15.4.2009 | 19:26
Það byrjar í kvöld!
Nú þarf maður að fara að íhuga alvarlega hvað er á stefnuskrám flokkanna. (þótt ég sé næstum ákveðin).
Ég byrja rúntinn í kvöld.
Fer á opnunarkaffi hjá VG.
Svo koll af kolli.
Nema ég fer ekki í kaffi sjá Flokknum.
Þeir geta brutt sínar kexkökur sjálfir.
Hann bróðir minn kenndi mér nefnilega eina mikilvæga lexíu áður en hann hvarf af yfirborði jarðar. Það var þannig að vinkona mín var að digga með vægast sagt dubious gæja. Í því samhengi hnippti hann í mig eitt kvöldið þegar við vorum á rúntinum og sagði:
Soffía, þú verður að passa með hverjum þú lætur sjá þig!
það getur haft afleiðingar að umgangast ruslarapakk!
Og þetta tók ég alvarlega og reyni að iðka enda vel meint og spaklega mælt. það sama er ekki hægt að segja um öll hans heilræði enda þau bæði misgáfuleg og hann ekki vísari en hver annar.
En ég sem sagt læt ekki sjá mig hjá Flokknum!
xxx
Fía litla
Færsluflokkar
Bloggvinir
- 810
- leifurl
- latur
- hjolaferd
- birgitta
- katrinsnaeholm
- vefritid
- ragnarfreyr
- dofri
- halkatla
- svavaralfred
- kolgrima
- svala-svala
- helgafell
- bjarnihardar
- brell
- salkaforlag
- brjann
- gattin
- brandarar
- ebbaloa
- eddabjo
- kokkurinn
- gudmundurhelgi
- hallarut
- snjolfur
- disdis
- holmdish
- haddih
- kreppan
- jenfo
- larahanna
- lillagud
- loaloa
- rutlaskutla
- klarak
- vilborg-e
Tenglar
Þjóðfræði
- Oral Tradition Allt um munnlega hefð
- Snopes Sögusagnir
- Árnastofnun Íslensk fræði
- Þjóðbrók Félag þjóðfræðinema
- Félag þjóðfræðinga
- Sagnanet Um íslenskar fornbókmenntir
- Sagnagrunnur Íslenskar sagnir
- Orðanet Samheitaskrá Árnastofnunar
- Orðabók Háskólans
- Spurningalistar Þjóðminjasafnsins
- Þjóðminjasafnið
Íslensk prjónablogg
prjónakonur
- sheep in the city
- sittin´here knittin
- string theory
- nake-id knits
- Harpan
- 2 pinde
- Norræn prjónablogg
- purlbee
- erleperle
- Hey Lucy
- Prjónakona
- Hun som köber for meget garn
- innblástur
- Nevernotknitting
- Eva Anette
- heilög belja
- Hot needles
- Splityarn
Gagn og gaman
- pink by post
- Rowan
- Knotions
- Modern country
- Syko
- Seiðkona.is
- Náttúra.is
- SarahLondon
- Soliga
- Aldís bæjarstjóri
- Raverly
- Handprjónasambandið
Hugleiðsla
- Zen Hugleiðsla
- Zen leiðbeiningar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Þá skaltu ekki láta sjá þig hjá Samspillingunni ef þú ferð að orðum bróður þíns.
Ragnar Gunnlaugsson, 15.4.2009 kl. 19:42
Jú jú ég þekki svo marga þar.
Þau eru vissulega verulega afvegaleiddur mannskapur en ekki ruslarapakk kannski!
Soffía Valdimarsdóttir, 15.4.2009 kl. 19:57
Blessuð sé minning frænda.
Eyðum ekki dýrmætum tíma í að hlusta á froðusnakk í hægri og miðjuflokkum.
Þjóðin er gjaldþrota. Í efnahagsumræðu í öðrum löndum er búið að taka upp nýtt lýsingarorð yfir vonlausa stöðu - Iceland.
Astþór er sá eini sem hefur talað um brýnasta verkefnið sem bíður okkar, að koma þessum 33 landráðamönnum bak við lás og slá.
Viðar Ingvason (IP-tala skráð) 15.4.2009 kl. 22:25
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.