1.5.2008 | 18:35
Litli Íslendingurinn - einþáttungur í a-moll (grátist hljóðlega)
Mér finnst eins og allt sé á móti mér og engum þyki vænt um mig og allt sé að bresta og enginn viti af því og jólin séu búin og sólin sé að klárast og olían líka og að allt sé miklu betra í útlöndum og enginn nenni að gera neitt og enginn skilji mig og enginn vilji segja mér af hverju þetta er svona og samt viti það allir og allir viti líka að allt eigi eftir að breytast og ég verði ekki látin vita af því og ég muni bara missa af og vera alein eftir og svo komi bara allt í einu hrafnar og kroppi í mig og Hekla fari að gjósa og Vatnajökull bráðni og...........................................
Færsluflokkar
Bloggvinir
-
810
-
leifurl
-
latur
-
hjolaferd
-
birgitta
-
katrinsnaeholm
-
vefritid
-
ragnarfreyr
-
dofri
-
halkatla
-
svavaralfred
-
kolgrima
-
svala-svala
-
helgafell
-
bjarnihardar
-
brell
-
salkaforlag
-
brjann
-
gattin
-
brandarar
-
ebbaloa
-
eddabjo
-
kokkurinn
-
gudmundurhelgi
-
hallarut
-
snjolfur
-
disdis
-
holmdish
-
haddih
-
kreppan
-
jenfo
-
larahanna
-
lillagud
-
loaloa
-
rutlaskutla
-
klarak
-
vilborg-e
Tenglar
Þjóðfræði
- Oral Tradition Allt um munnlega hefð
- Snopes Sögusagnir
- Árnastofnun Íslensk fræði
- Þjóðbrók Félag þjóðfræðinema
- Félag þjóðfræðinga
- Sagnanet Um íslenskar fornbókmenntir
- Sagnagrunnur Íslenskar sagnir
- Orðanet Samheitaskrá Árnastofnunar
- Orðabók Háskólans
- Spurningalistar Þjóðminjasafnsins
- Þjóðminjasafnið
Íslensk prjónablogg
prjónakonur
- sheep in the city
- sittin´here knittin
- string theory
- nake-id knits
- Harpan
- 2 pinde
- Norræn prjónablogg
- purlbee
- erleperle
- Hey Lucy
- Prjónakona
- Hun som köber for meget garn
- innblástur
- Nevernotknitting
- Eva Anette
- heilög belja
- Hot needles
- Splityarn
Gagn og gaman
- pink by post
- Rowan
- Knotions
- Modern country
- Syko
- Seiðkona.is
- Náttúra.is
- SarahLondon
- Soliga
- Aldís bæjarstjóri
- Raverly
- Handprjónasambandið
Hugleiðsla
- Zen Hugleiðsla
- Zen leiðbeiningar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (4.4.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 56490
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Myndaalbúm
Af mbl.is
Fólk
- Eignaðist sitt fjórða barn með aðstoð staðgöngumóður
- Vissi alltaf að ég vildi skrifa
- Helena krýnd Ungfrú Ísland
- Nýr snúningur á deilu rapparanna Kendricks Lamars og Drake
- Irwin í aðalhlutverki í auglýsingu sem segir sex
- Kanye West segir Biöncu hafa farið frá sér
- Laufey missir stjórn og sekkur í ringulreið
- Skynja fremur en skilja
- Van Damme sagður hafa sofið hjá fórnarlömbum mansals
- Svona lítur Dewey út í dag
Íþróttir
- Spenna hjá öllum bæjarbúum
- Bruno og Nuno bestir í mars
- De Bruyne á förum frá Manchester
- Eyjamenn æfðu á grasi
- Uppselt á landsleikinn
- Komnir með nokkra sem eru ekki síðri
- Fordæma líflátshótanir í garð Tarkowski
- Drjúgur í Íslendingaslag
- Lét eins og hann hefði verið skotinn
- Ótrúleg þrenna gríska undursins
Athugasemdir
Mér þykir óendanlega vænt um þig........og vertu viss þú tekur eftir því ef allt fer á versta veg......og ef það gerist þá skal ég syngja með þér popplag í G-dúr.
Flaskan rauða bíður, eru glösin ekki hrein? Verðum í bandi á morgun.
Hulda Bergrós Stefánsdóttir, 1.5.2008 kl. 22:19
Æ takk fyrir það Hulda mín og sömuleiðis. Heyrumst í kvöld
Soffía Valdimarsdóttir, 2.5.2008 kl. 11:48
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.