20.12.2008 | 13:18
Stutt gaman skemmtilegt!
Stóra barnið mitt er á leiðinni heim.
Hann hefur verið í Austurríki á námskeiðum vegna fyrirætlaðs starfs við snjóbrettakennslu í Skíðaskóla í Ölpunum. Þeir hafa verið saman tveir Íslendingar og Hollendingur.
En svo í vikunni kom á daginn að það er ekkert að gera í þessum skíðaskóla.
Stórlega hefur dregið úr pöntunum.
Það er sem sagt kreppa þar líka. Færri foreldrar hafa ráð á að senda krakkana sína í skíðaskóla en áður.
Austurríska skíðasambandið gaf þær upplýsingar þegar þeir leituðu þangað eftir annarri vinnu að mun minna væri að gera núna en undanfarin ár svo það væri ekkert í boði nema uppvask og herbergjaþrif.
Eins gott og minn hefði nú haft af því þá eru launin svo lág að það er ekki viðunandi. Nú þarf að þéna og borga kostnaðinn af ævintýrinu. Þá er ekkert annað en að koma heim á hótel mamma.
Sem sagt bílfarmainnkaup í Bónus aftur á dagskrá,
en samt gott að fá púkann heim um jólin og allt það
xxx
Fía litla
Færsluflokkar
Bloggvinir
-
810
-
leifurl
-
latur
-
hjolaferd
-
birgitta
-
katrinsnaeholm
-
vefritid
-
ragnarfreyr
-
dofri
-
halkatla
-
svavaralfred
-
kolgrima
-
svala-svala
-
helgafell
-
bjarnihardar
-
brell
-
salkaforlag
-
brjann
-
gattin
-
brandarar
-
ebbaloa
-
eddabjo
-
kokkurinn
-
gudmundurhelgi
-
hallarut
-
snjolfur
-
disdis
-
holmdish
-
haddih
-
kreppan
-
jenfo
-
larahanna
-
lillagud
-
loaloa
-
rutlaskutla
-
klarak
-
vilborg-e
Tenglar
Þjóðfræði
- Oral Tradition Allt um munnlega hefð
- Snopes Sögusagnir
- Árnastofnun Íslensk fræði
- Þjóðbrók Félag þjóðfræðinema
- Félag þjóðfræðinga
- Sagnanet Um íslenskar fornbókmenntir
- Sagnagrunnur Íslenskar sagnir
- Orðanet Samheitaskrá Árnastofnunar
- Orðabók Háskólans
- Spurningalistar Þjóðminjasafnsins
- Þjóðminjasafnið
Íslensk prjónablogg
prjónakonur
- sheep in the city
- sittin´here knittin
- string theory
- nake-id knits
- Harpan
- 2 pinde
- Norræn prjónablogg
- purlbee
- erleperle
- Hey Lucy
- Prjónakona
- Hun som köber for meget garn
- innblástur
- Nevernotknitting
- Eva Anette
- heilög belja
- Hot needles
- Splityarn
Gagn og gaman
- pink by post
- Rowan
- Knotions
- Modern country
- Syko
- Seiðkona.is
- Náttúra.is
- SarahLondon
- Soliga
- Aldís bæjarstjóri
- Raverly
- Handprjónasambandið
Hugleiðsla
- Zen Hugleiðsla
- Zen leiðbeiningar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (2.4.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
þinn heim, minn að heiman, svona er veröldin en gott að fá átvaglið heim nú svo ég tali nú ekki um jólin þá fær hann nóg af eta
Hulda Bergrós Stefánsdóttir, 20.12.2008 kl. 21:55
Nákvæmlega........
Soffía Valdimarsdóttir, 20.12.2008 kl. 22:59
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.