25.8.2009 | 12:40
Ég veit ekki um ykkur.......
....en ég er eitthvað pínulítið döpur innan í mér þessa dagana.
Mér finnst eins og haustið beri skjótar að en að minnsta kosti í fyrra og hitteðfyrra. Sé ekki betur á gróðrinum í garðinum mínum að það sé svoleiðis.
Vona svo sannarlega að það sé ekki táknrænt fyrir veturinn sem vofir yfir. Veit þó fyrir víst að hann verður okkur mörgum erfiður í ýmsum skilningi.
Haustið er minn uppáhalds árstími. Ég hlakka alltaf til haustsins alveg frá því á vorin. En núna kvíði ég vetrinum svo mjög fyrir hönd minnar þjóðar að ég veit ekki hvort ég get notið þessa hausts. Ég hlakka ekki einu sinni til Blómstrandi daga komandi helgi - og þá er nú langt gengið.
xxx
Fía litla
Færsluflokkar
Bloggvinir
-
810
-
leifurl
-
latur
-
hjolaferd
-
birgitta
-
katrinsnaeholm
-
vefritid
-
ragnarfreyr
-
dofri
-
halkatla
-
svavaralfred
-
kolgrima
-
svala-svala
-
helgafell
-
bjarnihardar
-
brell
-
salkaforlag
-
brjann
-
gattin
-
brandarar
-
ebbaloa
-
eddabjo
-
kokkurinn
-
gudmundurhelgi
-
hallarut
-
snjolfur
-
disdis
-
holmdish
-
haddih
-
kreppan
-
jenfo
-
larahanna
-
lillagud
-
loaloa
-
rutlaskutla
-
klarak
-
vilborg-e
Tenglar
Þjóðfræði
- Oral Tradition Allt um munnlega hefð
- Snopes Sögusagnir
- Árnastofnun Íslensk fræði
- Þjóðbrók Félag þjóðfræðinema
- Félag þjóðfræðinga
- Sagnanet Um íslenskar fornbókmenntir
- Sagnagrunnur Íslenskar sagnir
- Orðanet Samheitaskrá Árnastofnunar
- Orðabók Háskólans
- Spurningalistar Þjóðminjasafnsins
- Þjóðminjasafnið
Íslensk prjónablogg
prjónakonur
- sheep in the city
- sittin´here knittin
- string theory
- nake-id knits
- Harpan
- 2 pinde
- Norræn prjónablogg
- purlbee
- erleperle
- Hey Lucy
- Prjónakona
- Hun som köber for meget garn
- innblástur
- Nevernotknitting
- Eva Anette
- heilög belja
- Hot needles
- Splityarn
Gagn og gaman
- pink by post
- Rowan
- Knotions
- Modern country
- Syko
- Seiðkona.is
- Náttúra.is
- SarahLondon
- Soliga
- Aldís bæjarstjóri
- Raverly
- Handprjónasambandið
Hugleiðsla
- Zen Hugleiðsla
- Zen leiðbeiningar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (11.4.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Dúllan mín.....þetta er nú meira svartnættið hjá þér...þetta verður bara gott og gagnlegur vetur...svo skellum við okkur bara á ball á Blómstrandi og málum bæinn gulan og rauðan love you ;)
Sædís (IP-tala skráð) 25.8.2009 kl. 13:40
Elska þig líka - en það vottar ekki fyrir áhuga á þessu balli hérna megin!
Soffía Valdimarsdóttir, 26.8.2009 kl. 12:06
enginn ballstemmning á mínum bæ en þið eruð báðar velkomnar á pallinn í Klettahlíðinni
Hulda Bergrós Stefánsdóttir, 26.8.2009 kl. 22:58
Takk fyrir gott boð - væri nánast stílbrot að afþakka það svona fyrirfram :)
Soffía Valdimarsdóttir, 27.8.2009 kl. 08:25
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.