28.4.2008 | 18:13
Ljóðrænir rukkarar í Grínville
Anna systir sendi mér þetta í gær:
Kæra sys!
langaði bara að senda þér einn af betri bröndurum bæjarstjórnarinnar hér í 810 Grínville. Þetta er auglýsing frá okkar háæruverðugu yfirvöldum sem birtist í Dagskránni um áramótin fyrir einverjum árum og ég hef ekki enn getað fengið af mér að henda af ísskápshurðinni minni.
kv. Anna Erla:
Kæri greiðandi fasteignagjalda!
Nú eru merk tímamót að renna upp. Þá er oft horft til baka um leið og skyggnst er til framtíðar. Látum ekki ógreidd fasteignagjöld verða til þess að spilla gleði okkar yfir því sem augun sjá.
Innheimtudeildin
Það er reyndar gaman að segja frá því að afi og amma í Hverahlíðinni höfðu það fyrir reglu alla tíð að gera allt upp fyrir áramót hversu tíkarlegt sem það var. Nýtt ár með hreint borð - tja ef maður gæti það nú!
Færsluflokkar
Bloggvinir
- 810
- leifurl
- latur
- hjolaferd
- birgitta
- katrinsnaeholm
- vefritid
- ragnarfreyr
- dofri
- halkatla
- svavaralfred
- kolgrima
- svala-svala
- helgafell
- bjarnihardar
- brell
- salkaforlag
- brjann
- gattin
- brandarar
- ebbaloa
- eddabjo
- kokkurinn
- gudmundurhelgi
- hallarut
- snjolfur
- disdis
- holmdish
- haddih
- kreppan
- jenfo
- larahanna
- lillagud
- loaloa
- rutlaskutla
- klarak
- vilborg-e
Tenglar
Þjóðfræði
- Oral Tradition Allt um munnlega hefð
- Snopes Sögusagnir
- Árnastofnun Íslensk fræði
- Þjóðbrók Félag þjóðfræðinema
- Félag þjóðfræðinga
- Sagnanet Um íslenskar fornbókmenntir
- Sagnagrunnur Íslenskar sagnir
- Orðanet Samheitaskrá Árnastofnunar
- Orðabók Háskólans
- Spurningalistar Þjóðminjasafnsins
- Þjóðminjasafnið
Íslensk prjónablogg
prjónakonur
- sheep in the city
- sittin´here knittin
- string theory
- nake-id knits
- Harpan
- 2 pinde
- Norræn prjónablogg
- purlbee
- erleperle
- Hey Lucy
- Prjónakona
- Hun som köber for meget garn
- innblástur
- Nevernotknitting
- Eva Anette
- heilög belja
- Hot needles
- Splityarn
Gagn og gaman
- pink by post
- Rowan
- Knotions
- Modern country
- Syko
- Seiðkona.is
- Náttúra.is
- SarahLondon
- Soliga
- Aldís bæjarstjóri
- Raverly
- Handprjónasambandið
Hugleiðsla
- Zen Hugleiðsla
- Zen leiðbeiningar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 56438
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
ég get nú ekki sagt að það myndi spilla fyrir mér hátíð ljóss og friðar þó ég skuldaði einhver fasteignagjöld til þessa batterís sem við kjósum að kalla bæjaryfirvöld. efast allavega um að þetta lið missi svefn yfir því að það skuldi þegnunum sjálfsagða þjónustu í bæjarfélagi eins og aðstöðu fyrir börnin til að stunda sínar íþróttir á kristilegum tíma í eigin sveitarfélagi.
djöfull er nú annars gott að vakna svona jákvæður og hress ;)
kv. Anna í aumingjaheiði
Anna Erla (IP-tala skráð) 29.4.2008 kl. 08:12
Já! Ég heyri að þú ert bara í stuði í flensunni! Þarftu ekki að hringja í einhver símafyrirtæki eða eitthvað? Um að gera að nota stemmninguna.
Soffía Valdimarsdóttir, 29.4.2008 kl. 08:24
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.