15.4.2008 | 20:51
Jæja
Það hefur fjölgað um þrjá í fjölskyldunni síðan ég bloggaði í dag. Hins vegar erum við 6 handklæðum fátækari hvernig sem var nú hægt að koma því við.
En hvað um það.
Annars er ég að taka heimapróf þessa viku þannig að sennilega munu hrynja hérna inn misgáfulegar bloggfærslur í gríð og erg. Það vill brenna við að maður þurfi bráðnauðsynlega að tjá sig um eitthað nauðaómerkilegt sem engum kemur við - hvað þá hefur áhuga á - þegar próf og ritgerðir vofa yfir manni eins og hrafn með feigaðarspá að vopni.
Ætti að vera á fundi í skólanum um áhrif tölvunotkunar á börn. En maður verður að reyna að akta til fulls í hlutverkinu og láta sig slíkt ónæði litlu skipta. Örverpið mitt segir mér nefnilega reglulega að ég sé slæm móðir (fæ reyndar alltaf ákaflega hjartnæm ástar og saknaðar iðrunarbréf skömmu síðar). En krakkakvikyndið hefur nokkuð til síns máls. Ef mamma er ekki í skólanum þá er hún að læra og ef hún er ekki að læra þá er hún að gera húsverkin nöldrandi. Nú ef hún er ekkert að gera þá er hún með móral yfir því að hún ætti nú að vera að gera eitthvað og nöldrar þá yfir sjónvarpsþulunni eða aksturslagi nágrannanna eða bara einhverju tilfallandi.
Nú svo er ég gæludýrahatari líka þannig að þetta er no-win-situation hjá mér.
En ég fer að ráðum góðvinkonu minnar Sólhildar Svövu og er byrjuð að leggja fyrir í sálfræðisjóð fyrir börnin.
Færsluflokkar
Bloggvinir
-
810
-
leifurl
-
latur
-
hjolaferd
-
birgitta
-
katrinsnaeholm
-
vefritid
-
ragnarfreyr
-
dofri
-
halkatla
-
svavaralfred
-
kolgrima
-
svala-svala
-
helgafell
-
bjarnihardar
-
brell
-
salkaforlag
-
brjann
-
gattin
-
brandarar
-
ebbaloa
-
eddabjo
-
kokkurinn
-
gudmundurhelgi
-
hallarut
-
snjolfur
-
disdis
-
holmdish
-
haddih
-
kreppan
-
jenfo
-
larahanna
-
lillagud
-
loaloa
-
rutlaskutla
-
klarak
-
vilborg-e
Tenglar
Þjóðfræði
- Oral Tradition Allt um munnlega hefð
- Snopes Sögusagnir
- Árnastofnun Íslensk fræði
- Þjóðbrók Félag þjóðfræðinema
- Félag þjóðfræðinga
- Sagnanet Um íslenskar fornbókmenntir
- Sagnagrunnur Íslenskar sagnir
- Orðanet Samheitaskrá Árnastofnunar
- Orðabók Háskólans
- Spurningalistar Þjóðminjasafnsins
- Þjóðminjasafnið
Íslensk prjónablogg
prjónakonur
- sheep in the city
- sittin´here knittin
- string theory
- nake-id knits
- Harpan
- 2 pinde
- Norræn prjónablogg
- purlbee
- erleperle
- Hey Lucy
- Prjónakona
- Hun som köber for meget garn
- innblástur
- Nevernotknitting
- Eva Anette
- heilög belja
- Hot needles
- Splityarn
Gagn og gaman
- pink by post
- Rowan
- Knotions
- Modern country
- Syko
- Seiðkona.is
- Náttúra.is
- SarahLondon
- Soliga
- Aldís bæjarstjóri
- Raverly
- Handprjónasambandið
Hugleiðsla
- Zen Hugleiðsla
- Zen leiðbeiningar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (19.4.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 5
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 5
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Myndaalbúm
Af mbl.is
Innlent
- Innhverf manneskja sem elskar fólk
- Potturinn þrefaldur næst
- Hlýjasta aprílbyrjun aldarinnar
- Mótmæla brottvísun Oscars
- Töluvert magn fíkniefna á Húsavík
- Bora tvo kílómetra í leit að vatni fyrir Hafnarfjörð
- Strandaglóparnir komast að óbreyttu heim í kvöld
- Erfiður vetur og veikindi enn mikil
- Stútur reyndi að snúa við á ölvunarpósti
- Þjóðin öll upplifði hann sem vin sinn
- Tvennt handtekið vegna líkamsárásar á Ísafirði
- Fótboltastrákar urðu að strandaglópum í Barselóna
- Ljósið vinnur alltaf gegn myrkrinu
- Byggðakvótinn margfaldast og lifir enn
- Grímuklæddir drengir spörkuðu í hurðir
Erlent
- Úkraínskir hermenn hafa enga trú á vopnahléinu
- Ætlar að frelsa gíslana án þess að láta undan
- Úkraínumenn munu virða vopnahléið
- Merki um árangur en líklegast sýndarmennska
- Vopnahlé ekki á pútínskum forsendum
- Ekki hægt að treysta Pútín
- Skiptust á stríðsföngum
- Selenskí ekki að kaupa páskavopnahlé Pútíns
- Pútin tilkynnir páskavopnahlé
- Hæstiréttur skipar Trump að stöðva brottvísanirnar
- Þekkti ekki fórnarlömbin
- Draga helming herliðsins til baka frá Sýrlandi
- Einn látinn eftir óeirðir á KFC-matsölustað
- 10 ára barni rænt af manni sem það kynntist á Roblox
- Trump jákvæðari en Rubio
Athugasemdir
Til hamingju með "ömmubörnin"


Hulda Bergrós Stefánsdóttir, 15.4.2008 kl. 22:24
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.