Leita í fréttum mbl.is

Karlar! Bara gera eins og við konur - þá lagast allt!

Þessa skemmtilegu tilvísun sótti ég á síðu sem ég kíki stundum á. Konan sem heldur henni úti heitir Jennifer Louden og fæst við mannrækt af ýmsu tagi. (Dáltið svona commercial kannski fyrir minn smekk en allt saman vel meint). Þessi speki er í hrópandi samræmi við það sem ég hef alltaf sagt, að konur hjálpa hvor annarri í gegnum þykkt og þunnt og lifa þess vegna betra lífi heldur en karlar. Sorglegt fyrir ykkur greyin mín en þetta er bara satt.

Retreats are powerful, and retreats with our girlfriends even more so. The famous UCLA study was the first to report that women respond to stress with a cascade of brain chemicals that cause us to seek out and bond with other women.

We don't flee or fight, we "tend and befriend" and it may explain why women consistently outlive men.

Another famous study, The Nurses' Health Study from Harvard Medical School, found that the more friends women had, the less likely they were to develop physical impairments as they aged, and the more likely they were to be leading a joyful life.

Rífið ykkur upp á rasshárunum drengir og gerið eins og við konur. Verið vinir hvors annars og gefið og þiggið þegar þörf krefur. Þá verður allur heimurinn svo miklu betri!

xxx
Fía litla


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Soffía Valdimarsdóttir
Soffía Valdimarsdóttir
Bara ég sjálf hvort sem ykkur líkar það betur eða verr!
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband