22.6.2009 | 10:37
Smámenni og önnur hvunndagsósekja
Um helgina kom ´guð´ í safnið mitt!
Hann var af þeirri gerðinn sem er með typpi hangandi framan á sér. Hann heldur greinilega að það gefi honum aukið vægi í tilverunni vesalings maðurinn.
Á innan við 10 mínútum (sem þó virtust a.m.k. 5 klukkutímar) sagði hann mér hvernig ætti að reka listasafn, hella uppá og draga að viðskiptavini almennt, Svo sagði hann tveimur guttum hvernig þeir ættu að leika sér með kubbana í krakkakróknum.
Að endingu vatt hann sér svo inn í sal og sagði tveimur blásaklausum konum á miðjum aldri allt um það hvernig ætti að taka ljósmyndir og þá um leið auðvitað hvaða mynda þær ættu og mættu njóta af þeim sem væru til sýnis í safninu og hvaða ekki. Hann sagði þeim skýrt og skilmerkilega hverjar væru fallegar og hverjar ljótar, hverjar væru vel teknar og hverjar ekki.
Ég hef ekki enn til dagsins í dag hitt nokkurn kvennmannsbúk sem vogar sér að haga sér með þessum hætti. Svona kallar eru hins vegar alltaf annað slagið að verða á vegi mínum.
Held bara hreinlega ég dræpi mig ef ég væri karll!
Hins vegar komu svo 4 bretar á sextugsaldri til mín í gær og vildu vita eitt og annað um efnahagsástandið hjá hinum almenna Íslendingi - hvort blankheitin væru í alvörunni eða bara í heimsfréttunum. Þeim fannst nefnilega svo skrítið hvað allir bílar á götunum væru nýir og flottir.
Já, sko - þeir voru nebblega keyptir 2007 útskýrði ég og reyndi að virka þokkalega greindarleg í þeirri annars víðáttu vandræðalegri stöðu sem mér fannst ég vera stödd í fyrir hönd minnar smánuðu þjóðar.
Það er gott að það sé kominn mánudagur með rigningu. Það heldur manni kannski réttu megin við strikið.
xxx
Fía litla
Færsluflokkar
Bloggvinir
-
810
-
leifurl
-
latur
-
hjolaferd
-
birgitta
-
katrinsnaeholm
-
vefritid
-
ragnarfreyr
-
dofri
-
halkatla
-
svavaralfred
-
kolgrima
-
svala-svala
-
helgafell
-
bjarnihardar
-
brell
-
salkaforlag
-
brjann
-
gattin
-
brandarar
-
ebbaloa
-
eddabjo
-
kokkurinn
-
gudmundurhelgi
-
hallarut
-
snjolfur
-
disdis
-
holmdish
-
haddih
-
kreppan
-
jenfo
-
larahanna
-
lillagud
-
loaloa
-
rutlaskutla
-
klarak
-
vilborg-e
Tenglar
Þjóðfræði
- Oral Tradition Allt um munnlega hefð
- Snopes Sögusagnir
- Árnastofnun Íslensk fræði
- Þjóðbrók Félag þjóðfræðinema
- Félag þjóðfræðinga
- Sagnanet Um íslenskar fornbókmenntir
- Sagnagrunnur Íslenskar sagnir
- Orðanet Samheitaskrá Árnastofnunar
- Orðabók Háskólans
- Spurningalistar Þjóðminjasafnsins
- Þjóðminjasafnið
Íslensk prjónablogg
prjónakonur
- sheep in the city
- sittin´here knittin
- string theory
- nake-id knits
- Harpan
- 2 pinde
- Norræn prjónablogg
- purlbee
- erleperle
- Hey Lucy
- Prjónakona
- Hun som köber for meget garn
- innblástur
- Nevernotknitting
- Eva Anette
- heilög belja
- Hot needles
- Splityarn
Gagn og gaman
- pink by post
- Rowan
- Knotions
- Modern country
- Syko
- Seiðkona.is
- Náttúra.is
- SarahLondon
- Soliga
- Aldís bæjarstjóri
- Raverly
- Handprjónasambandið
Hugleiðsla
- Zen Hugleiðsla
- Zen leiðbeiningar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (2.4.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Myndaalbúm
Af mbl.is
Erlent
- Krefst dauðarefsingar yfir Mangione
- Beðið í örvæntingu eftir fundinum í Rósagarðinum
- Rubio og Rasmussen funda í vikunni
- Stefna Trump-stjórninni
- Einnar mínútu þögn í Mjanmar
- Málið vindur upp á sig: Nítján handtökur
- Trump líkir sakfellingu Le Pen við eigin lagadeilur
- Lík nýfædds barns fannst í poka
- Óþekkjanlegt frá hryllingnum sem blasti við
- Yfir þúsund drepnir á þrettán dögum
Athugasemdir
Hef hitt svona týpur, því miður.
Rut Sumarliðadóttir, 22.6.2009 kl. 12:37
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.