10.1.2009 | 17:12
Til hvers?
Ţessa dagana fć ég mig ekki til ađ skrifa um kreppu á Íslandi.
Ég finn mig heldur ekki í ţví ađ tjá mig um barnsmorđ á Gaza. Mig brestur kjark í báđum tilfellum.
Í fyrra tilfellinu finnst mér ekki nćgileg ástćđa til.
Í hinu síđari eru ástćđurnar nćgar en ég of lítil.
Hins vegar finnst mér ekki úr vegi ađ tala um ţađ til hvers viđ gerum og erum.
Til hvers er ég og hvađa tilgang hefur tilvera mín yfirleitt?
Hef ekki hugmynd.
Veit ţó ađ ţađ hefur eitthvađ međ heilindi og kćrleika ađ gera.
Lćt ykkur vita ef ég kemst ađ niđurstöđu.
Sennilega er tilgangur hverrar manneskju sá sannastur ađ lifa í náungakćrleika frá degi til dags. Ekki bara á tillidögum eđa rétt á međan samviskan er friđuđ međ gjöfum í góđgerđastarf.
Ég veit um eina konu sem ekki lifđi til einskis.
Hún hét Bergţóra Árnadóttir og sendi frá sér dásamlegar texta- og tónsmíđar. Um slíkt veit ég ekki mikiđ en ég veit ađ diskurinn sem ég gaf sjálfri mér í jólagjöf endurvarpar sannri manngćsku og heilindum til mín í hvert skipti sem hann fćr ađ hljóma.
Ég held áfram ađ leita...........
xxx
Fía litla
Fćrsluflokkar
Bloggvinir
-
810
-
leifurl
-
latur
-
hjolaferd
-
birgitta
-
katrinsnaeholm
-
vefritid
-
ragnarfreyr
-
dofri
-
halkatla
-
svavaralfred
-
kolgrima
-
svala-svala
-
helgafell
-
bjarnihardar
-
brell
-
salkaforlag
-
brjann
-
gattin
-
brandarar
-
ebbaloa
-
eddabjo
-
kokkurinn
-
gudmundurhelgi
-
hallarut
-
snjolfur
-
disdis
-
holmdish
-
haddih
-
kreppan
-
jenfo
-
larahanna
-
lillagud
-
loaloa
-
rutlaskutla
-
klarak
-
vilborg-e
Tenglar
Ţjóđfrćđi
- Oral Tradition Allt um munnlega hefđ
- Snopes Sögusagnir
- Árnastofnun Íslensk frćđi
- Þjóðbrók Félag ţjóđfrćđinema
- Félag þjóðfræðinga
- Sagnanet Um íslenskar fornbókmenntir
- Sagnagrunnur Íslenskar sagnir
- Orðanet Samheitaskrá Árnastofnunar
- Orðabók Háskólans
- Spurningalistar Þjóðminjasafnsins
- Þjóðminjasafnið
Íslensk prjónablogg
prjónakonur
- sheep in the city
- sittin´here knittin
- string theory
- nake-id knits
- Harpan
- 2 pinde
- Norræn prjónablogg
- purlbee
- erleperle
- Hey Lucy
- Prjónakona
- Hun som köber for meget garn
- innblástur
- Nevernotknitting
- Eva Anette
- heilög belja
- Hot needles
- Splityarn
Gagn og gaman
- pink by post
- Rowan
- Knotions
- Modern country
- Syko
- Seiðkona.is
- Náttúra.is
- SarahLondon
- Soliga
- Aldís bæjarstjóri
- Raverly
- Handprjónasambandið
Hugleiđsla
- Zen Hugleiđsla
- Zen leiðbeiningar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (4.4.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 56490
Annađ
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.