6.7.2008 | 12:54
Blómstrandi bær
Undanfarna viku kom ég í Þorlákshöfn, Selfoss, Mosfellsbæ, Reykjavík og á Akranes. Hvergi var eins blómlegt á að líta og í blómabænum mínum Hveragerði.
Smekkvísi og drífandi er það fyrsta sem mér dettur í hug þegar ég sé allt sem búið er að fegra við Breiðumörk og víðar í bænum mínum. Nú skammast ég mín ekki fyrir að vera Hvergerðingur.
Vel gert Hveragerðisbær!
xxx
Fía litla
Færsluflokkar
Bloggvinir
- 810
- leifurl
- latur
- hjolaferd
- birgitta
- katrinsnaeholm
- vefritid
- ragnarfreyr
- dofri
- halkatla
- svavaralfred
- kolgrima
- svala-svala
- helgafell
- bjarnihardar
- brell
- salkaforlag
- brjann
- gattin
- brandarar
- ebbaloa
- eddabjo
- kokkurinn
- gudmundurhelgi
- hallarut
- snjolfur
- disdis
- holmdish
- haddih
- kreppan
- jenfo
- larahanna
- lillagud
- loaloa
- rutlaskutla
- klarak
- vilborg-e
Tenglar
Þjóðfræði
- Oral Tradition Allt um munnlega hefð
- Snopes Sögusagnir
- Árnastofnun Íslensk fræði
- Þjóðbrók Félag þjóðfræðinema
- Félag þjóðfræðinga
- Sagnanet Um íslenskar fornbókmenntir
- Sagnagrunnur Íslenskar sagnir
- Orðanet Samheitaskrá Árnastofnunar
- Orðabók Háskólans
- Spurningalistar Þjóðminjasafnsins
- Þjóðminjasafnið
Íslensk prjónablogg
prjónakonur
- sheep in the city
- sittin´here knittin
- string theory
- nake-id knits
- Harpan
- 2 pinde
- Norræn prjónablogg
- purlbee
- erleperle
- Hey Lucy
- Prjónakona
- Hun som köber for meget garn
- innblástur
- Nevernotknitting
- Eva Anette
- heilög belja
- Hot needles
- Splityarn
Gagn og gaman
- pink by post
- Rowan
- Knotions
- Modern country
- Syko
- Seiðkona.is
- Náttúra.is
- SarahLondon
- Soliga
- Aldís bæjarstjóri
- Raverly
- Handprjónasambandið
Hugleiðsla
- Zen Hugleiðsla
- Zen leiðbeiningar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 56438
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Myndaalbúm
Af mbl.is
Erlent
- Munu hefja fjöldaframleiðslu á eldflaugunum
- Tillaga Trumps um frið í Úkraínu ekki algalin
- McGregor sekur: Borgar um 36 milljónir í skaðabætur
- Trump mun ekki sæta refsingu
- Ákærður fyrir morð á 13 ára stúlku
- Svíar virða ögranir Rússa að vettugi
- Efast ekki um að Bandaríkin átti sig á skilaboðum
- 281 hjálparstarfsmaður drepinn á árinu
Athugasemdir
Handan hellisheiðar...falinn
Veruleikinn á sér stað
Eitt er ból, (að vera hvergi) í Hveragerði hér á þessum stað
Reykur einn og vart með talinn
Afturgengin hver ei kvað
Grýla heillin gaus úr bergi, hér á þessum stað
Eldar leika undir dalinn
Römm er taug hvert strá og blað
KveÐast á í fönn og fergi, hér á þessum stað
Inn ég geng í fjallasalinn
Hér eiga heima....hér eiga ból
Í hamrinum vættir
Álfar í hól
Í skálduðum steinum
Stuðlum og bergi
Borin er rísandi sól
Hér á ég heima ...hér á ég að
Hveri og gerði
sumar og sól
Hér er ég til í....... að fara hvergi
Hér á ég heima
Hér á ég skjól (Magnús Þór Sigmundsson)
Hulda Bergrós Stefánsdóttir, 6.7.2008 kl. 13:39
Já glöggt er gestsaugað!
Soffía Valdimarsdóttir, 6.7.2008 kl. 13:59
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.