12.5.2008 | 18:53
Ertu ljóska?
Bráðum - vonandi áður en ég fer að sofa í kvöld klárast þessi helv.......ritgerð um Hrafnkel Freysgoða. Akkúrat núna er ég að tapa geðheilsunni vegna þess að ég get ekki lært á tæki sem hafa fleiri enn einn takka.
Þess vegna kallar sonur minn mig ljósku.
Þetta finnst mér um ljóskur í dag:
´Ljóskur´ þurfa alls ekki að vera vitlausari en annað fólk. En þær eru það nú samt og eru langt í frá allar ljóshærðar og ekki einu sinni allar kvenkyns. Steriotýpan er samt kvenkyns.
Málið er bara að ljóska lúkkar vel, veit allt um flottustu trikkin í make-upi á hverjum tíma, kann að pakka inn gjöf á 2 mínútum, finnst karlmenn yfirleitt fyndnari en konur, er sátt við að láta karlmann mata sig á skoðunum, kýs eins og maðurinn sem hún sefur hjá í augnablikinu, heldur að opið hagkerfi þýði að það megi hafa búðir opnar á nóttunni, ruglar saman völdum og heilindum, finnst peningar meira sexý en bílasmurning, langar svo í krúttlega stelpu en finnst skarð í vör nægjanleg forsenda fyrir fóstureyðingu, skilur ekkert í rauðsokkum, veit upp á 10 að feministakellingar eru ljótar og kynsveltar, halda að allir feministar séu kvenkyns, halda að snyrtifræði og lyfjafræði sé voða svipað nám út af efnafræðinni, að fegurðarsamkeppni sé alvöru karríer og að öllum karlmönnum finnist mikilvægara að konur séu sætar heldur en að þær elski þá.
Þetta þarf ekkert að vera svona. Ljóskur geta alveg verið bráðgáfaðar inn við beinið og eru það margar. En það er bara svo asskoti tímafrekt að fara reglulega í brasilískt og fara á öll konukvöldin til að mæla út aðrar konur og leita að appelsínuhúð á þeim sem sést í gegnum fötin og soleiðis lagað mikilvægt stöff að þær hafa ekki tíma til að æfa sig í að hugsa heila hugsun til enda.
Færsluflokkar
Bloggvinir
-
810
-
leifurl
-
latur
-
hjolaferd
-
birgitta
-
katrinsnaeholm
-
vefritid
-
ragnarfreyr
-
dofri
-
halkatla
-
svavaralfred
-
kolgrima
-
svala-svala
-
helgafell
-
bjarnihardar
-
brell
-
salkaforlag
-
brjann
-
gattin
-
brandarar
-
ebbaloa
-
eddabjo
-
kokkurinn
-
gudmundurhelgi
-
hallarut
-
snjolfur
-
disdis
-
holmdish
-
haddih
-
kreppan
-
jenfo
-
larahanna
-
lillagud
-
loaloa
-
rutlaskutla
-
klarak
-
vilborg-e
Tenglar
Þjóðfræði
- Oral Tradition Allt um munnlega hefð
- Snopes Sögusagnir
- Árnastofnun Íslensk fræði
- Þjóðbrók Félag þjóðfræðinema
- Félag þjóðfræðinga
- Sagnanet Um íslenskar fornbókmenntir
- Sagnagrunnur Íslenskar sagnir
- Orðanet Samheitaskrá Árnastofnunar
- Orðabók Háskólans
- Spurningalistar Þjóðminjasafnsins
- Þjóðminjasafnið
Íslensk prjónablogg
prjónakonur
- sheep in the city
- sittin´here knittin
- string theory
- nake-id knits
- Harpan
- 2 pinde
- Norræn prjónablogg
- purlbee
- erleperle
- Hey Lucy
- Prjónakona
- Hun som köber for meget garn
- innblástur
- Nevernotknitting
- Eva Anette
- heilög belja
- Hot needles
- Splityarn
Gagn og gaman
- pink by post
- Rowan
- Knotions
- Modern country
- Syko
- Seiðkona.is
- Náttúra.is
- SarahLondon
- Soliga
- Aldís bæjarstjóri
- Raverly
- Handprjónasambandið
Hugleiðsla
- Zen Hugleiðsla
- Zen leiðbeiningar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (16.5.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Myndaalbúm
Af mbl.is
Innlent
- „Við getum ekki setið lengur þögul hjá“
- Taldi inntökunefnd skólans brjóta gegn rétti sínum
- Hjúkrunarheimili í stað höfuðstöðva Icelandair
- Sorglegt að áratuga gömul hefð verði slegin af
- Verðlaunuð fyrir verkefnið Fötluð börn
- Afstaða hlýtur Mannréttindaverðlaun Reykjavíkur
- Eldurinn kom upp í íbúð á Kleppsvegi
- Rafmagn komið á í Vesturbæ
- Brynjar dæmdur í þriggja ára fangelsi
- Útkall vegna reyks á Kleppsvegi
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.