21.4.2008 | 14:38
Fylgishrun
Það kom fram samkvæmt skoðanakönnun Fréttablaðsins í dag að Samfylkingin hafi tapað um 9% fylgi.
Skyldi engan undra.
Það er alveg á hreinu að Samfylkingin hefur algerlega brugðist. Það skiptir engu hvort umhverfismál og þá stóriðjumál eru til umfjöllunar - tómt helvítis fokk og aumingjaskapur.
Ingibjörg Sólrún veldur mér þó meiri vonbrigðum en flest annað þessa dagana. Að heyra í henni og Geir Haarde í símavitali á dögunum einhvers staðar sunnan úr rassgati - Afganistan held ég svei mér þá - nota orðið VIÐ hvað eftir annað í merkingunni íslenska þjóðin í samkurli við hinar viljugu þjóðir sem heyja þetta stríð.
Ég held hún ætti að skammast heim til sín og taka til á stjórnarheimilinu heldur en að vera að þessu andskotans rugli. Ég get ekki ímyndað mér að Geir geri það - aðgerðaminnsti forsætisráðherra allra tíma.
Þetta fyrirgef ég ekki í bráð. Og að tveir (ég þori ekki að nota það orðbragð sem ég helst vildi um þá hér) kallar skyldu á sínum tíma voga sér að setja MIG á lista yfir þá sem vildu heyja þetta guðsvolaða stríð - það fyrirgef ég aldrei.
Og hvern fjárann er þetta fólk að vilja með að leggja ofuráherslu á kjör í öryggisráð hinna vitagagnslausu og máttlausu Sameinuðu þjóða þegar hér stendur ekki steinn yfir steini í efnahagsmálum þjóðarinnar. það er eins og það megi hvergi glitta í valdastöðu þegar sumt fólk er annars vegar þá missi það gjörsamlega allt vit og velsæmistilfinningu.
Skammist ykkar bara og gerið eitthvað í því að forsendur nýgerðra kjarasamninga bresti ekki heldur en að bjóða manni upp á þennan andskotans þvætting!
Nei, Samfylkinguna kýs ég ekki í næstu kosningum eins og ég gerði síðast - nú er það bara hard core vinstripólitík og ekkert helvítis hálfkák - ég kýs Vinstri græna næst og ég skora á ÞIG að gera það líka.
Færsluflokkar
Bloggvinir
-
810
-
leifurl
-
latur
-
hjolaferd
-
birgitta
-
katrinsnaeholm
-
vefritid
-
ragnarfreyr
-
dofri
-
halkatla
-
svavaralfred
-
kolgrima
-
svala-svala
-
helgafell
-
bjarnihardar
-
brell
-
salkaforlag
-
brjann
-
gattin
-
brandarar
-
ebbaloa
-
eddabjo
-
kokkurinn
-
gudmundurhelgi
-
hallarut
-
snjolfur
-
disdis
-
holmdish
-
haddih
-
kreppan
-
jenfo
-
larahanna
-
lillagud
-
loaloa
-
rutlaskutla
-
klarak
-
vilborg-e
Tenglar
Þjóðfræði
- Oral Tradition Allt um munnlega hefð
- Snopes Sögusagnir
- Árnastofnun Íslensk fræði
- Þjóðbrók Félag þjóðfræðinema
- Félag þjóðfræðinga
- Sagnanet Um íslenskar fornbókmenntir
- Sagnagrunnur Íslenskar sagnir
- Orðanet Samheitaskrá Árnastofnunar
- Orðabók Háskólans
- Spurningalistar Þjóðminjasafnsins
- Þjóðminjasafnið
Íslensk prjónablogg
prjónakonur
- sheep in the city
- sittin´here knittin
- string theory
- nake-id knits
- Harpan
- 2 pinde
- Norræn prjónablogg
- purlbee
- erleperle
- Hey Lucy
- Prjónakona
- Hun som köber for meget garn
- innblástur
- Nevernotknitting
- Eva Anette
- heilög belja
- Hot needles
- Splityarn
Gagn og gaman
- pink by post
- Rowan
- Knotions
- Modern country
- Syko
- Seiðkona.is
- Náttúra.is
- SarahLondon
- Soliga
- Aldís bæjarstjóri
- Raverly
- Handprjónasambandið
Hugleiðsla
- Zen Hugleiðsla
- Zen leiðbeiningar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (19.4.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 5
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 5
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Myndaalbúm
Af mbl.is
Viðskipti
- Svipmynd: Netárásir varða allt samfélagið
- Gríðarleg aukning í framrúðutjónum
- Auka hlutafé um 800 milljónir
- Rökræðið
- Þurfum að horfa til samkeppnishæfni
- Fréttaskýring: Frjálst fólk greiðir með reiðufé
- Ásakanir um vafasöm hlutabréfaviðskipti og tengingar til Íslands
- Landsbyggðin ber uppi skattsporið
- Óvarlegt að refsa með verri kjörum
- Hampiðjan greiddi þrjá milljarða fyrir indverskt félag
Athugasemdir
Heyr heyr heyr. Niður með Samfylkinguna. Með beztu kveðju.
Bumba, 21.4.2008 kl. 14:43
Þú
Hulda Bergrós Stefánsdóttir, 21.4.2008 kl. 16:46
ert greinilega að læra
(3 færslur í dag)
Hulda Bergrós Stefánsdóttir, 21.4.2008 kl. 16:46
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.