7.7.2008 | 16:33
Konur
Gamlar, ungar, litlar, stórar, fríðar, grófar, penar, fróðar, bjartar, dimmar, liprar, stífar, kátar, ferskar, teknar..........
Það koma miklu fleiri konur í safnið mitt heldur en karlar. Það er gott. Þær næra mig. Þeir karlar sem gefa sig á tal við mig vilja nánast undantekningalaust ausa yfir mig úr viskubrunni sínum. Ógeðslega þreytandi hugsanagangur að þurfa alltaf og trúa því hreinlega að maður sé til þess fæddur að mennta og bæta kvenkyns fólk sem verður á vegi manns. Eitthvað subbulegt við þetta svei mér þá.
En konurnar - þær hafa annan tilgang, allavega flestar. Þær vilja brosa, spjalla, hrósa, stundum tuða en oftast deila með mér upplifun sinni eða einhverju úr lífinu.
Vildi bara deila þessu með ykkur
xxx
Fía litla
Færsluflokkar
Bloggvinir
-
810
-
leifurl
-
latur
-
hjolaferd
-
birgitta
-
katrinsnaeholm
-
vefritid
-
ragnarfreyr
-
dofri
-
halkatla
-
svavaralfred
-
kolgrima
-
svala-svala
-
helgafell
-
bjarnihardar
-
brell
-
salkaforlag
-
brjann
-
gattin
-
brandarar
-
ebbaloa
-
eddabjo
-
kokkurinn
-
gudmundurhelgi
-
hallarut
-
snjolfur
-
disdis
-
holmdish
-
haddih
-
kreppan
-
jenfo
-
larahanna
-
lillagud
-
loaloa
-
rutlaskutla
-
klarak
-
vilborg-e
Tenglar
Þjóðfræði
- Oral Tradition Allt um munnlega hefð
- Snopes Sögusagnir
- Árnastofnun Íslensk fræði
- Þjóðbrók Félag þjóðfræðinema
- Félag þjóðfræðinga
- Sagnanet Um íslenskar fornbókmenntir
- Sagnagrunnur Íslenskar sagnir
- Orðanet Samheitaskrá Árnastofnunar
- Orðabók Háskólans
- Spurningalistar Þjóðminjasafnsins
- Þjóðminjasafnið
Íslensk prjónablogg
prjónakonur
- sheep in the city
- sittin´here knittin
- string theory
- nake-id knits
- Harpan
- 2 pinde
- Norræn prjónablogg
- purlbee
- erleperle
- Hey Lucy
- Prjónakona
- Hun som köber for meget garn
- innblástur
- Nevernotknitting
- Eva Anette
- heilög belja
- Hot needles
- Splityarn
Gagn og gaman
- pink by post
- Rowan
- Knotions
- Modern country
- Syko
- Seiðkona.is
- Náttúra.is
- SarahLondon
- Soliga
- Aldís bæjarstjóri
- Raverly
- Handprjónasambandið
Hugleiðsla
- Zen Hugleiðsla
- Zen leiðbeiningar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.5.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Myndaalbúm
Af mbl.is
Innlent
- Útilokar að meirihluti verði myndaður án Í-listans
- Opna tvö þúsund ný leikskólapláss
- VG bjóði fram með einum eða öðrum hætti
- Árangur í málefnum hinsegin fólks
- Ásökunum um tryggingasvik og leikræna tilburði hafnað
- Eldgosasýning í Perlunni geggjaður aukaréttur
- Hæstiréttur tekur Bátavogsmálið fyrir
- Meta hvernig kveikja megi neistann víðar
Erlent
- Harvard í mál við ríkisstjórn Trump
- Hættustig vegna hryðjuverka lækkað í Svíþjóð
- Hótar 50% tolli á Evrópusambandið
- Stýrimaðurinn var líklega sofandi
- Fangaskiptin geti haft eitthvað stórt í för með sér
- Telja að allir um borð hafi látist
- Rússland ógnar allri Evrópu
- Segja 16 látna eftir árásir Ísraela
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.