21.4.2008 | 09:51
Þegar allir hugsa eins
Alveg er það hrikalega frústrerandi við ritgerðarvinnu að maður fær alltaf einhverjar hugmyndir sem búið er að mjólka svolieðis gjörsamlega til fulls að það er ekki á það bætandi.
Og þá er maður aftur á byrjunarreit nema hvað.
Núna til dæmis er ég að hita upp fyrir ritgerð um Hrafnkels sögu Freysgoða. Kenningar um munnlega hefð eru í forgrunni svona rétt eins og það sé ekki nógu strembið að fjalla um boðskap, persónusköpun eða stíl eða eitthvað álíka meðfærilegt.
Svo les ég textann sjálfan auðvitað fyrstan af öllum tiltækum heimildum í stöðunni. Bráðskemmtileg saga alveg hreint. Nú og þá er svona það eina sem situr eftir að sennilega sé nú þetta saga sem styrki ríkjandi samfélagsgerð með því að gera lýðnum ljóst að einu sinni höfðingi verði alltaf höfðingi og eins með smælingjana. Þannig sé nánast lífræn skipan fyrir hendi sem sé fyrirfram ákveðin og ekki orð um það meir.
Heyrðu! Haldiði að ég sé ekki bara búin að rekast á þessa röksemdafærslu sem meginstoð í annarri hverri heimild sem ég hef blaðað í til þessa.
Þar fór það ritgerðarefni fyrir lítið - andskotinn.
Færsluflokkar
Bloggvinir
-
810
-
leifurl
-
latur
-
hjolaferd
-
birgitta
-
katrinsnaeholm
-
vefritid
-
ragnarfreyr
-
dofri
-
halkatla
-
svavaralfred
-
kolgrima
-
svala-svala
-
helgafell
-
bjarnihardar
-
brell
-
salkaforlag
-
brjann
-
gattin
-
brandarar
-
ebbaloa
-
eddabjo
-
kokkurinn
-
gudmundurhelgi
-
hallarut
-
snjolfur
-
disdis
-
holmdish
-
haddih
-
kreppan
-
jenfo
-
larahanna
-
lillagud
-
loaloa
-
rutlaskutla
-
klarak
-
vilborg-e
Tenglar
Þjóðfræði
- Oral Tradition Allt um munnlega hefð
- Snopes Sögusagnir
- Árnastofnun Íslensk fræði
- Þjóðbrók Félag þjóðfræðinema
- Félag þjóðfræðinga
- Sagnanet Um íslenskar fornbókmenntir
- Sagnagrunnur Íslenskar sagnir
- Orðanet Samheitaskrá Árnastofnunar
- Orðabók Háskólans
- Spurningalistar Þjóðminjasafnsins
- Þjóðminjasafnið
Íslensk prjónablogg
prjónakonur
- sheep in the city
- sittin´here knittin
- string theory
- nake-id knits
- Harpan
- 2 pinde
- Norræn prjónablogg
- purlbee
- erleperle
- Hey Lucy
- Prjónakona
- Hun som köber for meget garn
- innblástur
- Nevernotknitting
- Eva Anette
- heilög belja
- Hot needles
- Splityarn
Gagn og gaman
- pink by post
- Rowan
- Knotions
- Modern country
- Syko
- Seiðkona.is
- Náttúra.is
- SarahLondon
- Soliga
- Aldís bæjarstjóri
- Raverly
- Handprjónasambandið
Hugleiðsla
- Zen Hugleiðsla
- Zen leiðbeiningar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (19.4.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 5
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 5
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.