Leita í fréttum mbl.is

Til hvers?

Ţessa dagana fć ég mig ekki til ađ skrifa um kreppu á Íslandi.
Ég finn mig heldur ekki í ţví ađ tjá mig um barnsmorđ á Gaza. Mig brestur kjark í báđum tilfellum.

Í fyrra tilfellinu finnst mér ekki nćgileg ástćđa til.
Í hinu síđari eru ástćđurnar nćgar en ég of lítil.

Hins vegar finnst mér ekki úr vegi ađ tala um ţađ til hvers viđ gerum og erum.

Til hvers er ég og hvađa tilgang hefur tilvera mín yfirleitt?

Hef ekki hugmynd.
Veit ţó ađ ţađ hefur eitthvađ međ heilindi og kćrleika ađ gera.
Lćt ykkur vita ef ég kemst ađ niđurstöđu.

Sennilega er tilgangur hverrar manneskju sá sannastur ađ lifa í náungakćrleika frá degi til dags. Ekki bara á tillidögum eđa rétt á međan samviskan er friđuđ međ gjöfum í góđgerđastarf.

Ég veit um eina konu sem ekki lifđi til einskis.
Hún hét Bergţóra Árnadóttir og sendi frá sér dásamlegar texta- og tónsmíđar. Um slíkt veit ég ekki mikiđ en ég veit ađ diskurinn sem ég gaf sjálfri mér í jólagjöf endurvarpar sannri manngćsku og heilindum til mín í hvert skipti sem hann fćr ađ hljóma.

Ég held áfram ađ leita...........
xxx
Fía litla


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Soffía Valdimarsdóttir
Soffía Valdimarsdóttir
Bara ég sjálf hvort sem ykkur líkar ţađ betur eđa verr!
Apríl 2025
S M Ţ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30      

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (4.4.): 1
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 3
  • Frá upphafi: 56490

Annađ

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 3
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband