15.4.2009 | 09:52
Stundum er betra að þegja bara
Nú loksins stígur Þorgerður Katrín fram ofantekin og baugótt og tjáir sig um styrkjamálið.
Og það sem hún hefur að segja er þetta.
Svandís Svavarsdóttir er ljót stelpa, hún er að stríða!
Við gerðum ekki neitt ljótt!
Ég er búin að sýna ykkur mína - nú eigið þið að sýna mér!
Ósköp og skelfing er það aumt elsku kellingin mín að þú skulir ekki sjá þinn hag í því að þegja bara áfram eins og þú hefur gert undanfarna daga.
En ég er alltaf að læra eitthvað nýtt á hverjum degi.
Í dag lærði ég það að Þorgeður Katrín Gunnarsdóttir varaformaður Sjálfstæðisflokksins er ekki að átta sig eins og ég var að vona.
Ég bíð og vona..........
xxx
Fía litla
Aldrei heyrt alvarlegri ásakanir | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Færsluflokkar
Bloggvinir
- 810
- leifurl
- latur
- hjolaferd
- birgitta
- katrinsnaeholm
- vefritid
- ragnarfreyr
- dofri
- halkatla
- svavaralfred
- kolgrima
- svala-svala
- helgafell
- bjarnihardar
- brell
- salkaforlag
- brjann
- gattin
- brandarar
- ebbaloa
- eddabjo
- kokkurinn
- gudmundurhelgi
- hallarut
- snjolfur
- disdis
- holmdish
- haddih
- kreppan
- jenfo
- larahanna
- lillagud
- loaloa
- rutlaskutla
- klarak
- vilborg-e
Tenglar
Þjóðfræði
- Oral Tradition Allt um munnlega hefð
- Snopes Sögusagnir
- Árnastofnun Íslensk fræði
- Þjóðbrók Félag þjóðfræðinema
- Félag þjóðfræðinga
- Sagnanet Um íslenskar fornbókmenntir
- Sagnagrunnur Íslenskar sagnir
- Orðanet Samheitaskrá Árnastofnunar
- Orðabók Háskólans
- Spurningalistar Þjóðminjasafnsins
- Þjóðminjasafnið
Íslensk prjónablogg
prjónakonur
- sheep in the city
- sittin´here knittin
- string theory
- nake-id knits
- Harpan
- 2 pinde
- Norræn prjónablogg
- purlbee
- erleperle
- Hey Lucy
- Prjónakona
- Hun som köber for meget garn
- innblástur
- Nevernotknitting
- Eva Anette
- heilög belja
- Hot needles
- Splityarn
Gagn og gaman
- pink by post
- Rowan
- Knotions
- Modern country
- Syko
- Seiðkona.is
- Náttúra.is
- SarahLondon
- Soliga
- Aldís bæjarstjóri
- Raverly
- Handprjónasambandið
Hugleiðsla
- Zen Hugleiðsla
- Zen leiðbeiningar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Ég líka, mjög dapurlegt en hún fær að vera með í strákaklúbbnum.
Rut Sumarliðadóttir, 15.4.2009 kl. 11:56
Þorgerður Katrín er komin í sömu spor og Hannes Hólmsteinn, áður en flokkurinn setti hann í tjáninabindindi. Því meira sem hún tjáir sig, þeim mun fleiri atkvæðum tapar flokkurinn.
Viðar Ingvason (IP-tala skráð) 15.4.2009 kl. 12:49
Já þetta er athygliverð samlíking með Þorgerði og Hannes Hólmstein. Og ekki er það nú beinlínis eftirsóknarvert að vera líkt við HH.
Í hverju einasta námskeiði sem ég hef setið til þessa uppi í Háskóla kemur að þeim tímapunkti þar sem kennari ræðir ritstuld og óheilindi í fræðimannastörfum. jafnoft kemur nafn HH upp.
En hún vill allt til vinna aumingja manneskjan að fá að vera í strákaklúbbnum - verði henni að´því. Ég vona bara að þeir fari ekki mjög illa með hana.
Soffía Valdimarsdóttir, 15.4.2009 kl. 18:39
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.