Leita í fréttum mbl.is

Nú líkar mér lífið

Það er komið haust.

Þá byrjar skólinn og félagslífið tekur kipp. Skemmtilegt.

Í dag líkur fyrstu viku þessa skólaárs. Þá hef ég mætt í öll þau fög sem eru á dagskrá vetrarins hjá mér og veit svona nokkurn veginn hvernig landið liggur. Það er mjög spennandi önn framundan skal ég segja ykkur. Ekki víst að ég nenni nokkuð að blogga fyrr en í næstu ritgerðatörn.

Svo er það félagslífið. Allt þetta hefðbundna sem tengist krökkunum auðvitað. Bekkjarkvöld, rósaball, tónfundir og nemendatónleikar, afmælin og allt hitt. Og svo við fullorðna fólkið. Þar eru matarboð, leikhús og árshátíðir efst á baugi. Í kvöld förum við hjónakornin í mat til Guðrúnar Eiriku og Kela og á morgun koma svo Hulda og Hannes og Áslaug og Pétur í mat til okkar.

Gæti þetta verið skemmtilegra?

Gleðilegt haust þið öll..............
xxx
Fía litla


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Hulda Bergrós Stefánsdóttir

Ég er enn ekki alveg viss veit það um hálfátta í kvöld

Hulda Bergrós Stefánsdóttir, 5.9.2008 kl. 14:31

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Soffía Valdimarsdóttir
Soffía Valdimarsdóttir
Bara ég sjálf hvort sem ykkur líkar það betur eða verr!
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband