8.7.2008 | 14:28
Nákvæmlega!
Jólin standast ekki sumrinu snúning. Hverjum er ekki drullusama um 3 daga frí í skítakulda bíðandi eftir VISA-timburmönnum og enn einu megrunarátakinu? Mætti ég þá heldur biðja um sumarfrí í næturlausu algleymi uppi á Íslandi.
Stjúpur og grillilmur og ísbíltúrar og hvítvín og humar og sláttuvélasinfó og eitthvað nýtt á prjónunum í sumarbústaðnum - þetta er lífið.
Íslensku jólasveinarnir eru löngu dauðir og þessi ameríski er fluttur. Kapitalisminn flutti hann hreppaflutningum. Nýtt heimili hans er Verslunarmiðstöðin þín og mín stjarna allra barna. Á meðan er Jesús gleymdur og grafinn eins og lærið sem varð eftir holunni í brúðkaupinu hérna um árið þegar veislugestir voru orðnir of fullir til að borða matinn sinn þegar til átti að taka.
xxx
Fía litla
Skilnaðarbylgja að hausti | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Færsluflokkar
Bloggvinir
- 810
- leifurl
- latur
- hjolaferd
- birgitta
- katrinsnaeholm
- vefritid
- ragnarfreyr
- dofri
- halkatla
- svavaralfred
- kolgrima
- svala-svala
- helgafell
- bjarnihardar
- brell
- salkaforlag
- brjann
- gattin
- brandarar
- ebbaloa
- eddabjo
- kokkurinn
- gudmundurhelgi
- hallarut
- snjolfur
- disdis
- holmdish
- haddih
- kreppan
- jenfo
- larahanna
- lillagud
- loaloa
- rutlaskutla
- klarak
- vilborg-e
Tenglar
Þjóðfræði
- Oral Tradition Allt um munnlega hefð
- Snopes Sögusagnir
- Árnastofnun Íslensk fræði
- Þjóðbrók Félag þjóðfræðinema
- Félag þjóðfræðinga
- Sagnanet Um íslenskar fornbókmenntir
- Sagnagrunnur Íslenskar sagnir
- Orðanet Samheitaskrá Árnastofnunar
- Orðabók Háskólans
- Spurningalistar Þjóðminjasafnsins
- Þjóðminjasafnið
Íslensk prjónablogg
prjónakonur
- sheep in the city
- sittin´here knittin
- string theory
- nake-id knits
- Harpan
- 2 pinde
- Norræn prjónablogg
- purlbee
- erleperle
- Hey Lucy
- Prjónakona
- Hun som köber for meget garn
- innblástur
- Nevernotknitting
- Eva Anette
- heilög belja
- Hot needles
- Splityarn
Gagn og gaman
- pink by post
- Rowan
- Knotions
- Modern country
- Syko
- Seiðkona.is
- Náttúra.is
- SarahLondon
- Soliga
- Aldís bæjarstjóri
- Raverly
- Handprjónasambandið
Hugleiðsla
- Zen Hugleiðsla
- Zen leiðbeiningar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Í hvaða brúðkaupi var það ????????
Hulda Bergrós Stefánsdóttir, 8.7.2008 kl. 16:23
Það var í ónefndu brúðkaupi á Ströndum fyrir tæpum tveimur áratugum - say no more!
Soffía Valdimarsdóttir, 8.7.2008 kl. 17:30
Hjúkk, var að spá í hvort það hefði gleymst hjá okkur
Hulda Bergrós Stefánsdóttir, 8.7.2008 kl. 20:40
Ég hef sjaldan lesið betri lýsingu á raunveruleikanum.
Villi Asgeirsson, 9.7.2008 kl. 04:11
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.