26.8.2008 | 10:29
Draumaráðningu takk!
Mig dreymdi stuttan og mjög svo skýran draum í nótt.
Þannig var að ég var aftur í bílnum mínum og eignmaðurinn sat við stýrið. Bíllinn var kyrrstæður og allt einu varð ég vör við eitthvað í sætinu við hliðina á mér. Það reyndist vera koksgrá mús. Ég opnaði hurðina til að henda henni út en sá þá hvar ein stór mús eða rotta beið færis utan við bílhurðina. Utan á henni eða í feldinum einhvern vegin voru 3 mýs. Lokaðu hurðinni! kallaði Óli sem ég og gerði og við keyrðum hratt í burtu.
Ekki reyna að segja mér að þið trúið ekki á drauma og reynið ekki stundum fyrir ykkur í draumaráðningum. Nýleg stór íslensk þjóðfræðirannsókn sýndi svo ekki verður um villst að slík trú lifir góðu lífi í landinu.
Þannig að, hvað þýðir svona draumur???
xxx
Fía litla
Færsluflokkar
Bloggvinir
- 810
- leifurl
- latur
- hjolaferd
- birgitta
- katrinsnaeholm
- vefritid
- ragnarfreyr
- dofri
- halkatla
- svavaralfred
- kolgrima
- svala-svala
- helgafell
- bjarnihardar
- brell
- salkaforlag
- brjann
- gattin
- brandarar
- ebbaloa
- eddabjo
- kokkurinn
- gudmundurhelgi
- hallarut
- snjolfur
- disdis
- holmdish
- haddih
- kreppan
- jenfo
- larahanna
- lillagud
- loaloa
- rutlaskutla
- klarak
- vilborg-e
Tenglar
Þjóðfræði
- Oral Tradition Allt um munnlega hefð
- Snopes Sögusagnir
- Árnastofnun Íslensk fræði
- Þjóðbrók Félag þjóðfræðinema
- Félag þjóðfræðinga
- Sagnanet Um íslenskar fornbókmenntir
- Sagnagrunnur Íslenskar sagnir
- Orðanet Samheitaskrá Árnastofnunar
- Orðabók Háskólans
- Spurningalistar Þjóðminjasafnsins
- Þjóðminjasafnið
Íslensk prjónablogg
prjónakonur
- sheep in the city
- sittin´here knittin
- string theory
- nake-id knits
- Harpan
- 2 pinde
- Norræn prjónablogg
- purlbee
- erleperle
- Hey Lucy
- Prjónakona
- Hun som köber for meget garn
- innblástur
- Nevernotknitting
- Eva Anette
- heilög belja
- Hot needles
- Splityarn
Gagn og gaman
- pink by post
- Rowan
- Knotions
- Modern country
- Syko
- Seiðkona.is
- Náttúra.is
- SarahLondon
- Soliga
- Aldís bæjarstjóri
- Raverly
- Handprjónasambandið
Hugleiðsla
- Zen Hugleiðsla
- Zen leiðbeiningar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 56438
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Margar mýs boða samkvæmi með lítilfjörlegu fólki. Að vera bitinn af mús er fyrir illu umtali. Oft eru mýs fyrir góðu.
tók þetta af www.draumur.is
Sædís (IP-tala skráð) 26.8.2008 kl. 13:01
Samkvæmi með lítilfjörlegu fólki! Nei nei nei, allt fólk sem ég þekki er mikilúðlegt - sannkölluð stórmenni. Þannig að þetta hlýtur að vera fyrir góðu!!!
Soffía Valdimarsdóttir, 26.8.2008 kl. 13:58
Hindurvitni, ekkert annað. Aðeins Guð getur leitt þig á rétta leið.
Þórður Þórðarson, 27.8.2008 kl. 13:34
Ja men Gud, han er jo en sjov fyr!
Spurning um að taka sig ekki of hátíðlega góurinn og halda upp á gamlar og skemmtilegar hefðir. Þú ræður þínu, ég mínu..........
Soffía Valdimarsdóttir, 27.8.2008 kl. 14:05
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.