóðfræðinema
- Félag þjóðfræðinga
- Sagnanet Um íslenskar fornbókmenntir
- Sagnagrunnur Íslenskar sagnir
- Orðanet Samheitaskrá Árnastofnunar
- Orðabók Háskólans
- Spurningalistar Þjóðminjasafnsins
- Þjóðminjasafnið
Íslensk prjónablogg
prjónakonur
- sheep in the city
- sittin´here knittin
- string theory
- nake-id knits
- Harpan
- 2 pinde
- Norræn prjónablogg
- purlbee
- erleperle
- Hey Lucy
- Prjónakona
- Hun som köber for meget garn
- innblástur
- Nevernotknitting
- Eva Anette
- heilög belja
- Hot needles
- Splityarn
Gagn og gaman
- pink by post
- Rowan
- Knotions
- Modern country
- Syko
- Seiðkona.is
- Náttúra.is
- SarahLondon
- Soliga
- Aldís bæjarstjóri
- Raverly
- Handprjónasambandið
Hugleiðsla
- Zen Hugleiðsla
- Zen leiðbeiningar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
akkúrat ég bara elska þig þarna feministinn þinn
Hulda Bergrós Stefánsdóttir, 19.11.2008 kl. 22:48
elska þig líka !
Soffía Valdimarsdóttir, 19.11.2008 kl. 23:01
Hólmdís Hjartardóttir, 19.11.2008 kl. 23:40
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.