21.4.2008 | 13:56
Ekki bara hægt að taka
Ég ætla ekki að fara að tjá mig neitt um innflytjendamál hérna svo það sé á hreinu.
Er búin að fá svo mikð ógeð á pólitík í augnablikinu að ég veit ekki hvort það jafnar sig. Meira að segja Ingibjörg Sólrún (sem var nú til skamms tíma mitt vonarblik í pólitísku hóraríi þessarar vegavilltu nýríku gerspilltu og sjálfhverfu þjóðar,þar sem ég er vinstrisinnaður umbótasinni sem hallast inn að miðju) er svoleiðis búin að drulla upp á hnakka í utanríkismálum að það er leitun að öðru eins fokki.
Mig langar hins vegar svona rétt að nefna það að framtíðarspár í atvinnumálum á Íslandi gera ráð fyrir að erlent vinnuafl muni þurfa að aukast um 5-15% á ári í einhver ár miðað við núverandi forsendur. Þetta hefur ekkert með það að gera hvort um frekari stóriðjuframkvæmdir verður að ræða eða ekki.
Málið er að Íslendingar eru hættir að nenna að fjölga sér. það skerðir líklega lífsgæðin að vera með fleiri en 2 börn pr. 300 fermetra fyrir nú utan þá skelfing að brjóstaskorurnar gætu hugsanlega eitthvað aflagast. Þess vegna eldist þjóðin hlutfallslega með hverju árinu.
Hvernig ætlar ÞÚ að taka á móti þeim sem eiga að koma hingað til lands svo að þú og þínir geti haldið áfram að fá topp heilbrigðisþjónustu og ókeypis háskólamenntun???
Færsluflokkar
Bloggvinir
-
810
-
leifurl
-
latur
-
hjolaferd
-
birgitta
-
katrinsnaeholm
-
vefritid
-
ragnarfreyr
-
dofri
-
halkatla
-
svavaralfred
-
kolgrima
-
svala-svala
-
helgafell
-
bjarnihardar
-
brell
-
salkaforlag
-
brjann
-
gattin
-
brandarar
-
ebbaloa
-
eddabjo
-
kokkurinn
-
gudmundurhelgi
-
hallarut
-
snjolfur
-
disdis
-
holmdish
-
haddih
-
kreppan
-
jenfo
-
larahanna
-
lillagud
-
loaloa
-
rutlaskutla
-
klarak
-
vilborg-e
Tenglar
Þjóðfræði
- Oral Tradition Allt um munnlega hefð
- Snopes Sögusagnir
- Árnastofnun Íslensk fræði
- Þjóðbrók Félag þjóðfræðinema
- Félag þjóðfræðinga
- Sagnanet Um íslenskar fornbókmenntir
- Sagnagrunnur Íslenskar sagnir
- Orðanet Samheitaskrá Árnastofnunar
- Orðabók Háskólans
- Spurningalistar Þjóðminjasafnsins
- Þjóðminjasafnið
Íslensk prjónablogg
prjónakonur
- sheep in the city
- sittin´here knittin
- string theory
- nake-id knits
- Harpan
- 2 pinde
- Norræn prjónablogg
- purlbee
- erleperle
- Hey Lucy
- Prjónakona
- Hun som köber for meget garn
- innblástur
- Nevernotknitting
- Eva Anette
- heilög belja
- Hot needles
- Splityarn
Gagn og gaman
- pink by post
- Rowan
- Knotions
- Modern country
- Syko
- Seiðkona.is
- Náttúra.is
- SarahLondon
- Soliga
- Aldís bæjarstjóri
- Raverly
- Handprjónasambandið
Hugleiðsla
- Zen Hugleiðsla
- Zen leiðbeiningar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (19.4.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 5
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 5
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.