Leita í fréttum mbl.is

Pilsnermaðurinn.

Einu sinni var maður sem var afskaplega hrifinn af pilsner. Hann var svo hrifinn af pilsner að hann þurfti ekki neitt annað í lífinu. Hann átti ekki hús og ekki bíl og ekki konu og ekki krakka - bara sjálfan sig, örorkubæturnar sínar og pilsner.

Ég veit ekki hvort hann var glaður eða leiður eða hvort hann hafði einhver áhugamál. Hann gaf ekkert til kynna um neitt slíkt með framkomu sinni. En allavega þá vissi ég þetta með pilsnerinn.

Svo var það einu sinni að blár Pripps var á tilboði í kaupfélaginu svo vikum skipti. Nú fékkst kippan á sama verði og 4 pilsnerar áður. Þá brá pilsnermaðurinn á það ráð að fá sér bíl til að flytja pilsnerinn sinn heim.

Og svo veit ég ekki meir.

xxx
Fía litla


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Soffía Valdimarsdóttir
Soffía Valdimarsdóttir
Bara ég sjálf hvort sem ykkur líkar það betur eða verr!
Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (3.5.): 0
  • Sl. sólarhring: 2
  • Sl. viku: 26
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 26
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband