23.8.2008 | 12:36
Grasekkja!?
Það er grasekkjustand á mér um helgina.
En hvað merkir þetta orð eiginlega? Að vera grasekkja er að vera karlmannslaus í kotinu en eiga þó sprelllifandi eiginmann sem væntanlega skilar sér heim um síðir. En hvaðan er þetta orð komið og hvernig varð það til, veit það einhver? Í fljótu bragði dettur manni í hug kona manns sem er á grasafjalli, haldiði að það geti verið?
xxx
Fía litla
Færsluflokkar
Bloggvinir
- 810
- leifurl
- latur
- hjolaferd
- birgitta
- katrinsnaeholm
- vefritid
- ragnarfreyr
- dofri
- halkatla
- svavaralfred
- kolgrima
- svala-svala
- helgafell
- bjarnihardar
- brell
- salkaforlag
- brjann
- gattin
- brandarar
- ebbaloa
- eddabjo
- kokkurinn
- gudmundurhelgi
- hallarut
- snjolfur
- disdis
- holmdish
- haddih
- kreppan
- jenfo
- larahanna
- lillagud
- loaloa
- rutlaskutla
- klarak
- vilborg-e
Tenglar
Þjóðfræði
- Oral Tradition Allt um munnlega hefð
- Snopes Sögusagnir
- Árnastofnun Íslensk fræði
- Þjóðbrók Félag þjóðfræðinema
- Félag þjóðfræðinga
- Sagnanet Um íslenskar fornbókmenntir
- Sagnagrunnur Íslenskar sagnir
- Orðanet Samheitaskrá Árnastofnunar
- Orðabók Háskólans
- Spurningalistar Þjóðminjasafnsins
- Þjóðminjasafnið
Íslensk prjónablogg
prjónakonur
- sheep in the city
- sittin´here knittin
- string theory
- nake-id knits
- Harpan
- 2 pinde
- Norræn prjónablogg
- purlbee
- erleperle
- Hey Lucy
- Prjónakona
- Hun som köber for meget garn
- innblástur
- Nevernotknitting
- Eva Anette
- heilög belja
- Hot needles
- Splityarn
Gagn og gaman
- pink by post
- Rowan
- Knotions
- Modern country
- Syko
- Seiðkona.is
- Náttúra.is
- SarahLondon
- Soliga
- Aldís bæjarstjóri
- Raverly
- Handprjónasambandið
Hugleiðsla
- Zen Hugleiðsla
- Zen leiðbeiningar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 56438
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Myndaalbúm
Af mbl.is
Innlent
- Brátt verður Brettingur á meðal vor
- Á móti stuðningi við vopnakaup
- Fundu fíkniefni ætluð til sölu
- Þarf að koma til móts við ólíkar þarfir lækna
- Vill selja hlut í Landsbankanum
- Svarar Sigurði: Nýjustu ýkjur úr Suðurkjördæmi
- Þung staða í kjaradeilu kennara
- Skýr vilji til að ganga í ESB
- Hvalur í Hafnarfjarðarhöfn
- Varaþingmaður segir sig úr Miðflokknum
- Reiðubúin að aflýsa verkföllum í fjórum leikskólum
- Boða verkföll í 10 leikskólum til viðbótar
- Vill grjótharðar aðhaldsaðgerðir
- Sjálfstæðisflokkurinn mun stærri hjá Gallup
- Foreldrar kalla eftir símafríi í skólum borgarinnar
Athugasemdir
Vinkona mín sem er grasekkja nokkrum sinnum á ári spurði mig einu sinni að þessu. Ég sendi henni eftirfarandi svar:
Orðið "grasekkja"Í orðabók Menningarsjóðs (1963, 1983), sem Árni Böðvarsson ritstýrði,
Dönsku orðin eru græsenke og græsenkemand og talin komin úr þýsku,
Orðin þekkjast einnig í ensku grass widdow og grass widdower.
Lára Hanna Einarsdóttir, 24.8.2008 kl. 01:28
Takk fyrir þetta sekmmtilega svar Lára Hanna. Orðsifjafræði er spennandi, segir svo margt um viðhorf og tíðarandann. Skemmtilegast af öllu finnst mér svo þegar orðin lifa en fá allt aðra merkingu en þá upphaflegu sem vitnar um aðlögunarhæfni fólks þvert á aldir og búsetu.
Grasekkja var sem sagt fífluð og yfirgefin stúlka en er orðin kona sem er án manns um stund. Og mér datt ekkert í hug nema eiginkona grasatínslumanns! Gaman að því!
Soffía Valdimarsdóttir, 24.8.2008 kl. 11:22
Það eina sem mér datt í hug var: kona ein sem situr og étur gras á meðan maðurinn er í burtu !!!!
Segir sig sjálft þar sem veiðimaðurinn er að heiman og ekkert kjöt til á bænum!!!
Hulda Bergrós Stefánsdóttir, 24.8.2008 kl. 12:03
Án veiðimannsins og étur gras ha ha ha, frábær skýring!
Soffía Valdimarsdóttir, 24.8.2008 kl. 17:05
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.