28.8.2009 | 11:45
Gaman saman!
Bærinn minn er að verða rauður, bleikur og blár.
Ekki það að hann hefur löngum verið blár - en það er önnur saga.
Einu sinni var ég minni en ég er núna og vó líka minna. Þá héldum við Hvergerðingar enga bæjarhátíð en við héldum Blómaball einu sinni á ári. Löngu áður héldum við lista- og garðyrkjumannaball af því flestir íbúar þorpsins voru slíkir.
En svo þurftum við að gera eins og allir hinir og nú höldum við kaupmannahátíð a la kapítal - verulega global og alls ekki neitt lengur local. Nú þarf að borga 5000 kall fyrir að vera með bás á markaðnum. Tek ekki þátt í ár. Ég á bílskúr!
Við auglýsum og viljum fá sem flestar krónur í bæinn. Fullkomlega skiljanlegt alveg hreint, en ekkert local eða krúttlegt við það.
Brottfluttir koma ennþá á þessa hátíð. Ég sá Viffa til dæmis í morgun. Hann var að koma úr bakaríinu með vínabrauðslengju handa pabba sínum og mömmu sjálfsagt. Mér fannst gaman að sjá hann.
En hversu langt er í að Viffi nennir ekki að koma lengur vegna þess að hann hittir ekki lengur gömlu þorparana því þeir verða flúnir í Kolaportið eða á Þingvelli eða eitthvað þessa helgi?
Ég dragnast með í brekkuna á laugardagskvöldið af því að ég á börn sem finnst þetta mikilvægt. Ekki svo að skilja að þau sitji hjá mér - nei, nei - þau eru einhvers staðar að kaupa candyflos eða risasleikjó eða ljósaeyrnalokka eða...........En það get ég alveg sagt ykkur að þegar helvítis mannfýlan hann Árni Johnsen verður fenginn í brekkusönginn þá er það búið.
Þess verður sjálfsagt ekki langt að bíða......
xxx
Fía litla
Færsluflokkar
Bloggvinir
- 810
- leifurl
- latur
- hjolaferd
- birgitta
- katrinsnaeholm
- vefritid
- ragnarfreyr
- dofri
- halkatla
- svavaralfred
- kolgrima
- svala-svala
- helgafell
- bjarnihardar
- brell
- salkaforlag
- brjann
- gattin
- brandarar
- ebbaloa
- eddabjo
- kokkurinn
- gudmundurhelgi
- hallarut
- snjolfur
- disdis
- holmdish
- haddih
- kreppan
- jenfo
- larahanna
- lillagud
- loaloa
- rutlaskutla
- klarak
- vilborg-e
Tenglar
Þjóðfræði
- Oral Tradition Allt um munnlega hefð
- Snopes Sögusagnir
- Árnastofnun Íslensk fræði
- Þjóðbrók Félag þjóðfræðinema
- Félag þjóðfræðinga
- Sagnanet Um íslenskar fornbókmenntir
- Sagnagrunnur Íslenskar sagnir
- Orðanet Samheitaskrá Árnastofnunar
- Orðabók Háskólans
- Spurningalistar Þjóðminjasafnsins
- Þjóðminjasafnið
Íslensk prjónablogg
prjónakonur
- sheep in the city
- sittin´here knittin
- string theory
- nake-id knits
- Harpan
- 2 pinde
- Norræn prjónablogg
- purlbee
- erleperle
- Hey Lucy
- Prjónakona
- Hun som köber for meget garn
- innblástur
- Nevernotknitting
- Eva Anette
- heilög belja
- Hot needles
- Splityarn
Gagn og gaman
- pink by post
- Rowan
- Knotions
- Modern country
- Syko
- Seiðkona.is
- Náttúra.is
- SarahLondon
- Soliga
- Aldís bæjarstjóri
- Raverly
- Handprjónasambandið
Hugleiðsla
- Zen Hugleiðsla
- Zen leiðbeiningar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (24.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Myndaalbúm
Af mbl.is
Íþróttir
- Tíu íslensk mörk í sigri meistaranna
- Engin draumabyrjun Amorims
- Frá ÍR til Grindavíkur
- Sjöundi sigur Fiorentina í röð
- Leeds í toppsætið eftir ótrúlegan sigur
- Aftur tapaði Ísland með minnsta mun
- Salah enn og aftur kóngurinn (Myndskeið)
- Sædís tvöfaldur meistari í Noregi
- Rekinn frá Leicester
- Hákon snéri aftur í sigri
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.