26.3.2009 | 09:08
Af hverju kyssast þau ekki bara einum frönskum Samfylkingin og Framsókn?
Hmmm - getur verið að mér skjátlist um trúverðugleika Björgvins G. Sigurðssonar?
Það má vel vera.
Held samt að hann verði framarlega í forystusveit ´jafnaðarmanna´ á Íslandi áður en yfir líkur.
Er Samfylkingin kannski ekki eins mikill jafnaðarflokkur og hún vill vera láta?
Er Samfylkingin kannski líkari Framsókn þegar allt kemur til alls?
Er það kannski breytan sem skekkir sífellt myndina?
Það skyldi þó aldrei vera.
Annars er held ég tímabært að einhverjir málsmetandi menn sem búa yfir táknlæsi á viðskiptalífið taki að sér að útskýra fyrirbrigðið ´minnisblað´fyrir mér og mínum líkum.
Hvernig skjal er það?
Er það rafrænt eða post-it miði í ruslafötu?
Nei ég spyr bara af því að svona miðar eru oftar en ekki að ´finnast´einhvers staðar.
Hvernig á að fara með slík skjöl?
Á að geyma þau í viðkomandi fyrirtæki eða má opinber embættismaður fara með þau heim í rassvasanum?
Ein voða vitlaus
xxx
Fía litla
![]() |
Hælarnir voru niðri í viðskiptaráðuneytinu |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Færsluflokkar
Bloggvinir
-
810
-
leifurl
-
latur
-
hjolaferd
-
birgitta
-
katrinsnaeholm
-
vefritid
-
ragnarfreyr
-
dofri
-
halkatla
-
svavaralfred
-
kolgrima
-
svala-svala
-
helgafell
-
bjarnihardar
-
brell
-
salkaforlag
-
brjann
-
gattin
-
brandarar
-
ebbaloa
-
eddabjo
-
kokkurinn
-
gudmundurhelgi
-
hallarut
-
snjolfur
-
disdis
-
holmdish
-
haddih
-
kreppan
-
jenfo
-
larahanna
-
lillagud
-
loaloa
-
rutlaskutla
-
klarak
-
vilborg-e
Tenglar
Þjóðfræði
- Oral Tradition Allt um munnlega hefð
- Snopes Sögusagnir
- Árnastofnun Íslensk fræði
- Þjóðbrók Félag þjóðfræðinema
- Félag þjóðfræðinga
- Sagnanet Um íslenskar fornbókmenntir
- Sagnagrunnur Íslenskar sagnir
- Orðanet Samheitaskrá Árnastofnunar
- Orðabók Háskólans
- Spurningalistar Þjóðminjasafnsins
- Þjóðminjasafnið
Íslensk prjónablogg
prjónakonur
- sheep in the city
- sittin´here knittin
- string theory
- nake-id knits
- Harpan
- 2 pinde
- Norræn prjónablogg
- purlbee
- erleperle
- Hey Lucy
- Prjónakona
- Hun som köber for meget garn
- innblástur
- Nevernotknitting
- Eva Anette
- heilög belja
- Hot needles
- Splityarn
Gagn og gaman
- pink by post
- Rowan
- Knotions
- Modern country
- Syko
- Seiðkona.is
- Náttúra.is
- SarahLondon
- Soliga
- Aldís bæjarstjóri
- Raverly
- Handprjónasambandið
Hugleiðsla
- Zen Hugleiðsla
- Zen leiðbeiningar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (17.5.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Þetta virðist vera svona plagg sem menn taka upp eftir þörfum. Nú eða taka ekki upp eftir því hvernig landið liggur.
Rut Sumarliðadóttir, 26.3.2009 kl. 13:22
Það hefur oft hjálpað mér í lífinu að vera "voða vitlaus"
.
Hörður B Hjartarson, 26.3.2009 kl. 15:49
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.