29.10.2008 | 17:38
Verð að segja ykkur!!!
Viktoria Moran verður með fyrirlestur á Grand Hotel á morgun held ég frekar en um helgina. Hún hefur verið beðin að koma og tala kjark í fólk á erfiðum tímum og á stefnumót við Geir Haarde skilst mér um helgina líka.
Ef þú mögulega getur taktu þátt. Þessi kona er stórvirki!
Ég sat helgarnámskeið hjá henni síðast þegar hún var á Íslandi, 98 eða 99 held ég og hún breytti lífi mínu. Ég meina það, hún breytti lífi mínu! Í hvert skipti sem ég sé mynd af henni eða verður hugsað til hennar hlýnar mér.
Ég kemst ekki vegna andskotans endalausra anna í skólanum en vil svo gjarnan að þú njótir nærveru og kærleika þessarar einstöku konu sem smitar alla sem hana hitta.
Skelltu þér - ég verð með þér í anda............
xxx
Fía litla
Færsluflokkar
Bloggvinir
- 810
- leifurl
- latur
- hjolaferd
- birgitta
- katrinsnaeholm
- vefritid
- ragnarfreyr
- dofri
- halkatla
- svavaralfred
- kolgrima
- svala-svala
- helgafell
- bjarnihardar
- brell
- salkaforlag
- brjann
- gattin
- brandarar
- ebbaloa
- eddabjo
- kokkurinn
- gudmundurhelgi
- hallarut
- snjolfur
- disdis
- holmdish
- haddih
- kreppan
- jenfo
- larahanna
- lillagud
- loaloa
- rutlaskutla
- klarak
- vilborg-e
Tenglar
Þjóðfræði
- Oral Tradition Allt um munnlega hefð
- Snopes Sögusagnir
- Árnastofnun Íslensk fræði
- Þjóðbrók Félag þjóðfræðinema
- Félag þjóðfræðinga
- Sagnanet Um íslenskar fornbókmenntir
- Sagnagrunnur Íslenskar sagnir
- Orðanet Samheitaskrá Árnastofnunar
- Orðabók Háskólans
- Spurningalistar Þjóðminjasafnsins
- Þjóðminjasafnið
Íslensk prjónablogg
prjónakonur
- sheep in the city
- sittin´here knittin
- string theory
- nake-id knits
- Harpan
- 2 pinde
- Norræn prjónablogg
- purlbee
- erleperle
- Hey Lucy
- Prjónakona
- Hun som köber for meget garn
- innblástur
- Nevernotknitting
- Eva Anette
- heilög belja
- Hot needles
- Splityarn
Gagn og gaman
- pink by post
- Rowan
- Knotions
- Modern country
- Syko
- Seiðkona.is
- Náttúra.is
- SarahLondon
- Soliga
- Aldís bæjarstjóri
- Raverly
- Handprjónasambandið
Hugleiðsla
- Zen Hugleiðsla
- Zen leiðbeiningar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
eða taktu bækur hennar í hönd, Fegraðu líf þitt og hvað hét hin aftur?
Hulda Bergrós Stefánsdóttir, 29.10.2008 kl. 20:29
Láttu ljós þitt skína er best. Hins vegar jafnast ekkert á við fyrirlestrana hennar og þá lífssýn sem hún miðlar á þeim.
Vildi að ég gæti sent alla vini mína.............
Soffía Valdimarsdóttir, 29.10.2008 kl. 22:27
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.