Leita í fréttum mbl.is

Nú líkar mér lífiđ

Ţađ er komiđ haust.

Ţá byrjar skólinn og félagslífiđ tekur kipp. Skemmtilegt.

Í dag líkur fyrstu viku ţessa skólaárs. Ţá hef ég mćtt í öll ţau fög sem eru á dagskrá vetrarins hjá mér og veit svona nokkurn veginn hvernig landiđ liggur. Ţađ er mjög spennandi önn framundan skal ég segja ykkur. Ekki víst ađ ég nenni nokkuđ ađ blogga fyrr en í nćstu ritgerđatörn.

Svo er ţađ félagslífiđ. Allt ţetta hefđbundna sem tengist krökkunum auđvitađ. Bekkjarkvöld, rósaball, tónfundir og nemendatónleikar, afmćlin og allt hitt. Og svo viđ fullorđna fólkiđ. Ţar eru matarbođ, leikhús og árshátíđir efst á baugi. Í kvöld förum viđ hjónakornin í mat til Guđrúnar Eiriku og Kela og á morgun koma svo Hulda og Hannes og Áslaug og Pétur í mat til okkar.

Gćti ţetta veriđ skemmtilegra?

Gleđilegt haust ţiđ öll..............
xxx
Fía litla


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Hulda Bergrós Stefánsdóttir

Ég er enn ekki alveg viss veit ţađ um hálfátta í kvöld

Hulda Bergrós Stefánsdóttir, 5.9.2008 kl. 14:31

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Soffía Valdimarsdóttir
Soffía Valdimarsdóttir
Bara ég sjálf hvort sem ykkur líkar ţađ betur eđa verr!
Apríl 2025
S M Ţ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30      

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (2.4.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband