Leita í fréttum mbl.is

Stundum er betra að þegja bara

Nú loksins stígur Þorgerður Katrín fram ofantekin og baugótt og tjáir sig um styrkjamálið.

Og það sem hún hefur að segja er þetta.

Svandís Svavarsdóttir er ljót stelpa, hún er að stríða!
Við gerðum ekki neitt ljótt!
Ég er búin að sýna ykkur mína - nú eigið þið að sýna mér!

Ósköp og skelfing er það aumt elsku kellingin mín að þú skulir ekki sjá þinn hag í því að þegja bara áfram eins og þú hefur gert undanfarna daga.

En ég er alltaf að læra eitthvað nýtt á hverjum degi.
Í dag lærði ég það að Þorgeður Katrín Gunnarsdóttir varaformaður Sjálfstæðisflokksins er ekki að átta sig eins og ég var að vona.

Ég bíð og vona..........
xxx
Fía litla


mbl.is Aldrei heyrt alvarlegri ásakanir
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Rut Sumarliðadóttir

Ég líka, mjög dapurlegt en hún fær að vera með í strákaklúbbnum.

Rut Sumarliðadóttir, 15.4.2009 kl. 11:56

2 identicon

Þorgerður Katrín er komin í sömu spor og Hannes Hólmsteinn, áður en flokkurinn setti hann í tjáninabindindi. Því meira sem hún tjáir sig, þeim mun fleiri atkvæðum tapar flokkurinn.

Viðar Ingvason (IP-tala skráð) 15.4.2009 kl. 12:49

3 Smámynd: Soffía Valdimarsdóttir

Já þetta er athygliverð samlíking með Þorgerði og Hannes Hólmstein. Og ekki er það nú beinlínis eftirsóknarvert að vera líkt við HH.

Í hverju einasta námskeiði sem ég hef setið til þessa uppi í Háskóla kemur að þeim tímapunkti þar sem kennari ræðir ritstuld og óheilindi í fræðimannastörfum. jafnoft kemur nafn HH upp.

En hún vill allt til vinna aumingja manneskjan að fá að vera í strákaklúbbnum - verði henni að´því. Ég vona bara að þeir fari ekki mjög illa með hana.

Soffía Valdimarsdóttir, 15.4.2009 kl. 18:39

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Soffía Valdimarsdóttir
Soffía Valdimarsdóttir
Bara ég sjálf hvort sem ykkur líkar það betur eða verr!
Mars 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31            

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (29.3.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband