24.10.2008 | 15:47
Meiri þjóðfræði
Þennan kveðskap fékk ég sendan frá henni Sædísi vinkonu minni í dag.
Þetta er höfundarlaust eins og strangt til tekið allt þjóðfræðiefni. Að semja og dreifa texta nafnlaust er ákveðin vísbending um að viðkomandi vilji hafa áhrif á samfélag sitt. Sá sem kemur fram undir nafni er einstaklingur sem þá um leið gefur textanum sitt samhengi og gildismat sem hægt er að rekja. Hins vegar gerir sá sem dreifir nafnlaust ekki grein fyrir sér og sínum heldur kemur fram sem rödd ef svo mætti segja. Sú rödd virkar frekar eins og almanarómur sem við vitum auðvitað að getur orðið gríðarlega sterkt afl í mótun hugmyndafræði og straumum í samfélaginu.
Meðfylgjandi voru tvær myndir. Önnur af íslenska skjaldamerkinu og hin af vinnandi lýð. (verð að fara að nenna að læra á myndahlutann á blogginu mínu!)
Svona hljóðar þetta:
(Á) lítilli eyju við heimsskautahjara
býr heimakær, vansvefta, auðtrúa þjóð.
Hún leit upp til ráðsmanna loðinna svara
sem loforðum öfugt í kok hennar tróð.
Þeir níddust á trausti og trúgirni okkar
- táldrógu sannlega helvítis til.
Og allt sem þeir gerðu, þeir gordrullsokkar
gerðu þeir flottræflum sínum í vil.
En frelsið er háðara boðum og bönnum,
en bláeygðir frjálshugar ímynda sér.
Þjóð mín var notuð af nýríkum mönnum
og nauðgað af útrásarvíkingaher..
Athyglisvert hvað ég hef fengið mikið af efni sent frá meðal annars Sædísi sem vinnur í banka. Það væri mjög spennandi þjóðfræðilegt rannsóknarefni að kanna hvort bankastarfsmenn hafi hlutfallslega fengið meira/minna af slíku efni eða samið kannski sjálfir núna á þessum síðustu og verstu.
Færsluflokkar
Bloggvinir
- 810
- leifurl
- latur
- hjolaferd
- birgitta
- katrinsnaeholm
- vefritid
- ragnarfreyr
- dofri
- halkatla
- svavaralfred
- kolgrima
- svala-svala
- helgafell
- bjarnihardar
- brell
- salkaforlag
- brjann
- gattin
- brandarar
- ebbaloa
- eddabjo
- kokkurinn
- gudmundurhelgi
- hallarut
- snjolfur
- disdis
- holmdish
- haddih
- kreppan
- jenfo
- larahanna
- lillagud
- loaloa
- rutlaskutla
- klarak
- vilborg-e
Tenglar
Þjóðfræði
- Oral Tradition Allt um munnlega hefð
- Snopes Sögusagnir
- Árnastofnun Íslensk fræði
- Þjóðbrók Félag þjóðfræðinema
- Félag þjóðfræðinga
- Sagnanet Um íslenskar fornbókmenntir
- Sagnagrunnur Íslenskar sagnir
- Orðanet Samheitaskrá Árnastofnunar
- Orðabók Háskólans
- Spurningalistar Þjóðminjasafnsins
- Þjóðminjasafnið
Íslensk prjónablogg
prjónakonur
- sheep in the city
- sittin´here knittin
- string theory
- nake-id knits
- Harpan
- 2 pinde
- Norræn prjónablogg
- purlbee
- erleperle
- Hey Lucy
- Prjónakona
- Hun som köber for meget garn
- innblástur
- Nevernotknitting
- Eva Anette
- heilög belja
- Hot needles
- Splityarn
Gagn og gaman
- pink by post
- Rowan
- Knotions
- Modern country
- Syko
- Seiðkona.is
- Náttúra.is
- SarahLondon
- Soliga
- Aldís bæjarstjóri
- Raverly
- Handprjónasambandið
Hugleiðsla
- Zen Hugleiðsla
- Zen leiðbeiningar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.