Leita í fréttum mbl.is

Hver ert þú?

Á öskudag klæða krakkar sig upp og fara þannig í eitthvert tiltekið hlutverk eina dagsstund. Síðastliðinn öskudag var dóttir mín 10 ára lifandi öskupoki. Ég hafði eitthvað verið að reyna að fræða krakkalinginn minn og hún vildi taka þetta örlítð lengra. Hún skrifaði með penna á gulan efnisbút: Komum gömlu siðunum í gang!

Ég veit ekkert hvað varð um bleðilinn en þetta lýsir henni svo vel - hvatvís og hrifnæm eins og mamma sín þessi elska.

Jæja, en svo er það sonur minn, nýorðinn 13. Hann sagðist ætla að taka þátt. Eitthvað var hann samt áhugalítill um búninga þetta árið. Þegar ég gekk á hann með það hvað hann ætlaði að vera sagði hann: Ég ætla að vera Þórir!
Málið er að hann ætlaði að vera hann sjálfur - nefnilega Þórir.

Skemmtilegir þessir krakkaskrattar!


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Soffía Valdimarsdóttir
Soffía Valdimarsdóttir
Bara ég sjálf hvort sem ykkur líkar það betur eða verr!
Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (20.4.): 0
  • Sl. sólarhring: 2
  • Sl. viku: 27
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 27
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband