Leita í fréttum mbl.is

Eftir skjálftann

Skelfing er ég orðin leið á þessu skjálftatali!

Jú jú auðvitað er fólk hrætt en hvaða rugl er þetta? Það er ekkert drama í gangi - allir meira eða minna heilir eftir en eitthvað aðeins minna í leirtausskápunum.

Kannski er ég bara tík - veit það ekki - er alveg sama líka - nenni bara ekki að tala um þetta endalaust.

Ætlaði að bjóða 26 konum í boð í gær en hætti við þar sem ég sá fyrir mér misfullar kellingar að röfla um skjálftann fram á morgun. NENNI ÞVÍ EKKI!!!

Eitt fyndið að lokum:

frændi minn á 5 ári kom inn í herbergið sitt skömmu eftir skjálftann og sagði: Váááá - nú er þetta sko ekki mér að kenna!!!

xxx
Fía litla


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Soffía Valdimarsdóttir
Soffía Valdimarsdóttir
Bara ég sjálf hvort sem ykkur líkar það betur eða verr!
Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (20.1.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 2
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 2
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband