18.4.2008 | 11:27
Komin yfir lystugt!
Einn félagi okkar úr Dölunum tók svona til orða um konuna sína þegar það var til umræðu að hún væri alveg að detta í fertugt - Jæja nú er kellingin bara að komast yfir lystugt!
Hann lifði af.
Óli hefur ekki látið sér neitt þessu líkt um munn fara í dag - ekki enn alla vega, eða ekki svo ég viti.
En ég er sem sagt fjórirnúll ára frá og með deginum í dag og allt þar til 18. apríl á næsta ári.
Það einkennilega er að akkúrat í dag er mér drullusama. En ég er búin að vera á svakalegum bömmer alveg frá því um jól í það minnsta. Það er fullt af fólki búið að segja mér að nú byrji fjörið eins og það sé eitthvað málið. Mig langar ekkert í neitt fjör. Ég vil bara hafa nógan tíma til að læra meira og meira og meira og meira - og hafa tíma til að gera öll mistökin sem þarf að gera - og svo tíma til að leiðrétta þau - og ..................................
Baráttukveðjur
Fía litla
Færsluflokkar
Bloggvinir
-
810
-
leifurl
-
latur
-
hjolaferd
-
birgitta
-
katrinsnaeholm
-
vefritid
-
ragnarfreyr
-
dofri
-
halkatla
-
svavaralfred
-
kolgrima
-
svala-svala
-
helgafell
-
bjarnihardar
-
brell
-
salkaforlag
-
brjann
-
gattin
-
brandarar
-
ebbaloa
-
eddabjo
-
kokkurinn
-
gudmundurhelgi
-
hallarut
-
snjolfur
-
disdis
-
holmdish
-
haddih
-
kreppan
-
jenfo
-
larahanna
-
lillagud
-
loaloa
-
rutlaskutla
-
klarak
-
vilborg-e
Tenglar
Þjóðfræði
- Oral Tradition Allt um munnlega hefð
- Snopes Sögusagnir
- Árnastofnun Íslensk fræði
- Þjóðbrók Félag þjóðfræðinema
- Félag þjóðfræðinga
- Sagnanet Um íslenskar fornbókmenntir
- Sagnagrunnur Íslenskar sagnir
- Orðanet Samheitaskrá Árnastofnunar
- Orðabók Háskólans
- Spurningalistar Þjóðminjasafnsins
- Þjóðminjasafnið
Íslensk prjónablogg
prjónakonur
- sheep in the city
- sittin´here knittin
- string theory
- nake-id knits
- Harpan
- 2 pinde
- Norræn prjónablogg
- purlbee
- erleperle
- Hey Lucy
- Prjónakona
- Hun som köber for meget garn
- innblástur
- Nevernotknitting
- Eva Anette
- heilög belja
- Hot needles
- Splityarn
Gagn og gaman
- pink by post
- Rowan
- Knotions
- Modern country
- Syko
- Seiðkona.is
- Náttúra.is
- SarahLondon
- Soliga
- Aldís bæjarstjóri
- Raverly
- Handprjónasambandið
Hugleiðsla
- Zen Hugleiðsla
- Zen leiðbeiningar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (19.4.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 5
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 5
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Velkomin í lystuga hópinn
Njóttu dagsins dalling
Hulda Bergrós Stefánsdóttir, 18.4.2008 kl. 11:44
Allt er fertugum fært
fátt þeir eiga ólært.
Gakktu með glans út í daginn.
og Gangi þér allt best í haginn.
Knús
Hulda Bergrós Stefánsdóttir, 18.4.2008 kl. 12:02
Hulda!?
Hvaða myndarmaður var á tröppunum hjá mér áðan???
Var þetta ekki á þínum vegum annars? Finnst ég kannast við bæði manninn og húmorinn!!!!!!!!!!
Þið Guðbjörg voða mikið að læra fyrir sálfræði - my ass
Soffía Valdimarsdóttir, 18.4.2008 kl. 12:07
mikið vill það pirra
nú ertu orðin önnur Soffía
en þú varst í fyrra
Til lukku með öll 40 árin
kveðja þín vinkona Dísa í neðribyggð
Sædís (IP-tala skráð) 18.4.2008 kl. 12:41
Eru nú karlmenn farnir að hrúgast á tröppurnar hjá þér og þú vilt bendla þá við mig
Hulda Bergrós Stefánsdóttir, 18.4.2008 kl. 15:52
Hæ..frétti af afmæli frúarinnar..Nú er löglegt að skrifa Frú Soffía utan á allt sem kemur í pósti til þín. Langaði bara að óka þér innilegrar hamingju með daginn og það að vera loksins komin á fimmtugsaldurinn!!!
Í bretlandi er mun betra að verða fourty something og þar er talað um fólk sem er fjörtíu og eitthvað sem..in their fourties...en hér er manni flýtt um heilan áratug í töluðu máli sem er alls ekki sanngjarnt.
Eigðu frábæran afmælisdag!
Katrín Snæhólm Baldursdóttir, 18.4.2008 kl. 17:21
Til hamingju hrútur
Heimir Eyvindarson, 19.4.2008 kl. 16:06
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.