28.4.2008 | 13:00
Djöfull.....
......fannst mér ömurlegt að hlusta á hana Ingibjörgu Sólrúnu í Silfrinu í gær tala um að það verkefni sem brynni helst á stjórnvöldum að leysa núna væri að bæta lausafjárstöðu bankanna.
Bankarnir með KB banka í broddi fylkingar, eru búnir að taka þjóðina gjörsamlega í þurrt rassgatið með því meðal annars að fara offari á erlendum vettvangi og koma óorði á íslenska hagkerfið? Og svo eiga skattpeningarnir okkar að fara í að redda þessu máli!
Af hverju bauðst hún ekki bara til að fara heim til Sigurðar og skúra kofann hjá honum? Nú eða senda einhverjar verkakonur í það öllu heldur?
(Já já ég veit að þetta er ekki málefnalegt og voða naív og allt það - en mér er stórlega misboðið)
Það er ekki nóg með að stjórnvöld á Íslandi með Sjalfstæðisflokkinn í fararbroddi hafi gefið einkaaðilium bankana sem fólkið í landinu átti heldur horfðu þeir svo bara á hvernig fjármagni var dælt inn í samfélagið í fullkomnu ábyrgðarleysi.
Engar athugasemdir eða mótbárur komu svo frá ríkisheimilinu þegar bankarnir dunduðu sér við það að húkka gljáskeindann almúgann fastann með siðlausum ákvæðum um uppgreiðslugjöld á húsnæðislánum.
Mikið rosalega er ég orðinn þreytt á að láta traðka á mér.
Færsluflokkar
Bloggvinir
- 810
- leifurl
- latur
- hjolaferd
- birgitta
- katrinsnaeholm
- vefritid
- ragnarfreyr
- dofri
- halkatla
- svavaralfred
- kolgrima
- svala-svala
- helgafell
- bjarnihardar
- brell
- salkaforlag
- brjann
- gattin
- brandarar
- ebbaloa
- eddabjo
- kokkurinn
- gudmundurhelgi
- hallarut
- snjolfur
- disdis
- holmdish
- haddih
- kreppan
- jenfo
- larahanna
- lillagud
- loaloa
- rutlaskutla
- klarak
- vilborg-e
Tenglar
Þjóðfræði
- Oral Tradition Allt um munnlega hefð
- Snopes Sögusagnir
- Árnastofnun Íslensk fræði
- Þjóðbrók Félag þjóðfræðinema
- Félag þjóðfræðinga
- Sagnanet Um íslenskar fornbókmenntir
- Sagnagrunnur Íslenskar sagnir
- Orðanet Samheitaskrá Árnastofnunar
- Orðabók Háskólans
- Spurningalistar Þjóðminjasafnsins
- Þjóðminjasafnið
Íslensk prjónablogg
prjónakonur
- sheep in the city
- sittin´here knittin
- string theory
- nake-id knits
- Harpan
- 2 pinde
- Norræn prjónablogg
- purlbee
- erleperle
- Hey Lucy
- Prjónakona
- Hun som köber for meget garn
- innblástur
- Nevernotknitting
- Eva Anette
- heilög belja
- Hot needles
- Splityarn
Gagn og gaman
- pink by post
- Rowan
- Knotions
- Modern country
- Syko
- Seiðkona.is
- Náttúra.is
- SarahLondon
- Soliga
- Aldís bæjarstjóri
- Raverly
- Handprjónasambandið
Hugleiðsla
- Zen Hugleiðsla
- Zen leiðbeiningar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 56438
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.