23.2.2008 | 17:44
Hver ert þú?
Á öskudag klæða krakkar sig upp og fara þannig í eitthvert tiltekið hlutverk eina dagsstund. Síðastliðinn öskudag var dóttir mín 10 ára lifandi öskupoki. Ég hafði eitthvað verið að reyna að fræða krakkalinginn minn og hún vildi taka þetta örlítð lengra. Hún skrifaði með penna á gulan efnisbút: Komum gömlu siðunum í gang!
Ég veit ekkert hvað varð um bleðilinn en þetta lýsir henni svo vel - hvatvís og hrifnæm eins og mamma sín þessi elska.
Jæja, en svo er það sonur minn, nýorðinn 13. Hann sagðist ætla að taka þátt. Eitthvað var hann samt áhugalítill um búninga þetta árið. Þegar ég gekk á hann með það hvað hann ætlaði að vera sagði hann: Ég ætla að vera Þórir!
Málið er að hann ætlaði að vera hann sjálfur - nefnilega Þórir.
Skemmtilegir þessir krakkaskrattar!
Færsluflokkar
Bloggvinir
-
810
-
leifurl
-
latur
-
hjolaferd
-
birgitta
-
katrinsnaeholm
-
vefritid
-
ragnarfreyr
-
dofri
-
halkatla
-
svavaralfred
-
kolgrima
-
svala-svala
-
helgafell
-
bjarnihardar
-
brell
-
salkaforlag
-
brjann
-
gattin
-
brandarar
-
ebbaloa
-
eddabjo
-
kokkurinn
-
gudmundurhelgi
-
hallarut
-
snjolfur
-
disdis
-
holmdish
-
haddih
-
kreppan
-
jenfo
-
larahanna
-
lillagud
-
loaloa
-
rutlaskutla
-
klarak
-
vilborg-e
Tenglar
Þjóðfræði
- Oral Tradition Allt um munnlega hefð
- Snopes Sögusagnir
- Árnastofnun Íslensk fræði
- Þjóðbrók Félag þjóðfræðinema
- Félag þjóðfræðinga
- Sagnanet Um íslenskar fornbókmenntir
- Sagnagrunnur Íslenskar sagnir
- Orðanet Samheitaskrá Árnastofnunar
- Orðabók Háskólans
- Spurningalistar Þjóðminjasafnsins
- Þjóðminjasafnið
Íslensk prjónablogg
prjónakonur
- sheep in the city
- sittin´here knittin
- string theory
- nake-id knits
- Harpan
- 2 pinde
- Norræn prjónablogg
- purlbee
- erleperle
- Hey Lucy
- Prjónakona
- Hun som köber for meget garn
- innblástur
- Nevernotknitting
- Eva Anette
- heilög belja
- Hot needles
- Splityarn
Gagn og gaman
- pink by post
- Rowan
- Knotions
- Modern country
- Syko
- Seiðkona.is
- Náttúra.is
- SarahLondon
- Soliga
- Aldís bæjarstjóri
- Raverly
- Handprjónasambandið
Hugleiðsla
- Zen Hugleiðsla
- Zen leiðbeiningar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.5.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Myndaalbúm
Af mbl.is
Innlent
- Miðlægt rannsóknarsvið tekur við rannsókninni
- Einn er látinn eftir eldinn á Hjarðarhaga
- Grímur sest í varaforsetastól Ingvars
- Fullorðnir karlmenn sem slösuðust í sprengingunni
- Stórauka flutningsgetu á heitu vatni
- Langanesbyggð styrkir starf á Gasa um milljón
- Segir Þjóðminjasafnið ekki fylgja lögum
- Bílastæðið breyttist í tjaldstæði
- Öryggi sjúklinga ógnað með áformunum
- Óvíst hvað olli sprengingunni
Erlent
- 55 handteknir í tengslum við barnaníðshring
- Bjargað ofan af húsþökum
- Flugvél hrapaði í miðri íbúabyggð
- Töldu byssumanninn vera fórnarlamb
- Leigubílstjóri grunaður um að nauðga 50 konum
- Erum að verða vitni að hræðilegu gyðingahatri
- Sterkur jarðskjálfti á Krít
- Tveir Ísraelsmenn myrtir í Washington
- Booking gert að lækka þóknanir sínar
- Trump þiggur flugvél að gjöf frá Katar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.