16.12.2008 | 08:57
Fallegur en leiðinlegur maður = stórslys!
Ég hitti svo hrikaleiga leiðinlegan mann um helgina að ég veit þið trúið því ekki!
Það sem meira er, ég þurfti að tala heillengi við hann þótt mér væri það þvert um geð. Stöðu minnar vegna í þessu tilfelli gat ég ekki staðið upp og hundsað hann.
Hann er litlu eldri en ég.
Fyrrverandi Hvergerðingur.
Þótti svívirðilega myndarlegur og þykir sjálfsagt enn. Hefur veit ég farið nokkuð langt á lúkkinu en á að baki 3 misheppnuð hjónabönd.
Ég er ekki hissa - það er ekki hægt að vera nálægt svona köllum!
Hann er ógeðslega montinn.
Einn af þessum mönnum sem halda að þeirra köllun í lífinu sé að kenna konum sitt lítið af hverju um það hvernig veröldin snýst.
Það skelfilegasta af öllu var svo að mamma hans var á staðnum og mændi aðdáunaraugum á afkvæmið allan tímann. Allt sem hann sagði tók hún undir annað hvort með jáum eða látbragði.
Ég hélt í alvöru að hún myndi standa upp á einhverjum tímapunkti og laga á honum hárið eða eitthvað.
Hræðilega á sumt fólk bágt!
Er sjálfsbyrgingsháttur ekki bara það ömurlegasta sem nokkrum manni getur lagst til á lífsleiðinni?
Það er alla vega fötlun að vera svona hryllilega leiðinlegur.
Viljiðið segja mér frá því ef ég er svona svo ég geti brugðið mér afsíðis og klárað þetta.
xxx
Fía litla
Færsluflokkar
Bloggvinir
- 810
- leifurl
- latur
- hjolaferd
- birgitta
- katrinsnaeholm
- vefritid
- ragnarfreyr
- dofri
- halkatla
- svavaralfred
- kolgrima
- svala-svala
- helgafell
- bjarnihardar
- brell
- salkaforlag
- brjann
- gattin
- brandarar
- ebbaloa
- eddabjo
- kokkurinn
- gudmundurhelgi
- hallarut
- snjolfur
- disdis
- holmdish
- haddih
- kreppan
- jenfo
- larahanna
- lillagud
- loaloa
- rutlaskutla
- klarak
- vilborg-e
Tenglar
Þjóðfræði
- Oral Tradition Allt um munnlega hefð
- Snopes Sögusagnir
- Árnastofnun Íslensk fræði
- Þjóðbrók Félag þjóðfræðinema
- Félag þjóðfræðinga
- Sagnanet Um íslenskar fornbókmenntir
- Sagnagrunnur Íslenskar sagnir
- Orðanet Samheitaskrá Árnastofnunar
- Orðabók Háskólans
- Spurningalistar Þjóðminjasafnsins
- Þjóðminjasafnið
Íslensk prjónablogg
prjónakonur
- sheep in the city
- sittin´here knittin
- string theory
- nake-id knits
- Harpan
- 2 pinde
- Norræn prjónablogg
- purlbee
- erleperle
- Hey Lucy
- Prjónakona
- Hun som köber for meget garn
- innblástur
- Nevernotknitting
- Eva Anette
- heilög belja
- Hot needles
- Splityarn
Gagn og gaman
- pink by post
- Rowan
- Knotions
- Modern country
- Syko
- Seiðkona.is
- Náttúra.is
- SarahLondon
- Soliga
- Aldís bæjarstjóri
- Raverly
- Handprjónasambandið
Hugleiðsla
- Zen Hugleiðsla
- Zen leiðbeiningar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Nú er ég að DREAPAST úr forvitni, best ég kíki í kaffi
Hulda Bergrós Stefánsdóttir, 16.12.2008 kl. 18:17
hahaha, það ætti kannski að bjóða manninum í félag áhugamanna um leiðindi? hann gæti kannski orðið bæði formaður og ritari.
Brjánn Guðjónsson, 16.12.2008 kl. 21:14
Hólmdís Hjartardóttir, 16.12.2008 kl. 23:05
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.