5.9.2008 | 10:22
Nú líkar mér lífiđ
Ţađ er komiđ haust.
Ţá byrjar skólinn og félagslífiđ tekur kipp. Skemmtilegt.
Í dag líkur fyrstu viku ţessa skólaárs. Ţá hef ég mćtt í öll ţau fög sem eru á dagskrá vetrarins hjá mér og veit svona nokkurn veginn hvernig landiđ liggur. Ţađ er mjög spennandi önn framundan skal ég segja ykkur. Ekki víst ađ ég nenni nokkuđ ađ blogga fyrr en í nćstu ritgerđatörn.
Svo er ţađ félagslífiđ. Allt ţetta hefđbundna sem tengist krökkunum auđvitađ. Bekkjarkvöld, rósaball, tónfundir og nemendatónleikar, afmćlin og allt hitt. Og svo viđ fullorđna fólkiđ. Ţar eru matarbođ, leikhús og árshátíđir efst á baugi. Í kvöld förum viđ hjónakornin í mat til Guđrúnar Eiriku og Kela og á morgun koma svo Hulda og Hannes og Áslaug og Pétur í mat til okkar.
Gćti ţetta veriđ skemmtilegra?
Gleđilegt haust ţiđ öll..............
xxx
Fía litla
Fćrsluflokkar
Bloggvinir
-
810
-
leifurl
-
latur
-
hjolaferd
-
birgitta
-
katrinsnaeholm
-
vefritid
-
ragnarfreyr
-
dofri
-
halkatla
-
svavaralfred
-
kolgrima
-
svala-svala
-
helgafell
-
bjarnihardar
-
brell
-
salkaforlag
-
brjann
-
gattin
-
brandarar
-
ebbaloa
-
eddabjo
-
kokkurinn
-
gudmundurhelgi
-
hallarut
-
snjolfur
-
disdis
-
holmdish
-
haddih
-
kreppan
-
jenfo
-
larahanna
-
lillagud
-
loaloa
-
rutlaskutla
-
klarak
-
vilborg-e
Tenglar
Ţjóđfrćđi
- Oral Tradition Allt um munnlega hefđ
- Snopes Sögusagnir
- Árnastofnun Íslensk frćđi
- Þjóðbrók Félag ţjóđfrćđinema
- Félag þjóðfræðinga
- Sagnanet Um íslenskar fornbókmenntir
- Sagnagrunnur Íslenskar sagnir
- Orðanet Samheitaskrá Árnastofnunar
- Orðabók Háskólans
- Spurningalistar Þjóðminjasafnsins
- Þjóðminjasafnið
Íslensk prjónablogg
prjónakonur
- sheep in the city
- sittin´here knittin
- string theory
- nake-id knits
- Harpan
- 2 pinde
- Norræn prjónablogg
- purlbee
- erleperle
- Hey Lucy
- Prjónakona
- Hun som köber for meget garn
- innblástur
- Nevernotknitting
- Eva Anette
- heilög belja
- Hot needles
- Splityarn
Gagn og gaman
- pink by post
- Rowan
- Knotions
- Modern country
- Syko
- Seiðkona.is
- Náttúra.is
- SarahLondon
- Soliga
- Aldís bæjarstjóri
- Raverly
- Handprjónasambandið
Hugleiđsla
- Zen Hugleiđsla
- Zen leiðbeiningar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (2.4.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Ég er enn ekki alveg viss veit ţađ um hálfátta í kvöld
Hulda Bergrós Stefánsdóttir, 5.9.2008 kl. 14:31
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.