Leita í fréttum mbl.is

Skemmtilega viðeigandi núna

Jónas nokkur Þorgeirsson skrifar árið 1923 í Hlín, ársrit Sambands norðlenskra kvenna, um hættuna á því að fégræðgi og stóriðjuáform ónefndra manna muni ganga af dýrmætum þjóðmenningararfi, nefnilega heimilisiðnaðinum, dauðum.
Hann segir meðal annars:

Við Íslendingar eru í hópi þjóðanna eins og lítið barn í leik stærri barna. það kann ekki að meta takmörk orku sinnar og skilnings og verður von bráðar fyrir hrakningum. Aðalhættan sem við okkur blasir er ekki sú, að við skiftum um þjóðhætti, heldur sú, að við skiftum um of fljótt og óhugsað, án þess að skilja vanmátt okkar og án þess að vaxa um leið

Gaman að þessu eins og reyndar flestu því sem finna má í Hlín sem kom út á árunum 1917-1967 fyrir dugnað og harðfylgi Halldóru Bjarnadóttur kvenskörungs.

Ef einhver veit af þessum tímaritum þar sem þeirra er ekki þörf, endilega látið mig vita.
xxx
Fía litla


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Soffía Valdimarsdóttir
Soffía Valdimarsdóttir
Bara ég sjálf hvort sem ykkur líkar það betur eða verr!
Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (4.5.): 0
  • Sl. sólarhring: 2
  • Sl. viku: 21
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 21
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband