6.9.2009 | 17:16
Mikilmennskubrjálæðir kallar og herbalife-sötrandi kellingar
Vitiði, ég sé svo margt skrítið í safninu mínu!
Um daginn var það þýskur karl á sjötugs- eða áttræðisaldri jafnvel, sem sat í rúma 5 klukkutíma og föndraði við að skapa eitthvað (sem hann taldi vera mikið listaverk) úr súkkulaðikremi, telaufum og sínum eigin hráka.
Annað slagið stóð hann upp og dustaði af borðinu með offorsi og hávaða svo mér stóð alls ekki á sama. Þess á milli átti ég að færa honum gaffal eða límband eða bara horfa á og segja honum hvað hann væri æðislegur.
Tvær ókunnar konur buðust til að vera hjá mér þangað til ég lokaði því þeim leist heldur ekki á gripinn.
Það fór allt saman vel að lokum.
Í dag sat kona á sjötugsaldri inni í sal og sötraði Herbalife-shake á meðan hún horfði á myndband sem sýnir ægifagurt samspil ljóss og lita í Skálholtskirkju innanverðri.
Ætli maður verði svona geðbilaður í ellinni?
xxx
Fía litla
Færsluflokkar
Bloggvinir
- 810
- leifurl
- latur
- hjolaferd
- birgitta
- katrinsnaeholm
- vefritid
- ragnarfreyr
- dofri
- halkatla
- svavaralfred
- kolgrima
- svala-svala
- helgafell
- bjarnihardar
- brell
- salkaforlag
- brjann
- gattin
- brandarar
- ebbaloa
- eddabjo
- kokkurinn
- gudmundurhelgi
- hallarut
- snjolfur
- disdis
- holmdish
- haddih
- kreppan
- jenfo
- larahanna
- lillagud
- loaloa
- rutlaskutla
- klarak
- vilborg-e
Tenglar
Þjóðfræði
- Oral Tradition Allt um munnlega hefð
- Snopes Sögusagnir
- Árnastofnun Íslensk fræði
- Þjóðbrók Félag þjóðfræðinema
- Félag þjóðfræðinga
- Sagnanet Um íslenskar fornbókmenntir
- Sagnagrunnur Íslenskar sagnir
- Orðanet Samheitaskrá Árnastofnunar
- Orðabók Háskólans
- Spurningalistar Þjóðminjasafnsins
- Þjóðminjasafnið
Íslensk prjónablogg
prjónakonur
- sheep in the city
- sittin´here knittin
- string theory
- nake-id knits
- Harpan
- 2 pinde
- Norræn prjónablogg
- purlbee
- erleperle
- Hey Lucy
- Prjónakona
- Hun som köber for meget garn
- innblástur
- Nevernotknitting
- Eva Anette
- heilög belja
- Hot needles
- Splityarn
Gagn og gaman
- pink by post
- Rowan
- Knotions
- Modern country
- Syko
- Seiðkona.is
- Náttúra.is
- SarahLondon
- Soliga
- Aldís bæjarstjóri
- Raverly
- Handprjónasambandið
Hugleiðsla
- Zen Hugleiðsla
- Zen leiðbeiningar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
verri
Hulda Bergrós Stefánsdóttir, 6.9.2009 kl. 18:54
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.