15.7.2008 | 10:44
Beðið eftir andaktinni í kirkju sem stendur við vitlausa götu og vera sögð skrítla sem er of fyndin til að vera hlægileg en verður í staðinn grátleg.
Á laugardaginn var fór ég í alveg ferlega skemmtilegt og vel heppnað brúðkaup. Það var um margt sérstakt. Brúðurin er ættuð frá Fillipseyjum en brúðguminn aftur íslenskur. Þess vegna var ýmislegt framandi og öðruvísi bæði í sjálfri athöfninni og eins í veislunni.
Til dæmis brúðardansinn. Hann fór þannig fram að karlkyns gestum bauðst að dansa við brúðina að því tilskyldu að þeir nældu fyrst peningaseðli í slörið. Konurnar gerðu svo það sama við brúðgumann nema þar urðu jakkafötin að duga.
Það sem var þó kannski skrítnast og fyndnast við þetta allt saman var það sem presturinn rakst á í bókum sínum við undirbúning hjónavígslunnar.
Það vildi nefnilega svo skemmtilega til að akkúrat þennan sama dag fyrir réttum tuttugu árum síðan hafði þessi sami maður gifst sinni fyrrverandi og sami prestur séð um þá athöfn líka. Brúðguminn gasalegi mundi bara ekkert eftir því.
Þetta gat hún móðir mín ekki stillt sig um að segja mér þegar við vorum sestar í kirkjubekkinn. Þarna sat ég sem sagt og beið eftir að marglofuð andaktin kæmi yfir mig í þessu tiltekna guðshúsi sem stóð og stendur við Háleitisbraut en ekki Grensás eins og ætla mætti af nafninu, þegar hún dengdi þessu á mig.
Þar fór andaktin..........
xxx
Fía litla
Færsluflokkar
Bloggvinir
- 810
- leifurl
- latur
- hjolaferd
- birgitta
- katrinsnaeholm
- vefritid
- ragnarfreyr
- dofri
- halkatla
- svavaralfred
- kolgrima
- svala-svala
- helgafell
- bjarnihardar
- brell
- salkaforlag
- brjann
- gattin
- brandarar
- ebbaloa
- eddabjo
- kokkurinn
- gudmundurhelgi
- hallarut
- snjolfur
- disdis
- holmdish
- haddih
- kreppan
- jenfo
- larahanna
- lillagud
- loaloa
- rutlaskutla
- klarak
- vilborg-e
Tenglar
Þjóðfræði
- Oral Tradition Allt um munnlega hefð
- Snopes Sögusagnir
- Árnastofnun Íslensk fræði
- Þjóðbrók Félag þjóðfræðinema
- Félag þjóðfræðinga
- Sagnanet Um íslenskar fornbókmenntir
- Sagnagrunnur Íslenskar sagnir
- Orðanet Samheitaskrá Árnastofnunar
- Orðabók Háskólans
- Spurningalistar Þjóðminjasafnsins
- Þjóðminjasafnið
Íslensk prjónablogg
prjónakonur
- sheep in the city
- sittin´here knittin
- string theory
- nake-id knits
- Harpan
- 2 pinde
- Norræn prjónablogg
- purlbee
- erleperle
- Hey Lucy
- Prjónakona
- Hun som köber for meget garn
- innblástur
- Nevernotknitting
- Eva Anette
- heilög belja
- Hot needles
- Splityarn
Gagn og gaman
- pink by post
- Rowan
- Knotions
- Modern country
- Syko
- Seiðkona.is
- Náttúra.is
- SarahLondon
- Soliga
- Aldís bæjarstjóri
- Raverly
- Handprjónasambandið
Hugleiðsla
- Zen Hugleiðsla
- Zen leiðbeiningar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (3.12.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 4
- Frá upphafi: 56444
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 4
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.