8.9.2009 | 09:16
Ég er amma mín!
Það er svo fyndið hvernig maður, þrátt fyrir allar ranghugyndir sínar um sjálfstætt líf og eigin vilja og þess háttar húmbúkk, er ekkert nema afsprengi og framhald á fortíðinni og fyrirrennurum sínum.
Ég stefni til dæmis leynt og ljóst að því, alveg nákvæmlega sama hvort mér líkar það betur eða verr, að feta í fótspor áa minna á margvíslegan hátt.
Til dæmis get ég ekki beðið með að kreppunni ljúki svo við verðum ógeðslega ríkir sumarbústaðareigendur og að ég geti þá farið að stunda alvöru matjurtarækt og landbætur hérna hinu megin við fjallið.
Í því er ég eins og afar mínir báðir og móðuramma.
Þar fyrir utan hef ég margsinnis lofað sjálfri mér því að verða einhvern tíma jafn dásamlega jákvæð og æðrulaus manneskja eins og hún Amma Fía mamma hans pabba. Á svona kannski svolítið langt í land með þetta tiltekna markmið flesta daga ársins - en sjáum til.
Hins vegar vantar ekkert upp á það að ég er lúsiðinn eins og andskotinn við að prjóna eins og hún Anna mamma hennar mömmu sem blótaði víst líka mikið (ekki minnist ég þess nú sérstaklega).
Fyrir svo utan að það styttist óðfluga í að fólk flest taki feil á mér og mömmu minni.
Ekki leiðum að líkjast en hver vill vera mamma sín - eða amma?
xxx
Fía litla
Færsluflokkar
Bloggvinir
-
810
-
leifurl
-
latur
-
hjolaferd
-
birgitta
-
katrinsnaeholm
-
vefritid
-
ragnarfreyr
-
dofri
-
halkatla
-
svavaralfred
-
kolgrima
-
svala-svala
-
helgafell
-
bjarnihardar
-
brell
-
salkaforlag
-
brjann
-
gattin
-
brandarar
-
ebbaloa
-
eddabjo
-
kokkurinn
-
gudmundurhelgi
-
hallarut
-
snjolfur
-
disdis
-
holmdish
-
haddih
-
kreppan
-
jenfo
-
larahanna
-
lillagud
-
loaloa
-
rutlaskutla
-
klarak
-
vilborg-e
Tenglar
Þjóðfræði
- Oral Tradition Allt um munnlega hefð
- Snopes Sögusagnir
- Árnastofnun Íslensk fræði
- Þjóðbrók Félag þjóðfræðinema
- Félag þjóðfræðinga
- Sagnanet Um íslenskar fornbókmenntir
- Sagnagrunnur Íslenskar sagnir
- Orðanet Samheitaskrá Árnastofnunar
- Orðabók Háskólans
- Spurningalistar Þjóðminjasafnsins
- Þjóðminjasafnið
Íslensk prjónablogg
prjónakonur
- sheep in the city
- sittin´here knittin
- string theory
- nake-id knits
- Harpan
- 2 pinde
- Norræn prjónablogg
- purlbee
- erleperle
- Hey Lucy
- Prjónakona
- Hun som köber for meget garn
- innblástur
- Nevernotknitting
- Eva Anette
- heilög belja
- Hot needles
- Splityarn
Gagn og gaman
- pink by post
- Rowan
- Knotions
- Modern country
- Syko
- Seiðkona.is
- Náttúra.is
- SarahLondon
- Soliga
- Aldís bæjarstjóri
- Raverly
- Handprjónasambandið
Hugleiðsla
- Zen Hugleiðsla
- Zen leiðbeiningar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (1.10.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Myndaalbúm
Af mbl.is
Innlent
- Þarf öll þessi klósett?
- Langur biðtími ekki einsdæmi á Íslandi
- Undirbúningur hafinn fyrir næsta atburð
- Fylgi allra ríkisstjórnarflokkanna dregst saman
- Hjólreiðamaður á bráðamótttöku eftir árekstur
- Nýir eigendur að Play á Möltu
- Tilkynntu nýtt framlag Íslands
- Viðreisn býður fram í Árborg
- Þjónustan oft ómarkviss, ósamræmd og óaðgengileg
- Losun hafta gat ekki gengið betur
Erlent
- Ísraelski sjóherinn umkringir Frelsisflotann
- Sakar demókrata um fáránlegar kröfur
- Tveir skipverjar skuggaflota Rússa í gæsluvarðhald
- Vísindakonan Jane Goodall er látin
- Höfnuðu áætlun um að binda endi á lokanir
- Frakklandsforseti vill skjóta
- Háhýsi í New York hrundi að hluta
- Frakkar taka eitt skipanna til rannsóknar
- LOKAÐ hjá NASA
- Októberfest stöðvað vegna sprengjuógnar
Fólk
- Aðdáendur Tinu Turner ósáttir með minnisivarða
- Sigurvegari SYTYCD varð fyrir lest og lést
- Sir Gary Oldman hlaut riddaratign
- Byron og eiginkona hans sýna samstöðu eftir Coldplay-atvikið
- Í tygjum við yngri konu
- Skrifaði eigin minningargrein rétt fyrir andlátið
- Afbrýðisemin bar hann ofurliði
- Blunt sögð hafa lagst undir hnífinn
- Barron Trump í leit að kærustu
- The Office-stjörnur unnu milljón dollara í spurningaþætti
Íþróttir
- Stjarnan - Valur, staðan er 13:17
- Öruggt hjá Eyjakonum
- Veik von FH lifir áfram
- Bjarni hættur með Selfoss
- Myndskeið: Tilþrif Hauks vekja athygli
- Öruggt hjá Newcastle óvænt lið með fullt hús
- Benedikt drjúgur þegar Kolstad komst áfram
- Glæsilegur Stólasigur í Slóvakíu
- Útskýrði valið á Aroni
- Missir af næstu 10 leikjum
Viðskipti
- Unnur María nýr markaðsstjóri Kringlunnar
- Sumarleikur Olís tilnefndur til verðlauna
- Munu slátra 50 tonnum af laxi daglega
- Háð amerískum kerfum
- Einingin á Möltu hluti af samstæðu Play
- Japan á leið í fólksfækkun á umbrotaskeiði
- Þetta kvöld var ég að æfa lögreglukórinn"
- Tilfinningar og gervigreind í brennidepli
- Áhrifin af falli WOW og falli Play gjörólík
- Óskýr svör varðandi Play á Möltu
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.