25.4.2008 | 10:45
Vantar þig hefndargjöf en kannt ekki að reisa níðstöng? Ég á kettling - hafðu samband.
Kettlingarnir hennar Klöru keppast við að stækka þessa dagana. Krakkakvikyndin mín tjáðu mér það í morgun að einn væri búinn að opna augun.
Já er það svaraði ég og þóttist vera mjööög upptekin akkúrat það augnablikið. Ég óttast nefnilega meira en allt annað að þeim takist að kjafta mig inn á að fara að halda á þeim. Þá verð ég alveg í rusli yfir því hvað verður um grey-kvikyndis-ógeðin litlu.
En örvæntið ekki. Klakakvendið tórir um sinn. Mér er nefnilega enn sem komið er mun umhugaðara um örlög og afdrif húsgagna og innanstokksmuna en þriggja lítilla úrkynjaðra villikattaafkvæma sem nóg er til af í veröldinni og eru sjálfsagt fleirum til ama en gleði.
Grunnhyggni segir kannski einhver. Já en ég er bara svona innréttuð. Málið er ekki að ég sé eitthvað sérstaklega hænd að húsgögnunum mínum. Það er kannski miklu heldur það að ég hvorki nenni né vil þurfa að endurnýja bráðnauðsynlega hluti eins og sjónvarpssófann og hurðagerefti. Allt til þess að einhverjar þrjár fjölskyldur geti fengið sinn hvern kettlinginn til að sóða út hjá sér og laða að breimandi kattager með tilheyrandi óþrifnaði, hávaðamengun og ógeðsstybbu.
Færsluflokkar
Bloggvinir
-
810
-
leifurl
-
latur
-
hjolaferd
-
birgitta
-
katrinsnaeholm
-
vefritid
-
ragnarfreyr
-
dofri
-
halkatla
-
svavaralfred
-
kolgrima
-
svala-svala
-
helgafell
-
bjarnihardar
-
brell
-
salkaforlag
-
brjann
-
gattin
-
brandarar
-
ebbaloa
-
eddabjo
-
kokkurinn
-
gudmundurhelgi
-
hallarut
-
snjolfur
-
disdis
-
holmdish
-
haddih
-
kreppan
-
jenfo
-
larahanna
-
lillagud
-
loaloa
-
rutlaskutla
-
klarak
-
vilborg-e
Tenglar
Þjóðfræði
- Oral Tradition Allt um munnlega hefð
- Snopes Sögusagnir
- Árnastofnun Íslensk fræði
- Þjóðbrók Félag þjóðfræðinema
- Félag þjóðfræðinga
- Sagnanet Um íslenskar fornbókmenntir
- Sagnagrunnur Íslenskar sagnir
- Orðanet Samheitaskrá Árnastofnunar
- Orðabók Háskólans
- Spurningalistar Þjóðminjasafnsins
- Þjóðminjasafnið
Íslensk prjónablogg
prjónakonur
- sheep in the city
- sittin´here knittin
- string theory
- nake-id knits
- Harpan
- 2 pinde
- Norræn prjónablogg
- purlbee
- erleperle
- Hey Lucy
- Prjónakona
- Hun som köber for meget garn
- innblástur
- Nevernotknitting
- Eva Anette
- heilög belja
- Hot needles
- Splityarn
Gagn og gaman
- pink by post
- Rowan
- Knotions
- Modern country
- Syko
- Seiðkona.is
- Náttúra.is
- SarahLondon
- Soliga
- Aldís bæjarstjóri
- Raverly
- Handprjónasambandið
Hugleiðsla
- Zen Hugleiðsla
- Zen leiðbeiningar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (19.4.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 5
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 5
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Jæja jæja er mín góða og GAMLA vinkona orðin illgjörn á gamals aldri en eins og þú veist er hugtakið ást næst við hugtakið hatur og gæti ég helst haldið að þú vildir alls ekki losna við þessar þrjár guðsgjafir sem þú fékkst alveg frítt inn á heimilið MÚHAHAHAHAH
kveðja engillinn í neðri byggð
MÚHAHAHAHAHAHA
Sædís (IP-tala skráð) 25.4.2008 kl. 15:08
sæl esskan! Gleymdi mín að taka pillurnar sínar í morgun???
Annars hef ég það eftir áreiðanlegum heimildum að Guð sé búin að bjóða út gæludýraúthlutanirnar. Spurning hvort lægstbjóðandi verktaki er starfi sínu vaxinn?
Soffía Valdimarsdóttir, 25.4.2008 kl. 15:31
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.